Vikan

Tölublað

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 14

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 14
FANGINN Á LÖGMANNSSTOFUNNI 3. OG SIÐASTI HLUTI. VALT ER VERALDAR YNDI Hengsbach biskup, sem áfhenti ræningjunum lausnargjaldið og veitti fanga þeirra eiðtöku. Eftir japl og jaml og fuður fengu þeir Ollenburg og Diamantenpaul lausnarféð afhent og slepptu Albrecht rika. Allt virtist ætla að fara vel, en Diamantenpaul reyndist sami eindæma hrakfallabálkurinn og fyrri daginn....... Staðurinn, þar • sem skiptst var á iausnargjaldi og fanga, fáfarinn vcgur út ' frá hraðbraut. Að þvi er Heinz Iögfræöingur Ollenburg sagði, þá leit hann ekki á brottnám auökýfingsins Theos Albrechts sem glæp, heldur virka andstööu gegn misskiptingu auösins. „Þaö nær engri átt,” sagöi hann, „aö einstaka persónur hrúgi saman milljónum á ,milljónir ofan, meöan aörir veröa aö lifa af hungurlús!” Þetta himinhrópandi ranglæti vildi hann leiörétta, allavega hvaö sjálfum honum viövék. En sem félagslegur byltingamaöur var Ollenburg lltt sannfærandi, þar eö sjálfur haföi hann tekjur sem nægt heföu heilum hóp manna til framfæris, enda þótt honum yröi ekkert viö hendur fast sökum iökunar sinnar á rúlettu og annarrar óspilunarsemi. Hann þóttist viss um, aö viövörunarbréfin, sem hann haföi látiö fanga sinn skrifa heim, heföu tilætluö áhrif: aö fjölskyldan léti lögregluna I friöi. En lögreglan fékk aö vita um máliö þegar f byrjun. Tuttugasta og niunda nóvember 1971 átti kona Theos Albrechts von á honum heim 1 kvöldm'atinn. Albrecht var I öllu sinu hátterni eins hárnákvæmur og bezt gerist um Þjóöverja, svo aö þegar hann var ekki mættur á minutunni, hringdi frú Cilly Albrecht á næstu 14 VIKAN YL TBL. lögreglustöö. Skrifstofa manns hennar var I Herten, en villa þeirra hjóna i Essen-Bredeney, og óttaðist frúin aö Theo heföi lent I árekstri á leiöinni heim frá skrifstofunni. En lögreglan kunni ekki aö segja frá neinu bilslysi, sem maöur meö nafninu Albrecht heföi lent I. Þar eö þaö var ófrávikjanlegur vani Albrechts aö láta konu sina vita fyrirfram um svo aö segja hvert skref, sem hann tók, þóttist hún strax skilja aö eitthvaö voveiflegt heföi skeö. Hún hringdi þvi I dr. Karl Ronkel, lögfræöing fjölskyldunnar. Hann hringdi aftur til lög- reglunnar og svo á sjúkrahúsin og gekk úr skugga um, aö herra Albrecht haföi ekki lent i bilslysi eöa neinu állka. Og átta minútum Angela Pöck ( til vinstri) og Brigitte Luder, ritari Ollenburgs, á leiö til réttarhaldanna. Angela lýsti þvl yfir við réttar- liöldin að hún elskaði hinn slysna lögmann engu miður en fyrr, og einka- ritarinn vildi fá aö leggja eið út á að hún hefði ekkert vitaö uni fangann I bakherberginu. En rétturinn grunaöi hana um meösekt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.