Vikan

Tölublað

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 26

Vikan - 22.03.1973, Blaðsíða 26
NÚ SNÍÐUM ' Vorið 1971 hófst hér i Vikunni sniða- þjónusta, sem mikilla vinsælda naut. Hún hefur legið niðri að undanfömu, en hefst nú aftur með fullum krafti. Við birtum eins og áður Simplicity-snið, si\IU NR. 71 (5014) 1 þessum pakka erákaflega einfaldurog fljótsaumaður kjóll i tveim slddum. Saumarnireru að aftan og framan, rennilás i bakið. Háls- stykkiö er sniðið út i eitt og hneppt að aftan. Siði kjóllinn er með klauf. Verð kr. 200. -fmeð póstburðargjaldi 218.-) Stærð: 36 38 40 42 Yfirvidd 83 87 92 97 cm Mittisvidd 64 67 71 76 cm Mjaðmavidd Baksidd frá hálsm. 88 92 97 102 cm að mitti 40,5 41,5 42 42,5 cm Baksidd á siða kjólnum 138 138 139 139 cm Baksidd á stutta kj. 89 90 91 92 cm SNID NR. 72 (5064). I þessum pakka eru snið af þremur stuttum kjólum. Nr. 3 er hár í hálsinn, hálsmálið bryddað og bundið saman að framan, með löngum ermum. Nr. 2 er meðstuttumklukkuermumyfirþeimlöngu, Nr. 2 er aðeins með stuttar klukkuermar. Verð kr. 200.- (meö póstburðargjaldi 218.-) Stærð 36 38 40 Yfirvidd 83 87 92 cm Mittisvidd 64 67 71 cm Mjaðmavldd 88 92 97 cm Baksidd frá hálsm. að mitti 40,5 41 5 42 cm öll baksídd á nr. 1 og 2 89 89 91 cm öll baksidd á nr. Í! 82 83 84 cm VIKAN 12. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.