Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 3
15. tbl. - 12. apríl 1973 - 35. árgangur
Vikan kynnir
borgar-
stjórann
í Reykjavík
Páska-
heimsókn
til
Jerúsalem
fslendingar
hræddir við
nýbreytni
í mat
Bréf
Júdasar,
smásaga
eftir
Överland
í nóvembermánuSi síðast-
MSnurn tók Birgir ísleifur
Gunnarsson viS embætti
borgarstjóra í Reykjavík.
í þessu blaSi kynnir
Vikan hann lítillega. Við
birtum viðtal viS hann
ásamt myndum bæði í
starfi og á heimili.
Sjó bls. 31.
Jerúsalem er borg pósk-
anna ó sama hátt og
Betlehem er borg jólanna.
Það fer því vel ó því í
þessu stóra póskablaði
Vikunnar aS segja fró
heimsókn til hinnar helgu
borgar. Sjó grein
á bls. 8.
„íslendingar eru dálítið
ragir viS tilbreytingar í
mat", segir Eric Paul
Calmon, franskur mat-
sveinn, sem kvæntur er
islenzkri konu og starfar
nú á Hótel Esju. Við
birtum stutt viðtal við
hann ásamt þremur upp-
skriftum úr safni hans.
Sjó bls. 36.
í rokkóperunni Súperstar
gætir tilhneigingar til að
réttlæta Júdas meir en
óður hefur verið gert.
Norska stórskáldið Arnulf
Overland gengur jafnvel
enn lengra í slíkri við-
leitni í smósögunni
„Bréf Júdasar". Sagan er
ó bls. 16.
EFNISYFIRLIT
GREINAR___________________________bls.
Páskaheimsókn til Jerúsalem, grein um hina
helgu borg páskanna 8
Yfir Sprengisand, frósögn af íslandsferð
ameriskra stúdenta um aldamótin eftir L. J.
De Milham 12
Hún ákærði tengdamóður sína fyrir morð 18
Drengurinn, sem varð að manni á einni
nóttu, kaflar úr bók eftir Bobby Charlton,
Orn Eiðsson tók saman 20
Pétain — nýr þóttur í sögulegum harmleik 26
VIOTÖL
„Aðalatriðið er að breyta ekki sjálfum sér",
rætt við Birgi ísleif Gunnarsson, borgar-
stjóra 31
„Islendingar eru hræddir við nýbreytni í
mat", rætt við franskan matsvein ó Hótel
Esju og birtar þrjór uppskriftir úr safni hans 36
SÖGUR___________________________________
Bréf Júdasar, smósaga eftir Arnulf Over-
land, þýðandi: Helgi Sæmundsson 16
Matta frænka, smósaga eftir Alec Waugh 24
í leit að sparigrís, framhaldssaga, 6. hluti 28
Skuggagil, framhaldssaga, 19. hluti 40
VMISLEGT______________________________
Myndasyrpa af Olof Palme og frú 6 íslandi 14
Vísnaþáttur Vikunnar 11
FASTIR ÞÆTTIR________________________
Pósturinn 4
Síðan siðast 6
Mig dreymdi 7
3m — músik með meiru 22
Krossgáta 48—49
Stjörnuspá 62
Myndasögur 63, 65, 66
FORSÍÐAN
Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri, ósamt
konu sinni, Sonju Backman, og börnum þeirra,
Björgu Jónu og Gunnari Jóhanni og tvíburunum
Lilju Dögg og Ingunni Mjöll. Sjó bls. 31.
(Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson).
Drengurinn,
sem varð að
manni á
einni nóttu
„Helgisaga hafði spunn-
izt um mig i sambandi
við slysið. Ég var dreng-
urinn, sem komst lífs af
og varð að manni á
einni nóttu." Þetta segir
knattspyrnumaðurinn
frægi Bobby Charlton.
Sjó kafla úr bók eftir
hann, sem Orn Eiðsson
hefur tekið saman,
ó bls. 20.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits-
teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar:
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing:
Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf
533. Verð í lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er
850 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða
1650 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. —
Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru:
nóvember, febrúar, maí og ágúst.
15. TBL. VIKAN 3