Vikan

Tölublað

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 37

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 37
(Truite a l’orange) 2 hæfilega stórir silungar 2 appelsinur 1/2 1 af rjóma Nokkur fersk mentól-laufblöð 2 cl. Grand—Marnier likjör 2 cl. Fine — Champagne koniak Veltið silungnum upp úr hveiti. Steikið úr hnetu- smjöri. Raðið silungnum á fat og haldið honum heitum. Rjóminn. sneiddur appelsinubörkur, mentól-lauf, salt og hvitur pipar soðið saman i potti. Ofurlitið hrært smjör sett úti og siðan er likjörnum og koniakinu bætt i. Sósan er siuð. Hellið vökva af appelsinuberki yfir silunginn og leggið á hann lauf af appelsinum. Þekið silunginn með sósunni. Borið fram vel heitt. Ofnbakaður islenzkur humar. (Sofflé aux homards d’Islande. Humar 200 gr. rækjur 1 dl. uppbökuð hvit sósa, bragðbætt með röspuðum osti 2 eggjarauður 3 eggjahvitur 25 gr. smjör. Humarinn og rækjurnar eru stappaðar saman. Blandað saman við ost sósuna og eggjarauðunum ba'tt út i einni og einni. 1 Setjið út i nokkra heila humarhala og heilar rækjur. Kryddað eftir smekk. Stifþeyttum eggjahvitunum er blandað varlega saman við. Sett i vel smurt eldfast fat. Bakað i meðalheitum ofni i 20-25 minútur. Silungur með appelsinum. DIR VIÐ NYBREYTNI I MAT Stutt spjall við franska matsveininn Erick Paul Calmon og birtar þrjár uppskriftir úr safni hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.