Vikan

Tölublað

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 23

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 23
HRAÐFERÐ... SPENCER DAVIS endurvakinn Þa6 var á árinu 1965, sem Spencer Davis Group sló i gegn meb laginu Keep on running. Þaö var fimmta litla plata hljóm- sveitarinnar, fimmta tilraun til þess að komast á toppinn. Keep on running varö mjög vinsælt hérlendis og hljómsveitin slðar virt að veröleikum. Með i Spencer Davis Group var m.a. Steve Winwood, sem slðar hætti til þess að stofna eigin hljómsveit, Traffic. Þaö var snemma á árinu 1967 og eftir það, varð litið úr vcrki hjá hljómsveitjnni, sem slðar leystist upp I frumefni sin. Spencer Davis, sá sem hljóm- sveitin var kennd viö, hefur á þeim fimm árum, sem síðan eru liðin, dvalist töluvert I Bandarlkjunum og lék þar m.a. inn á plötu, It á been so long, með náunga aö nafni Peter Jameson. Nú siðasta árið var hann á Italiu, en hefur nú snúið aftur til Eng- lands og ákveðið að endurstofna Spencer Davis Group. Þeir sem nú skipa hljómsveitina eru: Framhald á bls. 53 Roger Daltrey, söngvari hljómsveitarinnar The Who sendi nú um mánaðarmótin frá sér L.P. sólóplötu, sem ber heiti hans, Daltrey. Meiri hluti laganna á plötunni er samin af David Courtney og Leo Wayer. Þeir sem leika undir hjá Daltrey á þessari fyrstu sólóplötu hans, eru Bob Henritt og Russ Ballard, trommuleikari og gltarleikari hljómsveitarinnar Argent, sv'o og Dave Winter, sem lék með hljóm- sveitinni If, þar til hún hætti. Strawbs sendu nýlega frá sér L.P. plötu, Bursting at the Seams. Strawbs njóta vaxandi vinsælda og nálgast „toppinn” óöfluga. Lltil plata var gefin út með lagi af þessari stóru plötu, meö laginu Part of the Union, og var þaö I efsta sæti bandariska vinsældalistans nú fyrir rúmum mánuði slðan. Wings.meðPaul McCartney i broddi fylkingar, sendu frá sér nýja litla plötu fyrir nokkru. Lögin á plötunni heita My Love og The Mess. Almennt er þessi litla plata talin vera sú bezta, sem Wings hafa gert. Bæði lögin verður að finna á nýrri L.P. plötu, sem er væntanieg frá hljómsveitinni innan skamms. Grass Rootssendu nýlega frá sér litla plötu með lögunum Lóve is what you make it og Someone to love. Yessongs, heitir nýjasta framlag hljómsveitarinnar Yes til rokk- menningarinnar. Það eru þrjár L.P plötur, sem hafa verið hljóðritaðar á s.l. ári á hljómleikum hljómsveitarinnar i Bretlandi og I Bandarikjunum. Platan kom út I Bretlaridi nú I byrjun aprll. ROY WOOD ,,Ég held, að lagasmiður ætti ekki að halda sig við eina tegund hljómlistar eða lagasmiða. Það sem ég er að reyna aö gera, er að blanda saman hljómum, svo 'að fólki Hki.” Þetta voru orö Roy Wood, en um hann hefur verið sagt, að ef hann heföi ekki þá glfurlegu aölögunarhæfileika, sem hann býr yfir, væri hann ekki þar á vegi staddur, sem hann er nú. Og flestir eru þeirrar skoðunar, að hann geri það bara nokkuð gott. Þó að nýja hljómsveitin hans, Wizard, hafi ekki hlotið þær mót- tökur, sem Wood kannski bjóst við I upphafi, þá er hljómsveitin talin leika tónlist, sem er að gæðum, mun betri, en hún var upphaflega talin geta flutt. Roy Wood, sem áður var I hljómsveitinni Move og slðan ELO eða Electric Light Orchestra, er talinn vera einn þeirra fáu músikanta, sem aldrei hefur tapað sjónum af þeim spenningi, sem gerir rokk þaö sem það er. Það vill meina, aö gott rokk sé og eigi að vera þrungið spennu. Wizard, hljómsveitin sem hann hefur til- tölulega nýlega hleypt af stokkunum, hefur á efnisskrá sinni verk, sem flokkast undir jazz þjóðlagamúslk, klassiskt rokk, harðllnu rokk. Mikiö af þvi, sem hljómsveitin flytur, er eftir Wood, svo tæplega er hægt að segja, að maðurinn sé ekki fjöl- hæfur. Og verk hans eru aðeins staðfesting á þvi, er haft er eftir honum hér I upphafi. Hann fylgir engum troðnum slóðum I laga- smlðum og mætti nánast llkja honum við flögrandi fiörildi. I Wizard eru noíuð mörg strengjahljóðfæri, auk þess sem Framhald á bls. 53. ' t WKm MjKtJa a WIPM.133881 ■JTtTgH |H| ffíuTf ^f* « [ { ^ShI K 8 liJm* ‘I Mfi, * W/fL\ n j| <*».. ^^**~** I. — ** j, Jk ", v A >| ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.