Vikan

Tölublað

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 34

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 34
Borgarráðsfundir eru haldnir á þriöjudögum og föstudögum. Þeir standa einatt frá kl. :i og fram undir kvöldmat, og þá er mikiö kaffi drukkiö, þó ekki megi þaö taka tima frá þeim máJum, sem fyrir liggja, en þau eru oftast 20—30 talsins hverju sinni. Borgarráð skipa 5 kjörnir fulltrúar, en auk þess eiga allir flokkar áheyrnarfulltrúa. Borgarstjórnarfundir eru haldnir hálfsmánaðarlega 1. og 3. fimmtudag hvers mánaðar. Konur taka vaxandi þátt i stjórn borgarinnar, eins og á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Hér gegnir Sigurlaug Bjarnadóttir, kennari, hlutverki fundarstjóra, en Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, er i ræðustól. Birgir islcifur er mikið fyrir útilif, og öskjuhliöin er hans eftir- lætisstaöur. Þennan dag var aldeilis færi til að fá sér salibunu, og litlu tviburasysturnar notuðu sér það með aðstoðpabba og mömmu. Litlu dömurnar, Lilja I)ögg og Ingunn Mjöll, láta sig hafa það að gretta sig svolitið framan i Ijósmyndarann og láta sér i léttu rúmi liggja, þó dætur borgarstjóra cigi auðvitað að vera fjarska penar. , — Voruð þið Sonja skóla- systkin? — Nei, en við kynntumst, þegar ég var i menntaskóla og giftum okkur ung, hún var 18 ára og ég tvitugur. — Nú tekur þú við embætti á svipuðum aldri og þinir fyrir- rennarar, Bjarni, Gunnar og Geir. — Já, það vill nú svona til, að viö höfum vist allir tekið við þessu starfi á aldrinum 35-37 ára. — Heldurðu, að ferill þinn verði svipaður? Mundirðu vilja taka þátt i stjórn landsins, þegar þú hefur æft þig á Reykvfkingum? — Það er alveg rétt, að þeir hafa allir farið þessa leið. En ég held við verðum að láta reynsluna skera úr um feril minn. Ahugi á stjórn landsmála hefur ekki kviknað hjá mér ennþá, hvað sem siðar kann að verða. Borgar- stjórastarfið er það umfangs- mikið og áhugavert á allan hátt, að annað hefur ekki komizt að. — Er þetta skemmtilegt starf? — Já. Það er náttúrlega erfitt, en mér finnst það skemmtilegt. — Hvað er skemmtilegast? — Að vera alltaf með stór verk- efni i höndunum, og mér finnst raunverulega áhugaverðast að hafa áhrifavald til að beina kröftum borgarinnar i eina átt frekar en aðra, þ.e.a.s. þar sem manni finnst þörfin mest hverju sinni. Auðvitað er þaö borgar- stjórn, sem markar grund- vallarstefnuna, en borgarstjórinn er eins konar framkvæmdar- stjóri, og hann á að vera með plskinn i höndunum og reka á eftir framkvæmd verkefnanna, og hann getur jafnframt haft frumkvæði um að beina kröftum borgarstjórnarinnar eftir á- kveðnum farvegi. — Ég held ég verði að segja, að þetta sé það skemmtilegasta við starfið, þó mér Hði kannski hvað bezt, þegar tekizt hefur að greiða götu einhvers borgara, sem kemur með persónuleg vandamál sin. Það eru kannski smámál fyrir borgina sem heild, en skipta viðkomandi einstakling miklu máli, og það er ósköp notalegt að geta aðstoðað á einhvern hátt. Það eru ýmsir manneskjulegir þættir i þessu starfi, sem eru ákaflega aðlaðandi. — Eru viðtalstimarnir mikið notaðir? — Já, það koma svona að meðaltali 10-15 manns i hvert skipti. Það eru fyrst og fremst einstaklingar með pérsónuleg vandamál, en svo koma menn lika oft til þess að benda á, hvað þeim finnst borgin eiga að gera i ýmsum málum. Maður getur oft fengið góðar hugmyndir á þennan hátt og komið þeim áleiðis til við- komandi borgarstofnana, svo það eru ekki bara einstaklingarnir, sem græða á þessum viðtals- timum. — Gr þvi ég spurði þig, hvað væri skemmtilegast við þetta starf, geturðu þá sagt mér/hvað þér finnst leiðinlegast við það? — Ja, svei mér þá, ef ég get 34 VIKAN 15. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.