Vikan

Tölublað

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 50

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 50
þeirra veröur breiö lægö.'bar er Sprengisandur. Frá þvi aö viö fórum úr Reykjavik, höföum viö veriö aö prika okkur hærra og hærra yfir sjávarmál þangaö til nú, er viö vorum staddir i 700 m. hæö. Leiö okkar til Noröurlands lá um eyöi- mörkina milli jöklanna. Vega- lengdin til næstu byggöar var yfir 160 km. Sólin skein f heiöi, og loftiö var svalt og hressandi eins og kampavin. Lausu hestarnir voru látnir lesta sig á undan, en víö riöum hinirprúnknustuá eftir. Sólskiniö, fjallaloftiö og aeskufjöriö hleypti slikum galsa i ökkur, aö viö fórum jafnvel aö kankast á, meöan viö þeystum f sprettinum. Ég varö of veiöi- bráöur, er ég ætlaöi áö stjaka viö félaga mlnum. Hnakkurinn snaraöist af, og ég hlammaöist á hrygginn i sandinn meö annan fótinn fastan I Istaöinu. Hesturinn linnti ekki á sprettinum og dró mig á eftir sér. Ennþá man ég greinilega, hvernig hófar hestsins og skrokkur ginu yfir mér I óljósri bendu. Þetta heföi getaö fariö illa, en heppnin var meö okkur nú sem fyrr. Einhvernveginn losnaöi ég úr istaöinu og lá dasaöur og hruflaöur, þar sem ég var kominn, þangaö til aö félagar minir fóru aö stumra yfir mér. Klárinn hljóp til hinna hestanna, þegar hann var laus viö mig, og var hinn spakasti. Til allrar hamingju voru bein min heil, þvi aö ekki var um neitt aö ræöa nema setjast á bak og halda áfram feröinni. Um hádegiö áöum viö hjá dálitilli tjörn og tókum til nestisins. Umhverfis tjörnina var mikiö af svanafjöörum. Sumir okkar fóru aö tina fjaörir og festa þær sem fjaöurskúf I höfuöfötin sin. Allt I einu kvað við neyðar- óp, og I sömu andránni æpti ein- hver fylgdarmannanna: „Variö ykkur. — Sandbleyta.” Ég leit viö. Rétt hjá mér var einn félagi minn aö reyna aö losa fætur sina úr sandinum, en sökk viö þaö dýpra og dýpra. Meö siiarræöi sinu tókst fylgdarmönnunum aö kasta reipi og segldúk til hans og ná honum á þurrt land. Þetta var I fyrsta skipti, sem viö lentum I sandbleytu, en siðar um daginn kom þaö oft fyrir, aö hestur tók aö sökkva I og brjótast um, svo aö viö urðum aö brey ta um stefnu til aö sneiöa hjá kafhlaupi. Meöan viö áöum, haföi þykknaö I lofti, og rétt á eftir aö viö héldum af staö, tók aö snjóa, fyrst i slitringi, en siöan vaxandi, svo aö innan stundar var komin blind- hriö á noröan. Viö héldum samt áfram, þvl aö ennþá var langt i áfangastaö. En svo tókum viö eftir þvl, aö Jóhannes gamli var aö veröa alveg lémagna og námum þvl staöar og tjöl^uöum. Viö höföum þá veriö rúmar ellefu klukkustundir á feröinni, stundum I hriöarveöri, og alitaf fariö greitt. Fyrst ráögeröum viö aö halda áfram, er Jóhannes heföi hvilt sig, en hann var stein- uppgefinn, og viö hinir vorum hraktir og slúskaöir, svo aö viö bjuggumst um fyrir nóttina. Ég held, aö þaö hafi verið kaldásta nóttin, sem ég hef lifað, eöa svo fannst mér aö minnsta kosti. Viö hituöum kjötsúpu handa Jóhannesi og dúöuöum hann I öllum þeim teppum, sem viö gátum án veriö. Slöan dúöuöum viö okkur eftir föngum og skriöum i svefnpokana, en gekk illa aö sofa. Meö morgninum lægöi storminn, og þegar sólin kom upp, hlýnaöi'svo, aö viö gát- um_ jafnaö okkur dálitið. Morgunveröur var sföbúinn og i molum, en þetta var merkisdagur fyrir mig, þvl aö hér I þessum afkima átti ég aö minnast hingaö- kómu minnar I veröldina. Skyldi annars nokkur hafa átt afmæli fyrr á Sprengisandi og meira aö segja oröiö myndugur á þessum eyöilega staö? Viö vorum samt betur á okkur komnir eftir næturhvildina og héldum feröinni áfram i tveimur fremur hægum áföngum til Akureyrar. Geröist ekkert til tlöinda á þeirri leiö, nema ef vera skyldi koma okkar til bæjarins. Leiö okkar lá yfir háan fjallgarö, og allt I einu uröum viö þess varir, að viö vorum komnir upp úr skýjunum, sem birgöu útsýn til fjarðarins fyrir neöan okkur. A leiöinni ofan fjalliö fórum viö i gegnum skýjabólstrana, sem beltuðu sig sem svartaþoka I miöjum hliöum, en allt I einu rofaöi til, og fram undan okkur blasti Akureyri viö I rauöleitri glóö kvöldsólarinnar. Klukkan var meira en ellefu um kvöldiö, er klárar okkar, þrjátiu og fimm aö tölu, brokkuöu eftir götum bæjarins meö skrlnuskrölti og svipusmellum. Borgarbúar voru flestir gengnir til hvllu, en nú voru gluggar opnaðir hér og hvar, og fólk á nærklæöum gægöist út til aö sjá, hvaða gauragangur þetta væri. Viö námum staöar viö Hótel Akureyri og vöktum hinn'- góö- lynda gestgjafa, sem bjó okkur fyrstu máltiöina aö mennskra manna hætti, slðan viö fórum frá Reykjavik, Er viö settumst aö boröum, helltum viö I glösin og drukkum minni hinna Islenzku fylgdarmanna, sem bæöi voru orönir vinir okkar og félagar. Skál! Sprengisandsferöin var á énda. BOBBY CHARLTON Ffamhald af bls. 21. vita á gott, og bjóst viö aö aörir myndu fylgja honum. Ég vissi ekki þá, aö hann haföi tvivegis fariö inn I flugvélina. Fram- kvæmdastjórinn, Matt Busby, lá skammt frá okkur. Hann reyndi aö setjast upp, en átti I erfiðleikum meö fæturna. Ég losaöi óliná og gekk yfir til hans. Ég fann hvergi til. Jackie Blanchflower var næstur honum. Fjórir höföu kastast út úr vélinni. Ég get aöeins gizkaö á, aö vélin hafi snúizt yiö, þegar vængur hennar rakst á húsið, og viö þeytzt út. Enginn önnur skýring viröist á þvi, hversvegna fjórir okkar björguöust á þann' hátt. Flugfreyjan kom til okkar - og bilarnir birtust skammt frá-. Einhver kom okkur Dennis Violet I einn þeirra og ekið var I skyndi til aöalbyggingar flugvallarins. Frá flugveilinum var ekiö á sjúkrahús. Harry Gregg, Billy Foulkes og ég virtumst ómeiddir, og hringdum þvi I enska sendiráöið og gáfum upp heimilisföng okkar. Viö báöúm þá aö koma fréttum til fjölskyldna okkar um, aö viö værum heilir á húfi. Viö vissum, aö ættingjar okkar myndu frétta um slysiö I útvarpi, og vildum létta af þeim áhyggjum. Sendiráösfólk kom á sjúkrahúsiö - og skeytin fóru að berast.til Manchester. Burð- armenn komu meö fleiri úr flugvélinni. Meiösli mln voru óveruleg - nokkrar skrámur á höföi og höndum og minnisleysi. Blóöiö virtist hafa horfið úr likama minum og Isslyddan komiö i staöinn. Ég reikaöi um, þegar einhver I (hvitum slopp greip i mig. „Er allt I lagi meö þig ? ”, spuröi hann. Ég jánkaði, en hann gaf mér samt tvær sprautur og dreif mig t rúmiö. Ég vaknaöi ekki fyrr en kominn var nýr dagur, og ég var þá I herbergi með þýzkum sjúkling. Hann var aö lesa dagblaö og ég horföi á hann i nokkrar sekúndur áöur en ég mundl hvaö haföi skeö . . . .Með minninu komu spurningarnar - hvaö haföi oröiö af hinum? - Ég yrti á Þjóðverjann og hann skildi ensku. „Hvernig hafa vinir minir þaö?” spuröi ég, „björguöust allir?” Þjóöverjinn átti i erfiðleikum. Þetta var góður maöur og hann vissi ekki hvaö hann átti aö segja. Ég spuröi hvort nöfn væru i blaöinu. Snögglega sagöi hann: „Nokkrir hafa látist. Nöfn þeirra eru hér. Aörir hafa slasast”. Ég baö um nöfn og hann las þau meö sorg- mæddri rödd. Fljótlega var ég látinn i annaö herbergi og þar voru fyrir Dennis Violet og Albert Scanlon. Viö ræddum um félaga okkar, hug- leiddum hverjir þeirra væru lifandi og hverjir heföu mesta möguleika til aö lifa. Ég var hinn aini, sem heyrt haföi listann, en ég sagöi ekkert,, þar sem ég vissi, aö hugsun min var ekki skýr. Ég gat heyrt rödd Þjóöverjans - en ekki nöfnin, sem hann haföi lesiö. Ég var ekki viss um hverjir höföu dáiö - og ég þorðiekki aö ségja neitt, nema ég væri viss. Slöan köm Kenny litli Morgan inn I herbergiö og ég leit á hann og hugsaöi: Ég man aö nafniö hans var I blaöinu, en ég veit ekki fyrr en nú á hvorum listanum”. Viö vorum ánægöir aö sjá Ken, þar meö var sá vafi úr sögunni. Heima I Englandi var sami vafinn I sambandi viö slysiö. Bróöir minn, Jackie, frétti um skysiö, þar sem hann var I baöi ■eftir æfingu hjá Leeds. Einhver sagöi viö hann: „Flugvél Manchester Utd., hrapaöi - enginn komst lífs af.” Hann klæddi sig og yfirgaf völlinn. Hann keypti ekki kvöld- blaö, þar sem hann vildi ekki lesa um slysið. Hiö fyrsta, sem hann sá var kruplaö undir hendi farþega á járnbrautarstööinni i Newcastle. Hann sá nafniö mitt -- þaö var efst á listanum yfir þá sem komizt höföu af. Tveir dagar liöu áöur en viö I herberginu I Rechts der Isar • sjúkrahúsinu vissum alla söguna. Við höföum sloppiö. Aöeins nokkrir saumar hér og þar. Þaö var allt og sumt. Okkur var leyft aö fá fólk I heimsókn. Þeir, sem voru alvarlega slasaöir voru á hæöinni fyrir ofan, rétt viö skuröarstofuna. Móöir mln vildi koma til Munchen, en ég lagöist gegn þvi. Þar var ekkert fyrir hana. Ég var ómeiddur, meira aö segja nokkurn veginn andlega heill. En ég vildi ekki trúa þvi, sem komiö haföi fyrir. Þegar ég kom heim var það jafnvel ennþa verra. Þaö var mjög erfitt aö hitta þaö fólk, gem ég haföi kynnst I gegnum leikmenn, sem höföu látizt. Jimmy Murphy haföi tekið viö framkvæmdarstjórninni af Matt Busby og hann flaut til Þýzkalands til aö hitta okkur. Hann sagöi mér aö fara heim til Newcastie og vera þar I eina eða tvær vikur, en koma siöan til Manchester, þegar kraftarnir leyföu. Þaö var hræöilegt heima. Stööugur fréttir voru i blööunum af slysinu. Duncan Edwards lézt. Ég var aögeröarlaus heima - timinn sniglabist áfram. Læknir fjölskyldunnar rannsakaöi mig og fanrt ekkert athugavert, eins og ég vissi. Hann sagöi mér aö taka fram knött og leika mér I garöinum, og mér fannst þaö betra. A meöan byrjaöi uppbyggingin hjá Manchester Utd. aftur, Jimmy Murphy, nýi framkv- 50 VIKAN 15. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.