Vikan

Tölublað

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 42

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 42
Smásaga eftir Van Harrison FJARVERUSÖNNUN I Enginn fór aö gráta þegar Símon Murdoch dó, ööru nær. Fráfall hans lyfti einmitt þungu fargi af óteljandi hjörtum og vakti vonarneista hjá mörgum, sem voru aö örvæntingu komnir. Þaö var sjaldgæft aö hitta nokkurn mann svo niöursokkinn i fjáraflaleg brögö og gróöabrall aö hann brjóti af sér alla samúö i lifanda lffi og veki fögnuö og kæti meö þvi aö hrökkva upp af á hinn hryllilegasta hátt, og hverfa aftur til moldarinnar. En svona var nú Simon Murdoch — ágjarn og grimmur manndjöfull meö engan eiginleika til að bera, sér til málsbóta. A ytra boröinu var hr. Murdoch heiðarlegur gimsteina- kaupmaöur. Samtimis var hann — og nú undir nafninu Vincent - Bloomer — veölánari og okrari og svo var hann undir hinum og þessum nöfnum einhver sniöugasti þjófshylmari I allri Lundúnaborg. Svo heppinn og útfarinn var hann, aö þegar hann var fimm- tugur voru fyrirtækin hans oröin svo fyrirferöamikil, aö hann fluttist I hús i bænum Longscar, þar sem hann haföi óformlega aöalskrifstofu sina, en fór til borgarinnar eftir þörfum, til aö hafa eftirlit meö verzlunar- stjórum sinum, eöa „gefa þeim hita 1 haldiö”, eins og hann oröaöi þaö sjálfur. Þegar hann var um sextugt, fluttist systurdóttir hans, Jane Howland, til hans, og Murdoch gamli sá, um aö hún ynni fyrir mat sinum. Þegar stúlkan missti foreldra sina, var hún svo fátæk, aö hún neyddist til aö gera sér aö góöu gestrisni frænda sins og þar eö hún þrælaöi eins og vinnukona og var auk þess kauplægri, lofaöi Simon henni aö vera. Jane var lagleg ljóshærö stúlka, fremur feimin i framkomu en þó glaðlynd og of meinlaus til þess aö rifast viö þennan geövonda frænda sinn, jafnvel þegar meöferöin á henni tók út yfir allan þjófabálk. Murdoch taldi hána vera bjána, en þar skjátlaöist honum bara illilega. t þessu óhugnalega húsi viö viökunnanlega bæ, Longscar, var enn einn maður, Albert Baxter, ráöinn sem ritari, en þa>-nurdoch vissi sitt af hverju um vaiasum viöskipti Murdochs, umgekkst gamli maöurinn hann þó meö ofurlitilli tillitsemi. Baxter var viökunnanlegur maöur, glaölegur á svip, meö brún hlæjandi augu, og Jane var fegin veru hans þarna I húsinu. Einn dag siödegis stóö stúlkan viö setustofugluggann og horföi á hvita þokuna koma skriöandi utan af sjónum. Þetta hafði veriö leiöindadagur úti fyrir, en stormasamur innanhúss og Jane andvarpaöi þreytulega er hún hugsaöi til þess. Murdoch gamli haföi hleupiö i ham út af bréfi sem hann haföi fengið þá um morguninn og aö vanda haföi hann fyrst og fremst skeytt skapi sinu á Jane. En hún hætti þessum hug- leiðingum, er Simon Murdoch kom brokkandi inn i stofuna og lét fallast I hægindastól viö arininn. — Hættu þessum bölvuöu grettum. Bættu I eldinn. Kveiktu á lömpunum og segöu honum Baxter, að ég vilji tala viö hann. skipaöi hann og stundi gremju- lega. Það fór hrollur um Jane, er hún gekk aö rofanum og kveikti. En áhrifin á Mudroch voru furðuleg. Hann vatt sér niöur úr stólnum, lá á fjórum fótum á gólfinu og 1 daufri birtunni frá arninum sá Jane, aö hann var náfölur og ranghvolfdi I sér augunum. — Dragöu fyrst fyrir gluggana, bjáninn þinn. öskraöi hann. — Ertu alveg sjóðandi band- vitlaus? Slökktu ljósin. Hann lá i hnipri hjá stólnum þangaö til þykku tjöldin höfuö veriö dregin fyrir gluggana. Þá hvæsti hann og brölti máttleysis- lega upp i stólinn afur og æpti reiðilega: — Þú verður aö muna aö draga alltaf fyrir gluggana áöur en þú kveikir ljós i húsinu, ef þú ekki gerir þaö, veröuröu aö hypja þig héöan samstundis kelli min. Náöu I hann Baxter. Tónninn var hrottalegri en orðin sjálf, en Jane var oröin svo vön vonzkunni I frænda slnum, sem hún eignaöi i meinleysi sinu elli hans, svo aö hún sneri til dyranna, án þess aö segja orö. — Og svaraðu þegar talaö er viö þig öskraöi karlvargurinn. — Ég vil ekki hafa neina and- skotans fýlu hér I húsinu — Ég er ekki i neinni fýlu, sagði Jane hóglega. — Ekki brúka kjaft. Náöu i hann Baxter. Þegar hún kom inn aftur meö ritarann, varö hún hissa er frændi hennar baö hana vera kyrra. Venjulega var hún vandlega úti- lokuö frá þessum ráösstefnum þeirra, og þvi var hana tekiö aö gruna aö ekki væri allt meö felldu um sum viðskipti frænda hennar. Murdoch virtist nú hafa jafnað sig af mesta æsingnum og tók þeim ekki jafn önuglega og hann var vanur. — Fáöu þér sæti, Baxter, sagöi hann, — og þú llka Jane. Hann kinkaði kolli til hennar. — Þér hefur kannske fundizt ég vera nokkuö snöggur viö þig, út af þessum glugga- tjöldum. En ég haföi ástæöu til þess — og það gilda ástæöu. Svo gilda, aö ég vil aö þiö takiö vel eftir þvi, sem ég ætla nú að segja, og kannski væri þaö rétt, Baxter, aö þú vélritaöir þaö á eftir, og svo skulum viö öll undirrita skýrsl- una, áöur en þaö er um seinan. — Þér viljiö gefa skýrsiu með okkur frænku yðar sem vitundar- vottum? spuröi hinn nákvæmi ritari. — Þaö er sama, hvaö þiö kalliö þaö, sagöi Murdoch óþolinmóöur, en hafiö nægilega greinilegt til þess, að þessi bölvaður fantur veriö hengdur..... Hann þagnaöi og hugsaöi sig um, ólundarlegur á svipinn, hnipraöi sig nær eldinum og teygöi bláæðóttar hendurnar að hitanum áöur en hann hélt áfram: — Ef eitthvað kemur fyrir mig innan fárra daga, vil ég vera viss um, aö fanturinn lendi i gálganum .... — Guö minn góöur. tók Baxter frami, dauöhræddur. — Er þaö svona alvarlegt — þér eigiö við morö? Væri þá ekki betra að snúa sér til lögreglunnar og biöja um vernd? Simon Murdoch tinaði lym- skulegum augunum framani spennta áheyrendur sina. — Þetta er þannig vaxiö, aö ekki er hægt aö segja lögreglunni þaö, og yfirleitt hef ég aldrei veriö upp á þaö kominn, aö láta hana stinga nefinu i min mál. Auk þess get ég bjargaö mér sjálfur, og ég er langt frá þvi dauöur enn. Svo aö lögreglan má fara fjan- dans til fyrir mér, skiluröu þaö, Baxter? Ritarinn kinkaöi kolli. Hann skildi þetta fullvel. Sýnilega var sagan, sem hér var um aö ræöa, eitthvaö utan viö lög og rétt I augum Murdochs væri óviss banavon aö skömminni til skárra en möguleikinn á langri fangavist, sem hann mundi tæpast lifa af. — Mannstú eftir Bur- tonwoodmálinu fyrir fimmtán árum? hvæsti gamli maöurinn og lymskusvipurinn færöist enn I aukana. Ritarinn gapti. — Þér eigiö viö moröið á laföi Burtonwood þegar 42 VIKAN 15. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.