Vikan

Tölublað

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 47

Vikan - 12.04.1973, Blaðsíða 47
öxarárfoss, Geysi og Gullfoss. Viö höflium haft náttstaö aö Hruna og Stóranúpi, og nú lágum viö i tjöldum hjá siöasta bænum, sem var á leiö okkar, þangaö til viö kæmum til byggöa noröan lands. Arla næsta morguns komu tveir nýir fylgdaimenn til leiösagnar yfir Sprengisand. Okkur var sagt, aö örfáir Islendingar og enginn útlendingur heföi vogaö sér yfir, Sprengisand siöastliöinn aldar- fjóröung. Eldri fylgdarmaöurinn hét Jóhannes Zöega og var frændi Geirs þess, sem haföi búiö okkur til féröar. Jóhannes var um sjötugt, hár og grannur, hvitur fyrir hærum og hinn viröulegasti. Ariö 1881 haföi hann fylgt leiöangri Peaks noröur yfir Sandinn, og nokkrum árum siöar nefnir Locke hann I feröabók sinni um lsland „langbezta fylgdarmann landsins”. Aö- stoöarmaöur hans, Sveinbjörn Sæmundsson aö nafni, var ljós- hæröur og mjög viöfelldinn maöur. Sigfús Blöndal hét sá, er haföi séö um fylgdina frá Reykjavlk. Viö vorum vlst heldur sundur- leitur hópur, er viö héldum af staö þennan morgun, þvl aö hver og einn haföi búiö sig eins og honum þótti bezt henta. Ég minnist þess, aö Beyer var meö niöurbretta loöhúfu og I skinntreyju. Noyes haföi fariö I olíuföt og sett upp sjóhatt eins og fylgdarmennirnir. Ég haföi Burberry hjálm á höföi og var í reiöfötum meö heljar- stórum treyjuvösum, sem ég gat geymt mest af farangri mínum I, þótt ekki bætti þaö vaxtarlagiö. Stærö hestanna Virtist J litlu samræmi viö reiömennina. Jóhannes, Farabee og Noyes voru svo kloflangir, aö þeir drógu nærri því fæturna viö jörö, þegar þeir sátu á hestbaki. Allir götuslóöar voru nú horfnir, og leiö okkar lá um gersamlega vega- lausar auönir. Þegar nýju fylgdarmennirnir bættust I hópinn, uröu hestarnir alls þrjátlu og fimm, sem viö rákum I hóp á undan okkur. Stundum tók hestur sig út úr hópnum og rásaöi frá réttri stefnu. Viö komumst brátt aö raun um, aö gagnslaust var aö elta gönuskeiöarann. Þvl hraöar sem viö riöum, þvl hraöar hljóp hann. Eina ráöiö var aö rföa á haröaspretti á hliö viö hann ög reka hann aftur saman viö hópinn. Farabee, sem fyllti vasa slna af grjóti, hindraöi klárana oft I gönuskeiöum slnum meö þvl aö kasta I þá steinvölu. Þennan dag riöum viö yfir tvær ár, Fossá og Dalsá. 1 fjarska sáum viö tindinn á Heklu, eld- fjallinu fræga og eftir því sem austar og noröar dró, kom hinn mikli jökulskjöldur á Hofsjökli I ljósmál. Viö áttum því sjaldgæfa láni aö fagna, aö veöur var bjart um daginn, en samt sem áöur uröum viö fegnir, þegar okkur var sagt aö tjalda eftir níu stunda reiö. Viö höföum þegar fariö yfir margar ár á brúm ( niöri I byggöinni ) og dragferjum eöa vööum, sem voru ekki mjög djúp eöa breiö. En nú áttum viö fyrir tiöndum aö komast yfir Þjórsá, mesta vatnsfall á lslandi. Ég get ennþá sett mér fyrir sjónir upp- litiö á okkur, þegar viö komum aö ánni eftir nokkurra stunda reiö daginn eftir. Fram undan -var skolgrátt fljótiö, én til allrá hliöa voru auönir og hraun, þar-sem hvergi sást neisti á llfi nema föru- neyti okkar. 1 sllkri auön þýddi ekki aö láta sér detta i hug brú eöa ferju. Viö fórum úr skóm og buxum og hnöppuöum okkur saman meö þessi ómissandi plögg I fanginu. Engin merki voru viö vaöiö, en Jóhannes gamli lagöi öruggur út I ána og stefndi þvert yfir aö hinum bakkanum. Lausu hestarnir voru reknir á eftir, og svo komum viö I halarófu. Fyrst náöi jökulvatniö upp aö Istööum, en smádýpkaöi upp I mjóalegg, þá I hné og loks uröum viö votir upp undir mitti, áöur en klárarnir klöngruöust meö okkur upp á bakkann hinum megin. Heföi hestur hnotiö, var bæöi hann óg sá, sem á sat, dauöans matur. En gæfan brást okkur ekki aö þessu sinni fremur en endranær i allri feröinni, og allt komst heilu og höldnu yfir. Þaö næddi kalt um okkur, meöan viö vorum aö þorna, klæöa okkur og komast á bak. Okkur varö hrollkalt, en'svo hleyptum viö á sprett og náöum okkur brátt aftur. Nokkru slöar slóum viö tjöldum skammt frá bökkum Þjórsár I glaöa dagsljósi. Reyndar varö aldrei svo dimmt I júlímánuöi, meöan viö dvöldumst á tslandi, aö ekki væri lesbjart, og þess vegna gátum viö feröast á hvaöa tlma sólarhringsins, sem okkur hentaöi bezt. Tjöldin voru reist á dálitlum hávaöa nálægt læk. Skrlnurnar voru leystar upp og þeim raöaö inn i tjöldin til aö sitja á þeim. Hestunum var sleppt, svo aö þeir gætu bitiö, ef nokkurt grasstrá væri aö finna. Kjarr eöa kvistur var ekkert fyrir hendi til aö kveikja eld, svo aö viö uröum aö notast viö vinandalampa til hitunar. Er viö höföum matazt, lögöumst viö jafnskjótt til hvfldar - slúskaöir, en alveg jafngóöir eftir slarkiö um daginn. Þegar viö vorum aö leggja á hestana aö.morgni 26. júll, sáum viö blasa viö okkur mjallhvitar jökulbreiöurnar, sem mynda nærri samhangandi þröskuld eftir endilöngu landinu. Til vinstri handar var Hofsjökull, en Tungnafellsjökull til hægri. Milli Framhald á bls. 50. UfflDHELGIS PErnnGURinn MINNISPENINGUR UM ÚTFÆRZLU FISKVEIÐILÖGSÖGUNNAR 1972 I tilefni af útfærslu fiskveiöilögsögunnar 1. sept. síðostl. hafa Útflutningssamtök gullsmiða lötið slö minnispening til sölu ö almennum markoði. Allur ögóði af sölu peninganna rennur i Landssöfnun í Landhelgissjóð. Peningurinn er frummótaður, af sænska myndhöggvaranum Adolf Palik, eftir úHitstillögum Jens Guðjónssonar gullsmiðs. STÆRÐ & tHÁMARKSUPPLAG: Stærð peningsins er 33 mm i þvermól. Hómarksupplag er: Gull 18 karöt: 1000 stk. Silfur 925 (sterling): 4000 stk. Bronz: 4000 stk, PENINGURINN er gerður hjó hinni þekktu myntslóttu AB Sporrong, Norrtalje, Sviþjóð. Hver peningur er auðkenndur með hlaupandi númeri. I I I I UMDHELGISKNIKUMin PÖSTHÖLF 5010 REYKJAVlK PÖNTUNARSEÐILL: VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR GEGN POSTKRÖFU: ....STK. GULLPENING KR. 11.000.00 PR. STK. ....STK. SILFURPENING KR. 1.100.00 PR. STK. ....STK. BRONZPENING KR. 600.00 PR. STK. PENINGARNIR ERU AFHENTIR I OSKJUM MEÐ NÚMERUÐU ÁBYRGÐARSKIRTEINI. UNDIRSKRIFT DAGS.: 1 1 NAFN SlMI I I I 1 L HEIMILISFANG iJ 15. TBL. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.