Vikan

Eksemplar

Vikan - 12.04.1973, Side 37

Vikan - 12.04.1973, Side 37
(Truite a l’orange) 2 hæfilega stórir silungar 2 appelsinur 1/2 1 af rjóma Nokkur fersk mentól-laufblöð 2 cl. Grand—Marnier likjör 2 cl. Fine — Champagne koniak Veltið silungnum upp úr hveiti. Steikið úr hnetu- smjöri. Raðið silungnum á fat og haldið honum heitum. Rjóminn. sneiddur appelsinubörkur, mentól-lauf, salt og hvitur pipar soðið saman i potti. Ofurlitið hrært smjör sett úti og siðan er likjörnum og koniakinu bætt i. Sósan er siuð. Hellið vökva af appelsinuberki yfir silunginn og leggið á hann lauf af appelsinum. Þekið silunginn með sósunni. Borið fram vel heitt. Ofnbakaður islenzkur humar. (Sofflé aux homards d’Islande. Humar 200 gr. rækjur 1 dl. uppbökuð hvit sósa, bragðbætt með röspuðum osti 2 eggjarauður 3 eggjahvitur 25 gr. smjör. Humarinn og rækjurnar eru stappaðar saman. Blandað saman við ost sósuna og eggjarauðunum ba'tt út i einni og einni. 1 Setjið út i nokkra heila humarhala og heilar rækjur. Kryddað eftir smekk. Stifþeyttum eggjahvitunum er blandað varlega saman við. Sett i vel smurt eldfast fat. Bakað i meðalheitum ofni i 20-25 minútur. Silungur með appelsinum. DIR VIÐ NYBREYTNI I MAT Stutt spjall við franska matsveininn Erick Paul Calmon og birtar þrjár uppskriftir úr safni hans.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.