Vikan - 28.06.1973, Qupperneq 14
ÆÐAHNÚTAR
— Ég tók eftir aö æöar aftan á
fótleggjunum hafa víkkaö læknir.
Haldiö þér aö ég sé aö fá æöa-
hnúta?
Þaö hefur enginn getaö slegiö
þvi föstu, hvaö orsakar æöahnúta.
Þeir geta veriö arfgengir, stafaö
af miklum stööum. Ef blóö
safnast fyrir i mjaömagrindinni,
meöan á þungun stendur, getur
ástandiö versnaö. En ekkert af
þessum kenningum geta skýrt öll
tilvikin.
Æðahnútar eru mjög sjaldgæfir
hjá frumstæðu fólki, þar til þaö
tekur upp lifsvenjur hinna svo-
kölluöu ' siömenntuöu þjóöa. 1
borgum hins vestræna heims,
hafa frá þrem til tiu af hverju
hundraöi manna æöahnúta, ein-
hverntíma á lifsleiöinni.
Ein kenningin er á þá leiö að tvö
aðalatriöi séu völd að þessum
sjúkdómi. Annaö er skortur á úr-
gangsefnum í fæöu siömenntaöra
þjóða. Þaö orsakar hægöatregöu,
úrgangsefni safnast fyrir i
ristlinum og það þrýstir á æö-
arnar i búknum og hindrar blóö-
rennsli til fótleggjanna. Þessi
ástæöa leiðir að hinni, þar sem
hægðatregða gerir það að
verkum, að mikið verður að hafa
fyrir að tæma ristilinn. Það eykur
þrýsting tilfótanna.
Hvernig myndast
æðahnútar?
Burtséö frá þvf hver ástæðan er
til of mikils þrýstings i æðunum,
er það engum vafa bundið aö það
getur snúist upp á æöarnar og
þær þrútnaö, hjá fólki, sem hefir
tiltweigingu til að fá æðahnúta.
Bláar æöarnar sjást greihilega
undir húðinni, sem þá fær á sig
bláleitan lit. Það getur orsakað
bæði verki og kláða. Óþægindin
versna venjulega hjá konum á
undan blæöingum og þegar heitt
er I veðri.
Hvcrnig myndast æðahnútar?
spuröi frú E.
Ég sagði henni að það væru
þrennskonar æðar i fótleggjun-
um. Eitt æðanetið er rétt undir
húöinni, það er einn liðurinn f að
tempra likamshigannn. Djúpæö-
arnar liggja milli vöðvanna. Þær
safna i sig blóðinu frá fót-
leggjunum og knýja það aftur upp
eftir likamanum og það eru vööv-
arnir, sem knýja þaö dælukerfi.
Milli æðanna undir húðinni og
djúöæöanna eru einskonar tengi-
æðar, sem flytja blóðið milli
þessara æða.
SKEMMDAR ÆÐALOKUR
Allar æðar hafa æðalokur, sem
hindra það að blóöið renni til-
baka, þegar æðarnar dragast
saman. Æðahnútar veröa til
þegar æöarnar skemmast og
holrúmiö vikkar svo aö æðalok-
urnar geta ekki lokað þvi
algerlega. Það er llklega algeng-
asta orsökin fyrir æðahnútum aö
æðalokur i tengiæðum leka.
Algengasta aðferöin til að lækna
æðahnúta, er að staöbinda þessa
skemmdu hluta og gera við
lokurnar.
URRÆÐI
— Get ég fyrirbyggt að æöar
minar verði verri, Iæknir?
— Reynið að forðast eins
marga af þessum orsakavöldum
og þér getið. Gætiö hægöana, svo
þér fáið ekki hægðateppu. Reynið
að auka ekki likamsþyngdina.
Boröiö grófan mat og foröist
smáttskorin og finthakkaöan
mat. Reynið að halda blóðrásinni
I lagi, með þvi að standa til skiptis
á hælum og tám, svo blóðiö
komist á hreyfingu. Hafiö hátt
undir fótunum á nóttunni.
DAGBOK
LÆKNIS
MAÐURINN S E M...
aö láni, þegar hann slyppi út og
maöurinn hafði fengið honum
miöa til konunnar sinnar, að af-
henda honum hana. Svo haföi
hann fariö i kvikmyndahús þang-
að til dimmt var oröið og svo farið
heim til Eileen I myrkrinu.
— Hprðin var ekki læst, sagöi
hann i sama lága vonleysistón. —
Hún átti von á einhverjum. Þó
ekki mér. Einurri þcirra.Það var
dimmt i forstofunni og eins i stig-
anum, en uppi var svefnherberg-
ishruðin hennar i hálfa gátt og
ljós þar inni. Þaö skein dauf birta
niður i stigann. Ég þurfti ekkert
ljós. Ég þekkti hvern kvist I gólf-
inu og hvern slitblett i teppinu.
— Ég lagði af staö upp stigann,
en þegar ég kom upp á miðpall-
inn, hitti ég sjálfan mig á niður-
leiö. Nei, ég er ekki brjálaöur! Ég
leit upp um leið og ég steig upp á
pallinn og þarna var ég — and-
spænis sjálfum mér — á niðurleið.
Nei, mér skjátlaðist ekki! Ég veit
hvaö ég sá. Ég þekkti bæði andlit-
iö og svo fötin sem ég er i. Og
byssuna. Hann — ég — var lika
með byssuna. Þá vissi ég, að ég
var búinn að þvi og að hún var
dauö. Og nú fer ég lika að deyja.
Hver sem mætir sinum eigin svip,
veit aö hann er feigur.
Þetta var hreinasta vitleysa og
hefði ekki getaö gengið þannig til,
en ég var nú hræddur samt. Ég
gekk hart að honum og reyndi að
fá hann til að svara mér af viti. —
Þú snerir þá aftur þarna f stigan-
um? Þú fórst aldrei inn i herberg-
iö hennar.
— Hvaöa þörf var á þvi? sagöi
hann og tók allur aö skjálfa af
hryllingi. — Hann var kominn á
undan mér.
— En þú gerðir þaö ekki, var
þaö? Þegar þú hittir sjálfan þig
varðstu hræddur og flýttir þér út
úr húsinu?
— Já, það gerði ég.
— Þú manst alveg, aö þú hélzt
ekki áfram?
— Ég veit þaö ekki. Nei...ég
drap hana. Hún er dauð.
— Hvenær var þetta? Veiztu
það? Komstu beint hingað þegar
þú hljópst út?
Þetta var ekki til annars en
rugla hann enn meir, og hræða.
Gráthviðurnar hristu hann allan,
af siikum ofsa, að ég var dauö-
hræddur um, að hann ætlaöi að
deyja þarna I höndunum 4 mér.
Ég reyndi aö hugsa mér hann
þreifa sig áfram upp stigann I
hálfrökkrinu, skjálfandi af ör-
væntingu, ást og hatri, hálf-
ringlaður af hungri, því áreiöan-
lega haföi hann ekki smakkaö
mat allan daginn. Hvernig gat
hann vitaö, hvað hann sagði eöa
gerði? Ég var að biða þangað til
hann væri orðinn hvfldur, saddur
Framhald af bls. 47
.14 VIKAN 26. TBL.