Vikan

Eksemplar

Vikan - 28.06.1973, Side 17

Vikan - 28.06.1973, Side 17
 VINNINGAR: 1. Ferð til Mallorka fyrir tvo með ferðaskrifstofunni Or- val. 2. Veiði í Hrútafjarðará og uppihald fyrir tvo i tvo daqa í Staðaskála í Hrúta- firði. 3. DBS-reiðhjól frá Fálkan- um. 4. Kvöld fyrir tvo á Hótel Esju. 5. Tjald frá Belgjagerðinni. 6. Bakpoki frá Belgjagerð- inni. 7. Svefnpoki frá Belgjagerð- inni. 8: Toppgrind frá Ingþóri Haraldssyni. 9. Námskeið í afslöppun og snyrtingu hjá Heilsulind- inni. 10—13. Kosangastæki frá Kos- angasölunni. 14. Konica-myndavél frá Gevafoto. 15. —17. Útigrill frá Tóm- stundahúsinu. 18. Vindsæng frá Tómstunda- húsinu. 19. Göngutjald frá Tóm- stundahúsinu. 20. Þrihjól frá Erninum. 21. —25. Daiwa-veiðistöng og veiðihjól frá Sportvali. EKKI MÁ ÚTIGRILLIÐ vanta í sumarleyf inu, hvórt sem menn eyða því í tjaldi eða sumarbústað. Fimm útigrill eru meðal vinninga i sumar- getraun Vikunnar. Þau eru vestur - þýzk og m jög vönduð og fást i Tóm- stundahúsinu, Laugavegi 164. Eitthvað hefur húsbóndinn verið óheppinn i þetta skipti, en frúin lians og Stina og Stjáni gera sitt bezta til að reyna að bæta úr þvi. Við birtum tvær myndir af þessu atviki, i fljóti bragði virðast þær báðar nákvæmlega eins. Viðnánari athugun kemur þó í ljós, að þrji atriði eru öðruvisi á annarri myndinni. Getraunin er einmitt fól":“ þvi að finna þau og skrifa þau siðan á seðilinn hér að neðan. Illllllllllllll Klippið hér Getraunaseðill 4 Cftirfarandi atriðum hefur verið breytt: Klippið hér

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.