Vikan - 28.06.1973, Síða 31
Wella hefir sérhæft sig í
hárgreiðsluvörum, nær
eingöngu. Þess vegna
hafa þeir náð undraverð-
um árangri í framleiðslu
sinni, sem er mjög fjöl-
breytt. Af hinum ýmsu
hárgreiðsluvörum, svo
sem eins og permanenti,
lagningarvökvum, hárlit-
um, skoli, hárlakki, nær-
ingu, shampoo o.fl., o.fl.,
nægir að nefna hin al-
kunnu merki Wellaflex,
Wellaton, Accord og Life-
tex Balsam.
Wella International er
heimsþekkt fyrirtæki í yf-
ir 100 löndum. Fram-
leiðsla þeirra er byggð á
rannsóknum fjölda sér-
fræðinga. Þeir voru t.d.
fyrstir til að f inna upp og
framleiða fastan háralit,
sem hlaut nafnið Kolest-
on. koleston er enn þann
dag í dag leiðandi vöru-
merki fyrir vandláta hár-
greiðslumeistara.
Wella International og
Inka Cosmetic Ltd. Hið
síðarnefnda hefir lengi
framleitt viðurkenndar
snyrtivörur og nýtur nú
alheimsdreifingarkerf is
Wella. Halldór Jónsson
h.f. hefir því einnig tekið
að sér dreifingu á Inka
vörum hér á landi á veg-
um Wella.
Moon-silk snyrtivörur og
shampoo eru vel þekkt og
hafa notið síaukinna vin-
sælda þeirra sem reynt
hafa.
I' öllum stórborgum heims
hefur Wella International
sérstök hárgreiðslustúdio,
þar sem hárgreiðslufólki
hvaðanæfa að er boðin
þátttaka í viku námskeið-
um til að læra meðferð
hinna ýmsu efna þeirra,
sem taka breytingum og
framförum, frá ári til árs.
Ekki er síður lögð áherzla
á að kynna nýjustu tízku-
greiðslurnar, og þar eru
aðeins fremstu hár-
greiðslumeistarar hvaddir
á íslandi og hefu í mörg ár
aðstoðað islenzkar hár-
greiðslukonur við að kom-
ast á þessi námskeið, og
fyrirhugað er að stórhóp-
ur sæki slíkt námskeið
vorið 1974 í aðalstöðvum
Wella í Þýzkalandi.
Allt þetta tryggir ykkur
að fá avallt nýjustu tízku-
greiðslurnar ásamt til-
heyrandi úrvals efnum.
Hingað til hefir Wella ein-
göngu sérhæft sig í hár-
greiðsluvörum, en á síð-
asta ári rugluðu reitum
sinum tvö heimsþekkt
snyrtivörufyrirtæki,
Heildverzlunin Halldór
Jónsson h.f. hefir umboð
fyrir Wella International
Ný pakning á Wellaflex hár-
lakki, sem er um það bil að
koma á markaðinn.
Hér gefur að líta nokkrar
myndir úr rannsóknarstofum Wella International
1. Til athugunar á spennikrafti
hársins, var þetta hár vafið um
tituprjón og siðan skorið með
V mjög næmum tækjum.
2. A myndinni sést slitið hár
3. Uppbygging hársins i lögum
4. Hárinu flett i sundur
Umboð: Halldór Jónsson hf