Vikan - 28.06.1973, Qupperneq 50
Þetta skal ég vera honum
Clandon þakklátur fyrir — innan
fangelsis eöa utan — meöan hann
er ltfs. Hann reyndist hafa gefiö
henni þennan spegil.
SVARTSTAKKUR________________
Framhald af bls. 37
— Þaö er árföandi skilaboö til
min?
— Er þaö, herra?
Sem snöggvast langaöi Verrell
mest til aö reyna aö hrista eitt-
hvert lff I manninn. — Þaö kom
þjónn og tilkynnti mér þaö.
— Já, einmitt. Nú man ég þaö.
Maöurinn leitaöi i bréfahrúgu,
sem fyrir framan hann var og
fann þaö, sem hann var aö leita
aö. Hann las hægt af blaöinu.
— Hvaö eru þessi skilaboð?
hvæsti Verrell.
— Þaö er bara, að sézt hafi til
bátsins yðar, herra. Hann leit
upp, eins og hissa. Annaö ekki.
Skilur herrann ....
Verrell þaut til dyra og Georg
varö aö skilja eftir glösin, til þess
aö geta fylgt honum eftir.
Afgreiöslumaöurinn velti þvi
fyrir sér, hvort menn gætu
nokkurntima lært, að ekkert var
þess viröi aö flýta sér svona
mikiö.
15. kafli.
Embættismaöurinn i
tollgæzlunni dró kort fram á mitt
stóra boröiö, sem stóö i miöjum
aöalsalnum i tollstöðinni. Svo.
notaöi hann blýant til þess aö
útskýra þaö, sem hann var aö
segja. — Einn af bátunum okkar
tók eftir snekkju hér. Við sendum
tafarlaust boö til fulltrúans, en
þaö er meira en hálftimi siðan.
Verrell staröi út um gluggann,
út á sjóinn þar sem lltill
seglbát rak, skammt frá landi, en
seglin héngu máttlaus niöur i
logninu.Mariotti vissi, aö hver
minúta var dýrmæt, þvi aö
Akhmin mundi veröa komi,nn inn
I landhelgi og veröa þar svo
skamma stund og svo haföi þaö
tekið hálftima aö fá skilaboöin frá
Verrell. — Hve lengi veröur
báturinn nú aö komast inn I
landhelgina?
— Ef viö segjum, aö hann gangi
tólf milur.. Hann bar áhald aö
kortinu. — Eftir svo sem
hálftima.
— Getiö þér komið okkur
þangaö til aö stööva hann?
— Viö skulum gera okkar bezta.
Þaö er verst, aö enda þótt ég heföi
bát hérna tilbúinn allan
morguninn, þá fór áhöfnin I mat,
þegar ekkert heyröist frá yöur.
— Viö skulum fara niöur á
bakkann, sagöi Verrell snöggt,
þvi aö hann langaöi ekkert til aö
heyra fleiri viöbárur.
Þeir fóru niður á litlu
bryggjuna. Stór vélbátur meö
tollflagg var þar bundinn, en til
áhafnarinnar sást ekkert. Þeir
fóru um borð og biöu, meö
sivaxandi óþolinmæði. Loksins
kom áhöfnin og svo Mariotti.
— Ég varö aö koma, sagöi
Mariotti, sem bullsveitt andlitiö.
Hann blés ákaft er hann settist
niöur aftur á bátnum. —
Yfirmaður minn skipaöi mér aö
fara myö yöur til þess aö sjá um,
aö ekki yröu nein aöþjóöalög
brotin.
Verrell bölvaöi i hljóði.
Báturinn gekk tuttugu milur og
nú höföu þeir i fyrsta sinn þann
daginn þá ánægju aö finn goluna
leika um andlit sér, jafnvel þótt
heitt væri. Þeir komust út úr
höfninni og nú var sett á fulla
ferö. Stjórnborösmegin viö þá var
sólin hægt og hægt aö siga undir
sjónhringinn.
1 fyrstunni sást Akhim ekki
nema sem depill, siöan stærri
depill, og loks stór vélsnekkja,
hvit á lit og meö yfirbyggingu,
brú og egypzkur fáni blakti á
skut.
Vélamaðurinn dró úr ferðinni,
þangaö til báturinn gekk meö
sama hraöa og Akhim. Verreli
fékk léöan kfki, stillti hann og
athugaöi nú mennina tvo, sem
höföu komið út á brúarvænginn
og horföú á hinn bátinn. Báöir
mennirnir höföu veriö i húsinu I
Gorgona, annar var sá elzti hinna
þriggja, meö ör I andliti og
lamaöan handlegg.
— Allt I lagi, sagöi Verrell. —
Viö skulum leggjast aö þeim.
Mariotti svaraöi. — Andartak,
herra. Vitum viö, hvort viö erum
enn innan landhelgi?
— Þaö athugum viö á eftir,
hvæsti Verrell.
— Viö veröum aö vera vissir um
þaö. Viö Italir viröum alþjóöalög.
Þaö er ábygöarhluti að ....
— Leggiö aö þeim.
— Ekki fyrr en allar reglur hafa
veriö virtar, sagöi Mariotti
hátfölega og valdmannslega,
sneri sér siöan viö og baö
vélamanninn aö athuga stööu
þeirra. Vélamaöurinn sýndi af
sér einhverja vanþóknun viö
þessa valdsmannlegu skipun, en
hreyfði samt engum mótmælum.
Hann fékk einum af áhöfninni
stýrið og mældi siöan út á kortinu.
— Viö erum rétt utan viö hana, en
ekki neitt, sem .máli skiptir.
— Nei æpti Mariotti. — Mér er
faliö aö sjá um, aö 'fariö sé aö
öllum lögum, og þaö ætla ég lika
aö gera.
— Fjandinn hiröi öll lög: hvæsti
Verrell. — Leggiö aö þeim.
— Viö brjótum ekki alþjóöalög.
Framhald. { nœsta bladi.
50 VIKAN 26. TBL.