Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.08.1973, Side 3

Vikan - 30.08.1973, Side 3
SAGÐI UPP GÓÐRI STÖÐU OG FÓR AÐ MALA „Voriö 1968 hélt ég einkasýningu i Bogasalnum. Hún gekk þaö vel, aö ég dreif mig til Barcelona meö alla fjölskylduna til aö læra aö mála. Ég sagöi upp ágætri stööu, sem ég var i hjá þvi opin- bera. Þá héldu margir, aö ég væri geöveikur. Þö held ég, aö þessi för sé eitt farsælasta skref, sem ég hef stigiö i lifi minu til þessa.” Þetta segir Jón- as Guövaröarson m.a. i viötali viö Vikuna. Hann nýtur álits sem listmálari, og einnig er hann mörgum kunnur sem leiösögumaöur á Mallorka. Sjá bls. 24. EINS OG AUGLYSING I FJÖLMIÐLI Formennska hans i Alþýöubandalaginu minnir hins vegar einna helztá auglýsingu i fjölmiöli, þar sem miklu meira er lagt upp úr mynd en texta. Þó mun keppinautum hans reynast torvelt aö stjaka honum til hliöar. Hann er ekki aöeins kominn af hugsjónamönnum og skáldum. Hann getur einnig rakiö kyn sitt til raunhyggjufólks og er eins likleg- ur aö hrinda frá sér, ef með þarf, og aö þiggja sæta köku meö bros á vörum”. Sjá palladóm eftir Lúpus um Ragnar Arnalds, alþingismann, á bls. 10. BÓNDI I MIÐRI HÖFUÐBORGINNI „Foreldrar minir gengu mjög vel frá öllum papp- irum, þegar þau byggöu hérna. Bæjaryfirvöldin geta ekki bannaö mér aö hafa hér neitt, né tekiö nokkurn skapaöan hlut frá mér, á meöan bærinn kaupir ekki af mér býliö. Landiö er núna metiö á rúmlega 10 milljónir króna, en ég geri ekki ráö fyrir, aö ég fái svo mikiö fyrir þaö, þó aö bærinn kaupi.” Þetta.segir einn af siöustu bændunum I höfuöborginni I samtali viö Vikuna. Hann býr aö Reykjaborg i Laugardalnum og heitir Stefnir Ól- afsson. Viötaliö er á bls. 20. KÆRI LESANDI: i||| svo raörgu og byrja á svo mörgu, Eg er að rjúfa ein- angrunheillar ævi. Bara að ég fengi að lífa heil og hraust, þangað til ég verð hundrað ára, þvi að lifið er svo dásam- legt. í>að liggur við, að ég hafi ekki tima til að heimsækja bÖrnin min eins oft og ég víl, en þau skilja mig vel og eru ánægð fyrir mina hönd Þau hafa lika öll mikið að gera, og ég er að hafa slæma samvizku gagnvart móður sinni, af þvi t er lika enn skemmtílegra hjá okkur, þeg- ar við hittumst svona sjaldan. að hamingjan sé ið vera virkur, og að mörg okkar m en_________|..| ... _______ >átt í og skilja llfið, sem ólgar allt i kringum okkur.” Þetta er brot úr frásögn gamallar konu, sem fékk loks- ns tækifæri til að lifa lifinu, jegar hún var orðinijötug. En * jn lætur aldurinn ekkert á g fá. Hún er á fleygiferð dag út og inn og nýtur lifsins i rik- ara mæii en margir þeir, sem yngri eru að árum, Þessi skemmtilega og athyglisverða frásogn er á bls. 6. VIKAN Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Olafsson. útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 35. tbl. 35. árg. 30. ágúst. 1973. BLS. GREINAR 6 Lifið byrjar um sjötugt, sagt frá konu, sem fékk loks tækifæri til að lifa lifinu. 8 Á kveðjustundinni fylltust augu drottningar tárum, önnur grein um hina hættulegu vináttu Axels von Fersen og Maríu Antoinette 10 Dreymir um að þoka Islandi á rétt- an stað í veraldarhafinu, Lúpus skrifar palladóm um Ragnar Am- alds, formann Alþýðubandalagsins 46 Hvísl og hróp, grein um nýjustu mynd Ingmars Bergmans VIÐToL: 20 Fer með mjólkina í strætisvagnin- um, rætt við Stefni Ólaf sson, bónda í Laugardalnum í Reykjavík 24 Sagði upp starfi sínu hjá ríkinu og fór að mála, rætt við Jónas Guð- varðarson. SOGUR: 12 Ég vil vera frjáls, smásaga eftir Katarina Smedberg 16 óendanlegur dagur, framhaldssaga eftir Gunnar Berg, þriðji hluti 28 Þrjú blöð úr dagbók veiðimanns, smásaga eftir Maupassant 32 Hættulegt afdrep, framhaldssaga, sjötti hluti YMISLEGT: 26 Sumarsúpur í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit 22 3 M — músik með meiru, 14 úr dagbók læknisins FORSIDAN Stefnir Ólafsson er einn af síðustu bændum í höfuðborginni. Hann býr í miðjum Laugardalnum umkringdur af nýtízkulegum byggingum stórborgar- innar. Það er viðtal við hann á bls. 20. (Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson). 35. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.