Vikan - 30.08.1973, Blaðsíða 5
ÞEGAR ÉG REIÐIST..
Kæri póstur.
Ég vona aö þetta bréf lendi ekki
I ruslakörfunni. Þegar ég reiöist
finnst mér ég verða aö slá þann
sem ég reiöist viö. En ég sé alltaf
svo mikiö eftir þvi. Hvaö á ég aö
gera til þess aö hætta þessu?
Ragnhildur.
spyrjast fyrir um svona efni i
snyrtivöruverzlun.
Ég elska þig heitir á finnsku:
,,niná rakastan sinua”.
Sporödreki og ljón: vafasamt.
Sporödreki og meyjan: vafasamt.
Sporödreki og steingeit:
vafasamt.
P.S. Hvernig er skriftin, hvaö
lestu ilr henni og hvaö helduröu
aö ég sé gömul?
Af einskærri hræöslu viö reiöi
þína lendir þetta bréf ekki i þeirri
frægu ruslakörfu.
Þú viröist af bréfi þinu aö
dæma vera mjög bráölynd, en
vegna frekar takmarkaöra
upplýsinga um málið er ekki gott
aö gefa ákveöíö svar viö vanda-
málinu.
Þaö væri t.d. hægt aö ráöieggja
þér aö hafa hendur fyrir aftan
bak, þegar þú finnur, aö þú ert aö
reiöast, en hræddur er ég um aö
stikt ráö dugi ekki. Þú verður
bara aö reyna aö gæta handa
þinna þegar þú reiöist. Ef þaö'
gengur ekki áttu aö leita sál-
fræöings. Þaö eru beztu menn,
sem vilja alit fyrir sina sjúklinga
gera.
Skriftin bendir til aö þú sért
vart af barnsaldri og rithönd
þinþvi ekki fullmótuö.
ffjásiííljJíííjíSTjSíi
IIÆTT AÐ NGA NEGLURNAR.
Elsku Póstur!
Ég er hér meö nokkrar
spurningar, sem mig vantar svör
viö og enga útúrsnúninga, Ég er
13 ára stelpa, bráöum 14, og ég
hef nagað á mér neglurnar siöan
ég man fyrst eftir mér. Ég hætti
aö naga þær fyrir um þaö bil
tveim mánuöum, en þær vilja
alltaf brotna og klofna, svo aö þær
veröa aldrei nógu langar. Hvaö á
ég aö gera? Mig langar svo aö
hafa langar neglur.
Hvernig er „ég elska þig”
skrifaö á finnsku og hvernig
passa saman: sporödreki
(stelpa) og ljón (strákur) sporö-
dreki og meyjan, og sporödreki
og steingeit.
Meö fyrirfram þökk,
Y-C-A.
JUDÓ FYRIR
„VEIKA KYNIД
Kæri Póstur!
Viö erum hérna tvær af hinu
svokallaöa veika kyni, og okkur
langar mikiö aö spyrjast fyrir um
judó, og hvort viö fáum ekki
aögang aö þvi til jafns viö karl-
kynið.
Viö kaupum Vikuna oft, og
okkur finnst hún vera ágæt aö
flestu leyti.
Jæja viö vonum, aö þú birtir
þetta bréf.
Vertu sæll (sæl), Póstur minn.
SogS
P.S. Hvernig er skriftin og hvaö
helduröu, aö ég sé gömul?
Jú, stelpur geta stundaö júdó tii
jafns viö stráka. Júdódeild
Ármanns leggur sérstaka rækt
viö stúlknaflokka og skuluð þiö
óhræddar snúa ykkur beint til
deildarinnar, Armúia 32, simi
83295.
Skriftin er stórkarlaleg og þú
ert ung aö árum.
STJÖRNUSPAIN
Hæ Póstur!
Viö erum hérna tvær vinkonur,
sem eru ógurlega reiöar.
Þaö er þannig, aö önnur okkar
er f ljónsmerkinu og hin er t
meyjarmerkinu. Og ljónsmerkið
er, þar sem meyjarmerkiö á aö
vera og mærin, þar sem ljóniö á
aö vera.
Og þetta er svo ruglingslegt, aö
viö vitum ekkert, hvort við eigum
aö lesa. Hvernig væri nú aö laga
þetta? Viö væntum þess, aö þetta
lagist fljótt.
Hver er heillatala hjá þeim.,,
sem fæddir eru i meyjunni,
drekanum og ljóninu?
Þökkum fyrirfram.
Helga og Sigrún.
Fyrir nokkrum dögum rakst á á
auglýsingu i sænsku blaöi um efni
sem heitir Stopp & váx. Þetta efni
ku vera þess megnugt aö styrkja
neglur og koma i veg fyrir aö fólk
nagi þær. Hvort þaö er satt og
hvort þetta efni fæst á tslandi eöa
hvaö þaö kostar, hef ég ekki
hugmynd um og veit sem sagt
ekkert meira um þessi mál.
Þú gætir annars reynt aö
Viö biöjumst afsökunar á
þessum mistökum sem nú hafa
verið leiörétt. En þiö hafið lesiö
hárrétt úr merkjunum. En þaö
eru fæöingardagarnir, sem
skipta höfuömáli og þeir voru
réttir.
Aöalstjörnuspekingur
Vikunnar er I sumarfrii og þvi
getum viö ekki sagt neitt um
heiilatölur, þvi miöur.
ÞER SPHRID STQRFE
MEÐ PVÍ flÐ KflUPfl iGNIS
FRYSTIRISTUR
HAGKVÆMAR — VANDAÐAR — ÖRUGGAR
145 LTR. — 190 LTR. — 285 LTR. 385 LTR. ~ 470 LTR. — 570 LTR
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.
RAFIÐJAN VESTURGÖTl) II SÍMI 19294
RAFTORG V/AUSTURVÖLI SÍMI 26660
35. TBL. VIKAN 5