Vikan - 30.08.1973, Síða 9
Þegar það komst I hámæli, að Axel
von Fersen væri elskhugi Frakka-
drottningar, sigldi sænski greifinn
til Ameriku til þess að berjast i
frelsisstriði Bandarikjanna.
þegar Marie Antoinette hélt
kvöldver&arveizlu honum til hei&-
urs i Trianon. Þessi veizla viröist
ekki einungis hafa veriö kórónan
á skemmtunum konungsins held-
ur samnefnari allra slíkra sam-
kvæma i anda 18. aldarinnar./
Samkvæmt þvi sem varöveitzt
hefur skráö um þetta kvöld, virö-
ist þaö hafa veriö kóróna þeirra
tima skemmtana og feguröar.
Hátiöin hófst meö þvi aö sýnd
var óperan Le Dormeur éveillé
eftir Piccini. Leikhúsiö var litiö
og rúmaöi aöeins takmarkaöan
hóp gesta. En eftir óperusýning-
una var framreiddur kvöldveröur
i mörgum garöhúsum og hliöin
voru opnuö fyrir miklum fjölda
gesta, sem höföu veriö beönir aö
klæöast eingöngu i hvitt. Tjörnin
og grasflatirnar i garöi drottning-
Börn Marie Antoinette brcyttu
öllu llfi hennar, en þau voru of
seint á fer&inni.
Sviakonungi var haidin dýrleg
veizla i göröum Marie Antoinette
I Trianon.
ar voru lýstar upp meö blysum.
Smábátar fluttu gestina fram og
aftur yfir vatniö umhverfis Tem-
ple de l’Amour . . .
Fersen fylgdi herra sinum aftur
til Sviþjóöar. Ferö konungsins
hafði boriö árangur, þvi aö hann
sneri heim meö loforð frönsku
rikisstjórnarinnar um aö veita
Sviufn efnahagslegan stuöning
gegn þvi a& þeir blönduöu sér ekki
i fyrirhuga&a árás Frakka á
Rússland. Eftir móttökurnar,
sem Gústav III. haföi fengiö I
Trianon, tók hann gjarnan svari
frönsku krúnunnar og einkum
Marie Antoinette. Sá timi nálgaö-
ist, aö Lúövik XVI. geröi sér ljóst,
aö Sviakonungur einn var honum
hollur af öllum þjó&höföingjum
Evropu.
Hundakaupin ljóstruöu
upp leyndarmáli
A lei&inni til Sviþjóöar skrifa&i
Fersen fjölda bréfa, sem vakiö
hafa áhuga margra, sem kannaö
hafa æviferil Marie Antoinette.
Samferöamenn hans komust aö
þvi, að næstum daglega sendi
hann bréf til „Joséphine” þvert
yfir Evrópu. 1 þessum bréfum
veröur honum tiörætt um hund,
sem hann ætlar aö kaupa handa
„Joséphine” i Sviþjóö. Til dæmis
skrifar hann henni frá Luneburg
hinn 27. júli „til þess aö spyrja
hana, hvaö hundurinn eigi aö
heita og hvort hann eigi aö halda
\upunum leyndum.” Eftir komu
ns til Svíþjóöar, kvartar hann
yfir þvi viö herra Boye i Stokk-
hólmi, aö ekki sé búiö aö senda
hundinn og „hánn hafi sagt, aö
þaö lægi á þvi aö senda hann til
drottningarinnar i Frakklandi.”
Þaö er augljóst, aö bréfin til
„Joséphine” voru til Marie Antoi-
nette.
Ariö 1878, áttatiu og fimm árum
eftir dauöa Marie Antoinette, var
gefin út i Paris bókin Le comte de
Fersen et la Cour de France.
Höfundur hennar var R. M.
Klinckowström, systursonur
Axels von Fersen. Bókin olli
miklu umtali og nokkrum úlfaþyt,
þvi aö auk þess aö greina frá
mörgum greiöa, sem Axel von
Fersen geröi frönsku konungs-
hjónunum, birtust I henni meira
en fimmtiu bréf þeirra Axels von
Fersen og Marie Antoinette. Þaö
kom á daginn, aö vinátta Svlans
og Frakklandsdrottningar, sem
fram aö þvi haföi veriö álitinn
léttvæg þó aö margt heföi veriö
um hana piskrað, var nánari en
nokkurn haföi grunaö.
Þvi miöur voru þessi sögulegu
mikilvægu bréf stytt mikiö I út-
gáfunni. Þegar stjórnmálunum
sleppir er strikaö út úr bréfunum
og eyöurnar táknaöar meö punkt-
um. Persónulegt samband þeirra
Framhald á bls. 36
35. TBL. VIKAN 9