Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.08.1973, Side 10

Vikan - 30.08.1973, Side 10
Ragnar Arnalds Dreymir um aö þoka Islandi á réttan stað í veraldarhafinu EFTIR LÚPIIS * Sósfalistaflokkurinn mátti sín snemma mikils í Siglufiröi, en vann sér engan veginn hylli Skagfiröinga og Hilnvetninga a6 sama skapi, og galt Aiþýöubandalagiö þess I Noröurlandskjördæmi vestra framan af. Aki Jakobsson var kjörinn þingmaöur Sigl- firöinga, þegar kaupstaöurinn varö sérstakt kjördæmi haustiö 1942 og endurkosinn fyrir- hafnarlitiö 1946 og 1949, en hvarf svo af vett- vangi stjórnmálanna um sinn og geröist brátt andvfgur fyrri samherjum. Gunnar Jóhanns- son erföi þá framboöiö i Siglufiröi. Hann féll fyrir Einari Ingimundarsyni 1953, en varö landskjörinn og sömuleiöis 1956 og I vor- kosningunum 1959. Þótti hann þá gamall oröinn og mæddur, en skipaöi samt efsta sæti á framboöslista Alþýöubandalagsins i Noröurlandskjördæmi vestra þá um haustiö. Komst Gunnar enn á þing sem landskjörinn, en meö naumindum. Hlaut Alþýöubanda- lagiö aö fela nýjum manni vopnaskakiö noröur þar, er kosningarnar 1963 fóru i hönd. Til þess valdist Ragnar Arnalds, þá ungur og alls kostar óreyndur, og hefur hann látiö muna um sig I islenzkum stjórnmálum alla- jafna siöan, þó aö á ýmsu hafi gengiö. Ragnar Arnalds fæddist I Reykjavik 8. júli 1938, sonur Siguröar Arnalds stórkaupmanns þar og fyrri konu hans, Guörúnar Laxdals, og á ekki langt aö sækja kapp og mannblendni, þar eö Ari Arnalds og Jón Laxdal eru afar hans, en Einar H. Kvaran og Matthias Jochumsson langafar. Varö Ragnar stúdent I Reykjavik 1958, en las síöan lög viö Háskóla lslands. Var hann lengi viö nám, en stundaöi kennslu i Hafnarfiröi og Reykjavik jafnframt þvi og ritstjórn skamma hriö. Flutti hann heimílisfang sitt noröur I Siglufjörö fyrir kosningarnar 1963, en dvaldist löngum syörá eftir sem áöur. Ragnar Arnalds lauk svo lög- fræöiprófi 1969, en réöst þá skólastjóri aö Varmahlíö I Skagafiröi og gegndi þeim starfa þar til eftir kosningar 1971, er hann varö stjórnarformaöur Framkvæmdastofnunar rikisins. Bústaöaskipti Ragnars Arnalds þá hann fluttist I Siglufjörö likt og þegar innisetu- maöur leitar upp i sveit aö sumarlagi I hressingarskyni voru augljós undirbúningur aö framboöi hans 1963, en þaö gafst honum einkum aö ráöi og fujltingi Einars Olgeirs- sonar, sem telst helztur pólitiskur lærifaöir Ragnars, enda gagnkunnugur honum frá barnsaldri. Þótti hinn ungi og myndarlegi 10 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.