Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 30.08.1973, Qupperneq 13

Vikan - 30.08.1973, Qupperneq 13
Drengirnir voru farnir, þegar hún kom heim. Litill bréfmiöi á stól gaf til kynna, aö þeir ætluðu út meB félögum sinum og hún þyrfti ekki aö hugsa um mat handa þeim. Þeir ætluöu aö boröa hjá Kenta. . . Lena blandaði sér þurran Mar- tini og settist niöur á veröndina. Hún vissi, að Sten myndi hneyksl- ast, segja eitthvaö um, aö hún drykki of mikiö. Hann var soddan hreinllfismaður, var illa viö aö hún reykti, og fannst aö drykkja væri eitthvaö fyrir samkvæmi og sunnudagsmatinn. — Jæja, svo þú situr hér. Eig- um viö ekki aö boröa bráðlega? Ég er meö nokkur skjöl, sem ég verö aö líta yfir i kvöld. Hún haföi ekki heyrt, þégar hann k.om og tók af sér. Hún, sem haföi ætlaö sér aö koma beint aö efninu, byrja aö tala um hjóna- skilnaðinn — örugglega i hundr- aöasta skipti. En 1 þetta skiptr var henni alvara, það vissi hún nú. — Viltu éitthvaö aö drekka? — Tja, kannske þaö. Maöur getur kannske haldið upp á, aö sumariö er komiö. Hann settist I gamla tágarstólinn, meöan hún gekk inn og blandaöi honum drykk. Þegar hún kom út áftur, var hann djúpt niðursokkinn i kvöldblaöiö. — Heyröu Sten. . . — Já??? — Núna vil ég tala. Tala um okkur. Viö getum ekki haldiö þessu áfram. t öll þessi ár höfum viö gengiö um eins og tvær ókunn- ugar manneskjur. Ég veit tæpast, hvaö þú aöhefst á þfnum vinnu- staö, og þú hefur liklegast litla hugmynd um, hvaö ég vinn viö. Aö minnsta kosti hefur þú aldrei sýnt þvi, sem ég er aö gera, nokk- urn áhuga, og þegar ég hef spurt þig, hefurðu bara svaraö, aö ég myndi ekki skilja þaö, þaö myndi bara þreyta mig. Hiö eina, sem viö höfum getaö talaö um siöustu 15 árin, eru börnin. Börnin og heimiliö. En nú eru börnin næst- um fullorðin. Þau lifa sinu eigin lífi, þau þarfnast okkar ekki lengur. Og nú vil ég.... — Hvaö vilt þú? — Ég vil fyrst og fremst lifa. Lifa minu eigin lifi. Mér likar viö þetta hús, sem viö búum i, ég elska þennan trjágarö, þaö er ekki þaö. En maður getur ekki lifað bara fyrir eitt hús og nokkur blóm. Ég verö aö skapa eitthvaö sjálf, verö aö fá aö sjá um mig sjálf, hugsa um vinnu mina. Ég hef fengiö stórkostlegt tilboö frá fyrirtækinu og ég hef tekiö þvi. Meöal annars hefur þaö i för meö sér, aö ég verö aö feröast mikiö, bæöi heima og erlendis. Ég verö at breyta tilveru minni, og ég hef hugsað mér aö gera þaö. Annars mun ég sjá eftir þvi allt mitt lif. Hún varö ókafari, þvi hann varö aö skilja þetta. Blaöiö rann úr höndum hans. Hann horföi beint út I loftiö meö- an hann þrýsti um glasiö. — Svp þér finnst þaö. Ertu virkilega óánægö’, Lena. Þú hefur næstum allt, sem maöur: getur óskaö sér. Viö höfum i sam- einingu barizt fyrir aö byggja upp góöan fjárhag j gefa drengjunum þaö bezta, sem hægt er aö hugsa sér, hafa þaö gott sjálf. Hvað er það sem þú eiginlega vilt? — Ég vil kenna gildi sjálfs mins. Ég vil kenna ástar, fá aö elska á móti — ef ég get þaö eftir öll þessi ár. Hún andvarpaöi. Þetta hjónaband, sem viö höfum búið i, er jú ekkert hjónaband. Ekki einu sinni þú getur haldiö þvi fram! — Tja, það hefur að mestu leyti veriö eins og ég haföi imyndaö mér, að það yrði. Ég hef aldrei trúaö á eitthvert ástriöuþrungið kærleikslif I hjónabandinu. Horföu á öll systkini okkar ög kunningja, þú heldur þó ekki, aö Framhald á bls. 14

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.