Vikan

Issue

Vikan - 30.08.1973, Page 41

Vikan - 30.08.1973, Page 41
a& þa& væri allt I lagi, ég þyrfti þess ekki fyrr en barniö væri fætt og þá gæti ég fariö til New York. Þegar ég fór næst til Raabs læknis í sko&un, þá tók ég Maggie meö mér. Frances ók bilnum og Depill var aö sjálfsögðu meö i för- inni. Þegar við komum inn á biö- stofuna, batt Maggie kyrfilega ólina hans viö stól. Ég fór fyrst inn og svo Maggie. — Passaöu hann vel fyrir mig, sagöi hún viö mig, alvarleg I bragöi. — Slepptu honum ekki, þótt einhver bllstri, þvi þá þýtur hann i burtu, eins og um daginn. Viö- Frances horföum hvor á aöra, en sögöum ekki neitt. Þaö var ekki fyrr en i bflnum á heim- leið aö Frances sagöi: — Hver blístraði, þegar Depill fór út I snjóinn um daginn? Maggie yppti öxlum. — Ég veit þaö ekki. — Hvernig vissiröu þá, aö ein- hver haföi flautað á Depil? — Ég vissi þaö ekki fyrr en hann stökk burt. — Hljópst þvi strax á eftir honum? — Nei, ég r'eyndi aö vekja Mattie fyrst, en hún svaf svo fast og heyröi ekkert. Viö Frances gutum augum hvor til annarrar. — Hvaö áttu viö meö þvi, að hún hafi sofið svo fast og ekki heyrt neitt? sagði Frances. — Reyndiröu ekki aö hrista hana? — Jú, jú, og ég bað hana aö hlaupa á eftir Depli, en hún hraut. — Hvernig vissir þú hvert hann hljóp? — Hann gelti, sagöi hún. — Fyrst gelti hann I anddyrinu og þá fór ég niöur. Svo gelti hann I eld- húsinu og þá fór ég þangaö. En svo fteyröi ég, aö hann var kominn út og ég sá sporin hans I snjónum og þá varö ég svo hrædd um, að hann dytti fram af klettunum. Og þaö ger^i hann lika. Viö sátum þöglar um stund. — Sást þú Depil, þegar hann datt fram af? spuröi ég. — Þaö var næstum komin nótt, sagöi hún óþolinmóð yfir öllum þessum spurningum. — Þaö var dimmt, ég sá ekki neitt langt I burtu. — Hvernig vissir þú þá, hvert hann haföi fariö? spuröi Frances aftur. — Ég er búin aö segja þaö, hann gelti alltaf. Viö töluöum ekki meira um þetta i bili, en þegar viö vorum komnar heim og Maggie var komin i vörzlu Hollis, þá sneri Frances sér aö mér. — Hvaö heldur þú um þetta allt saman? sagöi hún. — Mathilde segist alls ekki hafa sofiö, en ég trúi Maggie. Hver getur þaö veriö, sem flautaöi á hvolpinn, úr þvi bæöi þú og Charles voruö sof- andi? — Kannski Sam, sagöi ég, eiginlega til aö segja eitthvaö. — Þvi skyldi Sam gera þaö, sagöi hún. — Þessutan fer hann aldrei neitt frá Pabba. Þá var engum. til að dreifa öörum en Ernest. — Frances, ég veit aö þú ert aö hugsa um Ernest, en þaö getur ekki veriö, aö hann hafi gert þaö. Þaö var hann, sem bjargaöi okkur. Ég get sagt þér þaö núna, aö ég veit ekki, hvernig fariö heföi, ef hann heföi ekki komiö og fundið okkur. — Hann kom ekki fyrr en þú hafðir fundiö hana. Hann er aö vlsu bróöir minn, en ég þekki hann. Þegar hann fær þessi köst sin, þá er hann alls ekki meö sjálfum sér. Ég er alls ekki viss um, aö hann muni hvaö hefir skeö. Hefir þú aldrei furöaö þig á («► DVNhOP coi* • THIXOFIX • THIXOFIX • THIXOFIX • THIXOFIX contact Ifm - er sterk líming þægilegt - drýpur ekki - hreinlegt smurt á flötinn eins og smjör - spaði fylgir hverri dós hefur sérstöðu - stilla má hlutina af eftir að limfletirnir hafa verið lagðir saman í>> nur/LOP | wXOflX SMURT EINS OG SMJÖR STERKT EINS OG JARN AUSTURBAKKI HF. UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN SUÐURVERI V/STIGAHLlÐ-SÍMAR 3*944 » 30107 RO. BOX 1282 Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Eintiver er aB reyna aö fá þig til samstarfs viö sig um málefni eöa verk, sem þér er ekki alls kostar að skapi. Þú ættir aö hliðra þér hjá þvi I lengstu rök og segja jafnvel þvert nei, ef i haröbakka slær. Skynsamlpg rök og hyggjuvit koma að góöu gagni. Dreka- merkið 24. okt. — 23. nóv. Einhver sem þú þekkir litils háttar, vill vingast viö þig. Láttu ekki skapiö og stoltið standa þeim vinskap fyrir þrifum. Einhver á eflaust eftir að segja, að þú sért að takæniöur fyrir þig, en að velathuguðu máli muntu kasta þvi gildismati. 23. nóv. — 21. des. Vikan gæti oröið betri, einkum hvað vartar samskipti viö hitt kyniö. Skilningsleysi og einþykkja gæti eyðilagt gamla vináttu eða sært ólækj^ndi sári. T 22. des. — 20. jan. Þessi vika veröur hin skemmtilegasta. einkum ogséri lagi, ef þú leggur þig dálitið fram við að hafa hana skemmtilega. Þú hefur hug á að fá þér einhvern hlut, sem er dýr. 21. jan. — 19. febr. Þetta verður vika mikilla vonbrigða. Aætlanir, sem þú hefur gert standast ekki, og ekki verður staöiö viö áöur gefiö loforö. En ekki eru löll stund úti enn. Legðu hausinn i bleyti og vertu viss, eitthvað mun snúast þér i hag. 20. febr. — 20. marz Vakandi auga á öllu þvi, sem fer fram i kring um þig er nauð- synlegt þessa dagana, ef þú vilt ekki verða hlunnfarinn. 1 fyrri viku var einhver, sem gerði tilraun til að hafa samband viö þig. 35. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.