Vikan

Eksemplar

Vikan - 15.11.1973, Side 37

Vikan - 15.11.1973, Side 37
fréttunum? Mltu fá þær heim tilþín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! íVrstur meó fréttimar VISIR — Ég misstiliiommu mina svo snemma. — Jimmy skal ekki þurfa aö missa mig... ekki aftur. Hún lagöi hann viö hliö sér á handklæöiö og hann hreyföi sig ekki. — Þú viröist nokkuö örugg um sjálfa þig, sagöi Michael og rödd hans var hás og ögrandi. Laurel mætti augnaráöi hans, án þess aö blikna og hún var sjálf undrandi yfir þvi, hve ákveöin hún var. — Égmunberjastfyrirhonum, Michael. Ég veit ekki hvernig, en mér er alvara, ég ætla ekki aö láta undan. — Helduröu aö ég geri þaö. Helduröu aö ég ætli aö láta þér hann eftir? — Nei. Hún leit undan. — Michael, ég held þaö muni riöa honum aö fullu, ef hann missir annaö hvort okkar. — Hann er svo litill. Michael brosti og lyfti brúnum. — Ætlast þú raunverulega til þess, aö viö höldum áfram þessari sambúö. Hve lengi helduröu aö þaö geti gengiö? Hún varö skyndilega gripin ein- hverri óskiljanlegri reiöi og reis upp. — Mér þykir leiöinlegt, aö ég skuli hafa eyöilagt lif þitt. En ég get ekki gengiö svona um til ei- liföar og beöiö fyrirgefnin|ar á sjálfri mér. Ég veit ekki hvers vegna eöa hvernig ég fór, og ekki heldur hvers vegna ég kom til baka. Ég veit þaö eitt, aö hér er ég. Aö ég er til. Heyriröu þaö, ég er til! Og þú getur ekki litiö burt frá þvi. Michael, þú veröur aö horfast i augu viö þaö! — Og svo? A ég aö taka þig til min aftur sem eiginkonu, aöeins vegna þess, aö þú ert móöir Jimmys? Og ætlaröu aö láta þér þessa sambúö lynda, aöeins til aö hafa Jimmy hjá þér? Svolitiö striönisbros lék um varir hans. — Þú heldur þaö aldrei út, Laurel. — Viö gætum kannski reynt upp á nýtt, sagöi hún svo lágt, að þaö heyröist varla. Hún var ekki einu sinni viss um aö hún heföi sagt þaö, fyrr en hún sá, að hann glennti upp augun og brosið hvarf af vörum hans. Hún haföi á ein- hvern hátt komiö bæöi honum og sjálfri sér á óvart. Hún varð mjög vandræöaleg, hallaöi sér niöur aö sofandi drengnum og lyfti honum upp. Hvers vegna sagöi ég þetta? Þaö var enginn mannlegur mátt- ur, sem gat hróflað viö Michael, þaö vissi hún. Hún gekk heim aö húsinu, meö Jimmy I fanginu, án þess aö bjóöa Michael góöa nótt. Hún var ekki sofnuö, þega. Jimmy kom og skreiö upp i rúmit til hennar. Hún þrýsti sér fast að honum. Það gat veriö aö hún heföi unniö svolitinn sigur, á sinn eigin klaufalega hátt. Hún haföi, aö minnsta kosti, fengiö Michael umhugsunarefni. Og hún varö viss um þaö, þegar Michael baö hana aö koma meö Jimmy og honum til messu, dag- inn eftir. Og óljós gleöi hennar entist fram að miödegisverði. Andrúmsloftiö var svolitiö þvingaö viö matboröið, en til aö byrja með, var Michael glaöur og málhreifur. Hann fékk Paul til að tala viö sig um tilraunir sinar. Claire tók þátt I samræöum þeirra og Laurel kom einstaka 46. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.