Vikan

Issue

Vikan - 15.11.1973, Page 38

Vikan - 15.11.1973, Page 38
. IGNIS ínnur.. verkin Sífellt fleiri húsmæður hrífast af IGNIS IGNIS þvgttavélar með 10—12 vaíkerfum IGNIS leggur í bleyti IGNIS þvær forþvott, aðalþvott, margskolar og vindur IGNIS er hagkvæm í verði IGNIS þjónusta og varahlutir KOMIÐ OG KYNNIST IGNIS RAFTORG HF. RAFIÐJAN HF v/AUSTURVÖLL • RVÍK ■ SÍMf 26660 VESTURGÖTU11 • RVÍK • SÍMM9294 sinnum meö spurningar. Þaö leit jafnvel út fyrir aö Janet heföi áhuga á samræöum þeirra. Þaö var ekki fyrr en Consuela haföi tekiö matinn af boröinu og framreitt ábætinn, aö Janet tók til máls. — Náöi Evan Boucher i þig um daginn, Laurel? — Já, hann kom i heimsókn. — Hvenær var þaö? spuröi Michael snöggt. — Sunnudaginn, þegar þiö Jimmy fóruö i dýragaröinn. — Þaö minnir mig á -annaö. Janet var nú sigri hrósandi á HraAkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlega verði. Einnig táningafatnaður i úrvali. Opið alia daga, þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga til kl. 10. Laugardaga til kl. 6. Ilraðkaup Silfurtúni Garðahrapp v/Hafnarfjaröarveg. svipinn. Hún lyfti glasinu sinu hægt og smjattaði á innihaldinu. — Þaö var annar maöur, sem vildi hafa upp á þér, Laurel. — Mér? Hver var það? — Ég vissi ekki hvernig ég átti aö bregöast viö þvi, nema aö hafa fyrst samband viö þig. Hún leit i kringúm sig og sá, aö allir lögöu viö eyrun. — Hann hefir oft hringt hingaö. Ég vissi ekki, hvort ég átti aö gefa honum upp heimilisfang þitt. Mér heyröist hann vera svolitið.... svolitiö óheflaöur. Og hann vildi alls ekki gefa upp slmanúmer sitt. — Hver var þaö? spuröi Laurel. En hún vissi hver það var. Þaögatekki veriö neinn ann- ar en Harley.... Hvaö skyldi Michael segja viö þessu. Hún fann hve spenntur hann var. — Ég get ekki munað nafniö.... Janet þóttist vera aö reyna aö muna þaö. — Jú, McBride var þaö vist.... Harlow.... nei, Harley Mc- Bride. Þekkir þú nokkurn meö þvi nafni? — Já. — ó, er hann I ætt viö McBride i Florence? spuröi Paul og sneri sér aö Michaél. — Þú veizt... hann þarna karlinn, sem hengdi sig, þegar pabbi seldi búgaröinn. Nei, þaö er alveg rétt, þú varst ekki heima þá. — Harley er sonur hans, sagði Laurel þreytulega. Henni var sama nú. Þaö var svo sem auövit- aö, aö hún væri algerlega glötuö. Ef hún aðeins heföi veriö búin aö segja Michael frá Harley... En hann haföi alltaf komiö i veg fyrir, aö hún gæti sagt honum hvaö skeöi, áöur en hún hringdi til hans frá gistihúsi Raymonds McBride. Þau lögöu af staö strax aö mál- tíöinni lokinni. Michael var kuldalegur og henni fannst hann aka hættulega hratt, rétt eins og hann væri aö stjórna þotu og þyrfti ekki að taka tillit til um- feröarinnar. Laurel var stjörf og of óttaslegin til aö reyna aö út- skýra nokkuö fyrir honum. Hún vissi lika, að þaö var tilgangs- Iaust. Michae! sagöi ekki annaö en ,,já” og „nei” viö Laurel alla næstu viku. Hann kom heim, nógu snemma til aö boröa miödegis- verö, á hverjum degi. Hann lék sér svolitið viö Jimmy, áöur en hann fór i rúmiö og siöan fór hann út. Hvert hann fór vissi hún aldrei. Sigur hennar haföi ekki varað lengi. A laugardagsmorgun vaknaöi hún meö óbærilegan höfuðverk. Hún haföi legiö vakandi I rúminu þangað til Michael kom heim, undir morgun, reynt aö létta af sér þeirri blýþungu byrði, sem hvilt haföi á henni alla vikuna. Michael var greinilega farinn. Hann haföi klætt Jimmy og hún sá gegnum eldhúsgluggann, aö hann var aö leika sér viö Sherrie viö litla pollinn i garöinum, meö- an hún þvoöi upp eftir morgun- veröinn. Myra kom gangandi yfir garöinn og baröi aö dyrum. Laurel bauö henni inn og eftir að þær voru búnar aö masa sam- an svolitla stund, fann Laurel, aö hún átti viö hana erindi. — Hvaö er þaö, sem liggur þér á hjarta, Myra? spuröi hún aö lokum. — Laurel, Pat baö mig aö tala viö þig. Ég sagöi honum reyndar, aö þetta væri nokkuö, sem okkur kæmi ekki viö. En hann hefir svo miklar áhyggjur af Mike. — Hvaö áttu viö? — Þaö er svolitiö erfitt, aö koma aö þvi oröum, Laurel.... Ég veit eiginlega ekki hvernig ég á að byrja. Hún leit upp og horföi i augu Laurel. — Mike hefir breytzt svo mikiö siöan þú komst hingaö. Hann er geövondur og erfiöur i umgengni á flugtööinni, hann sef- ur alls ekki nóg og drekkur allt of mikið. Hann skammar nemana, án þess aö þeir hafi til þess unnið og þetta er svo ólikt þvi sem hann var áöur. Og þessa viku hefir hann gert ein þrjú mistök viö flugiö og þaö heföi getaö oröiö bæöi honum og áhöfninni aö fjör- tjóni. — Heldur Pat, aö þetta sé mér aö kenna? — Þaö sjá auövitaö allir, aö þetta er ekki eins og þaö á aö vera. En ég sagöi honum, að margir menn ættu viö erfiöleika að striöa i einkalifinu.... — Þar sem þú ert búin aö segja svona mikið, geturöu lika sagt mér allt. — Veiztu, aö hann hefir veriö mikiö úti aö skemmta sér meö stúlkum á hverju kvöldi þessa viku? Myra saup hveljur. — Mér finnst þaö skrýtiö, aö þaö er eins og þetta snerti þig ekki, Laurel. Ef þú gerir ekkert i þessu, þá get- ur veriö, aö þú missir hann fyrir fullt og allt. — Þakka þér fyrir aö segja mér þetta, Myra, sagði Laurel lágt. — Já, þaö var sannarlega ekki þægilegt verkefni! En hugsaðu nú sjálf um þetta, — þrátt fyrir aö ég er búin að segja þér allt þetta, er eins og þú sért hér i þinni eigin lokuöu veröld, köld og kærulaus! Er þér þá alveg sama um hann? — Nei. Jú^.reyndar. Ég vil ekki koma I veg fyrir skemmtanir Michaels. Segöu Pat, aö ég skuli reyna aö finna einhverja lausn á þessu. — Þaö er eitt, sem mig langar til aö segja viö þig, áöur en ég fer, Laurel, sagöi Myra, þegar hún 38 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.