Vikan

Issue

Vikan - 15.11.1973, Page 40

Vikan - 15.11.1973, Page 40
 Verötryggö LÍFTRYGGING er hagkvæm og ódýr Til þess aö heimilisfeður geti talizt vel tryggðir, er nauösynlegt, aö þeir séu liftryggðir fyrir upphæö, sem nemur tveim til þrem árslaunum þeirra. Meö þvi móti geta nánustu vandamenn hins tryggöa m.a. staðið vió ýmsar fjárhagslegar skuldbindingar sínar. Nú er flestum kleift aö liftryggja sig, þarsem Liftryggingafélagiö Andvaka hefur nýlega lækkaö iðgjöld á hinni hagkvæmu "Verótryggðu liftryggingu". lirnnra .nc ívfki . v< íid AINDVAKA Leitiö upplýsinga hjá Aöalskrifstofu eöa næsta umboösmanni. Ármúla 3, sími 38500 aö vita, hvers vegna ég heföi hætt i skólanum og hvers vegna ég heföi sagthuggulegriog aölaöandi stúlku eins og Phyl upp. Meira aö segja mér sjálfum fannst af- sakanir minar ekki hafa viö rök aö styöjast og þegar Bill frændi bauö mér vinnu i byggingafyrir- tæki sinu, gat ég ekki látiö mér detta i hug gilda ástæöu til þess aö neita þvi boöi. Mér datt lika i hug, aö kannski losnaöi ég viö fjöl- skylduna meö þvl. Þaö voru kaldir kallar, sem unnu i byggingunni, og þeir voru ekki lengi aö finna á mér veikan punkt. „Hvaö geröiröu um helg- ina? Svafstu hjá ljóshæröri hnátu?” spuröu þeir meinfýsnis- lega og vissu vel aö þaö haföi ég ekki gert. Þeir voru grófir og jaröbundnir og ég hataöi þá. En ég sagöi þeim villtar sögur af ástarævintýrum minum og þeir neyddust til aö trúa þeim, af þvi aö þeir gátu ekki sannaö, aö þær væru ósannar. En þeir héldu áfram aö spyrja mig á mánudögum og vonuöu alltaf aö þeir gætu staöiö mig aö lygi og einn þeirra átti þaö til aö koma til min, leggja handlegginn um heröar mér og segja: ,,En þetta viltu nú samt helzt af öllu, er þaö ekki?” Þetta er einkennandi á flestum vinnustööum, þar sem eingöngu vinna karlmenn, þvi aö flestir menn hafa fyrirlitningu á kyn- villu og þeir geta gert lif manns óbærilegt. Ég þoldi ekki viö þarna og fékk viöbjóö á lygunum, hætti aö geta afboriö áhyggjurnar og einangrunartilfinninguna. Ég hætti I byggingarvinnunni og fór aö starfa viö gluggaskreytingar. Fjölskyldu minni fannst þetta ómerkileg vinna, en ég kæröi mig kollóttan um álit hennar. Ég kunni vel viö vinnuna/)g ég lenti I engum erfiöleikum vegna vinnu- félaganna. Þaö eina, sem amaöi aö mér, var aö ég gat ekki hitt Stanley nema I laumi, og hann var farinn aö þreytast á þvi. Hann átti ibúö i nýju fjölbýlis- húsi og hann sagöi mér, aö ef ég flytti ekki ui hans, myndi hann leita sér aö nýjum félaga. Mér lá viö aö láta hugfallast, en meö þvi aö þrábiöja hann tókst mér að fá hann til aö lofa mér aö sýnaþolinmæöi.Breyttar heimilis- ástæöur gáfu mér gulliö tækifæri. Mamma sag'ji mér, aö hún heföi ekki lengur efni á aö halda húsinu okkar og aö sér heföi boöizt vinna i móttökusal hótelsins, þar sem ég gæti lika fengiö herbergi á sanngjörnu veröi. Ég sagöi henni, aö vinur minn heföi beöiö mig um aö flytjast til sin og aö ég vildi þaö gjarnan — en áöur en ég gat lokiö viö setn- inguna, tók hún fram I fyrir mér. „Hann?” hrópaði hún upp yfir sig. „Þá ertu....” Hún fékk ekki af sér að segja þaö og fór aö gráta. Ég játaöi fyrir hanni að svo væri og reyndi hvaö ég gat aö út- skýra tilfinningar minar fyrir henni. En hún kæröi sig ekki um aö hlusta á mig. „Ég vil ekki sjá þig framar,” sagöi hún og snökti. Ég tók saman föggur minar og flutti til Stanley. Ég býst viö aö ég hafi veriö i of miklu uppnámi til þess aö taka eftir þvi aö hann fagnaöi ekki komu minni heils- hugar. En ég haföi ekki búiö meö honum i viku, þegar ég uppgötv- aöi aö hann var ekki jafn bliöur og áöur og hann var alltaf aö þykjast gagnvart mér. Þegar ég gekk á hann, viöurkenndi hann að hafa fengið sér nýjan vin. „Mér þykir fyrir þvi”, sagöi hann blátt áfram. „En þú varst eiginlega aldrei frjáls og þaö fór svo mikill timi til spillis meö þér. Ég var orðinn afskaplega ein- mana. Ég heföi sagt þér þetta strax, ef þú heföir ekki veriö I svona miklu uppnámi...” Mér féll allur ketill i eld. Stan- ley komst viö og sagöi aö auövitaö gæti ég búiö hjá honum eins lengi og ég vildi, en þaö var of seint. Ég vildi komast burtu undireins og þaö var aöeins einn staöur, sem ég get farið til. Aftur til móöur minnar. Hún tók á móti mér án þess aö spyrja nokkurs og þegar af mér Krahba- mcrkiö Hrúts merkiö 21. marz — 20. aprii Þaö veröur krafist af þér fórnar, sem litlar likur eru á aö veröi metin aö veröleikum af þeim. sem standa þér næst. En þaö sem er meira viröi, er aö þetta mun færa þér persónulegan ávinn- ing og mun veröa þér til mikils góös slöar á llfsleiðinni. Nauts- merkiö 21. aprll — 21. mal Persóna eöa málefni sem þú hefur bundiö vonir þinar viö, mun sennilega valda þér vonbrigöum. Þér mun reynast erfitt að hafa hemil á tilfinningum þlnum og hætta er á, aö skyndilegur ofsi geti unnið málstaö þlnum mikiö tjón. En ef þú staldrar viö og Ihugar máliö muntu eiga góöa úrlausn. Tvlbura- merkiö 22. mal — 21. júnl Eftir velheppnaöan fund eöa samkvæmi munt þú fara aö velta vöngum. Aö öllunrlik- indum munu þær vangaveltur leiöa til þess, aö þú aöhafist eitthvað óvenjulegt, en skynsamlegt. Verið getur, aö eitthvaö, sem þú hefur sagt, geti valdiö góölátleg- um misskilningi. 22. júni — 23. júlt Þú munt gangast und- ir erfitt próf, sem ein- hver vildarmaöur þinn leggur fyrir þig aö gefa þér 'tækifæri til aö átta þig á sjálf- um þér. Þú munt að öllum likindum ekki veröa var viö aö þú sért undir smásjánni og fréttir þaö ekki fyrr en siöar, hver niöur- staöan hefur oröiö. Ljóns merkiö 24. júll — 24. ágúst Ef þér á aö takast aö koma einhverju af á- formum þlnum og óskum I framkvæmd, þarftu hjálp einhvers, sem gegnir hárri stööu I viðkomandi fyrir- tæki. Þú þarft aö hafa nokkuð fyrir þvi aö fá þessa aöstoö. Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Erfiðleikar munu mæta þér á óvæntan hátt. Þú getur sótt styrk og hjálp til margra vina þinna, en þú ert Iiklegastur til aö treysta á sjálfan þig. Þegar þú ert bú- inn aö komast yfir þessa erfiöleika biöa þln betri og skemmti- legri timar og nýr vin- ur. 40 VIKAN 46. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.