Vikan


Vikan - 21.02.1974, Side 2

Vikan - 21.02.1974, Side 2
38.3 Kynnist Corona MARKII og látio verðið komaþœgilega á óvart ”Þessi japanski bill hefur ásamt Volvo og Saab forystu um öryggisbúnaó” saoði danska blaöiö BT um Tovota. Þaö á ekki síst viö um Toyota Corona MK II. Sérlega traustur í allri byggingu, enda gerður til aö þola allskonar vegi á eldfjallaeyjum Japans. Formfagur hið ytra, íburðarmikill og þægilegur hiö innra. 113 ha vél. Corona MK II stenst samiöfnuö viö bestu geróir bíla. Sannreynið þá fullyrðingu og látiö verðið síðan koma þægilega á óvart Corona Mark II 2000 De Luxe er rúmgóöur 5 manna bíll. Kominn á götuna og ryðvarinn kostar hann kr. 555 þús. TQYOTA AÐALUMBOÐ HÓFÐATÚNI 2 REYKJAVÍK SlMAR 25111 & 22716 UMBOÐIÐ Á AKUREYRI BLÁFELL SlMI 21090 TOYOTA

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.