Vikan


Vikan - 21.02.1974, Page 21

Vikan - 21.02.1974, Page 21
norska teiknara fyrir islenzkum lesend- um. Myndimar eru úrval úr teikningum hans frá siðasta ári. Það var sannarlega viðburðarikt ár og þvi enginn skortur á góðum hugmyndum. Hæst ber að sjálf- sögðu oliubann Araba, en Watergate- hneykslið i Washington kemur einnig við sögu, ásamt ofsóknunum gegn rússneska rithöfundinum Solzhenitsin og fleiri mál- um. Hér sjáum við sem sagt nokkra af heimsviðburðum siðasta árs — i spé- spegli hins snjalla Sönstebys. ,,Er ný bylting í Grikklandi?" „Nei, það eru bara vaktaskipti". SKATTALÆKKANIR Þessa mynd teiknaði Sönsteby, þegar Norðmenn hötnuðu aðild að Ef nahagsbandalagi Evrópu. 8. tbl VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.