Vikan


Vikan - 21.02.1974, Page 36

Vikan - 21.02.1974, Page 36
allt I einu var skotiö að þeim og þeir lögöu á flótta. Eins og ráö- gert haföi veriö, lét ritstjórinn sig detta og þóttist vera að deyja. Lögreglumaöurinn hljóp smáspöl til viðbótar, en þá varö honum hugsað, aö hann gæti ekki látiö deyjandi mann liggja þarna eip- an. Hann sneri sér viö og hóf skot- hriö á mennina, sem hann hélt aö væru glæpamenn — og skaut til þess aö drepa. Þessu hélt svo á- fram, unz ritstjórinn stökk á fæt- ur og lagöi á flótta meö félögum sinum. Tveir dagar liöu, áöur en Dav- enport ritstjóri þoröi að boröa á hótelinu aftur. Langlifust allra sagnanna um Sam Bass, er án efa sagan um gulliö grafna. Svo er sagt, aö bar- þjónn i Denton hafi grafiö sex hundruð dollara af gulli Sams einhvers staöar i bænum og þvi er bætt viö, aö þrettán þúsund doll- arar, sem hann hafi átt, hafi verið grafnir i Montague Conty norö- vestan viö Denton. Það hefur einnig veriö sagt — og er mjög trúlegt — aö skúti viö McNeil, beint sunnan viö Round Rock og annar skúti i Llano County, væru hvort tveggja felu- staðir gullsins. 1 næstum tvær aldir hafa menn meö skóflur og haka — og sumir að auki óskakvist — leitaö aö gull- kistunum, sem þeir héldu, aö Sam heföi grafiö. Ein elzta sagan um þessa gull- leitarmenn segir frá ungum bónda aö nafni Henry Chapman, sem átti heima skammt frá Springtown i Parker County. t janúar 1879 reiö Chapman á múldýri sinu frá myllu i Clear Fork til Squire Milliners. Rétt hjá Skeen’s Peak brá múldýrinu við og stökk út undan sér, svo aö hnakkgjöröin slitnaöi. Meöan Chapman tjaslaöi saman hnakk- gjöröinni veitti hann athygli moldarhrúgu, sem falin var meö greinum. 1 fyrstu hélt hann, aö einhver heföi veriö narraöur þarna inn I skóginn, drepinn þar og uröaöur. En forvitnin rak hann til þess að kanna málið, færa burtu greinarnar og moka lausu moldinni frá. Eftir nokkrar minútur kom hann niður á trékassa, sem eftir þvi sem hann sagði seinna, heföi tekiö fimmtiu litra. Kassi þessi var fullur af gull- og silfurpening- um. Mikill hluti þessara peninga var tuttugudalagullmyntir. Hann byrjaöi á þvi aö fylla alla vasa, en þá mundi hann allt i einu eftir þvi, að hann var meö poka undir hnakknum. Hann tók fram pok- ann og fór aö fylla hann meö pcn- ingum úr kassanum. Þegar hann var kominn vel á veg meö aö fylla pokann, sá Chapman átta riöandi menn koma i áttina til sin. Hann varö frávita af hræöslu, þegar hann sá, aö þeir beindu ailir rifflum aö honum, ekki sizt vegna þess, aö hann var sjálfur óvopnáöur. Hann stökk á bak múldýrinu og reiö á brott eins hra^t og hann komst. Hann sá aldrei neinn þessara manna aftur, en hann var sann- færöur um, að þetta heföu verið Sam Bass og menn hans komnir aö sækja gulliö, sem þeir höföu grafiö þarna. Ailt frá Sutin til Red River var hver einasta gjóta rannsökuð i leit aö gulli þvi, sem menn héldu aö Sam Bass heföi faliö, en enginn fann neitt. Ekki leiö á löngu áður en kort og alls konar uppdrættir fóru að sjá dagsins ljós. Mörgum árum eftir aldamótin keypti N. B. Hamilton frá Round Rock kort af Amerikumanni i Mexikó. Kort þetta átti að sýna nákvæmlega, hvar fjársjóöur Sams Bass væri fólginn. Hamilton tók kortiö með sér heim til Bandarikjanna og sagði tveimur vinum sinum, þeim B.H. Allen og George Townley, leynd- armáliö. Kortiö sýndi, að fjár- sjóðinn væri að finna i holu tré á mótum veganna Leander og Li- berty Hill tveimur milum norð- vestan viö Round Rock. Búnir út meö öxum og luktum fóru mennirnir þrir á staðinn seint um kvöld og hjuggu niður tréö. Þeir fundu þar ekkert úr málmi annað en gamlan ryðgaðan nagla. Daginn eftir furðuöu þeir, sem framhjá fóru, sig á þvi, aö tréö skyldi hafa verið höggvið niður og bútað i smátt, en viöurinn verið skilinn eftir. Meira en tuttugu árum eftir aö þetta gerðist, þóttust tveir menn hafa komizt á slóö gullsins hans Sams Bass. Þeir höfðu undir höndum kort, sem sýndi felustað- inn skammt frá Cove Hollow, meira en fjörutiu milum vestan viö Denton. Og seint i janúarmánuöi árið 1928 leituöu gullleitarmennirnir fjársjóösins inni i sjálfri Dallas. Þeir voru meö blýantsuppdrátt, sem sýndi nákvæmlega, hvar Sam Bass hafði faliö gullið sitt og aörar gersemar. Felustaöurinn átti aö vera á bakka Trinityárinn- ar. Arbakkinn var allur kannaður af stökustu vandvirkni, en allt kom fyrir ekki og gulliö hans Sams Bass fannst ekki og enn þann dag i dag er þaö leyndar- dómur, sem ævintýramönnum i Texas veröur tiörætt um. Kannski einhverjir þeirra séu enn aö leita. Sherlock Holmes nútímans Framhald af bls 9 Bright sagöi honum aö frú Appel- by heföi veriö myrt. McMillan sagöist hafa séö ekkj- una siöast þann 23. desember og þá heföi hún virst ánægö og litið vel út. — Hún fór frá Chicago vegna þess, að hún óttaöist um lif sitt, sagöi McMillan. — Glæpaflokkur ætlaði aö vinna á henni. Eigin- maöur hennar skuldaöi þeim pen- inga, en hún neitaði aö greiöa þeim skuldina eftir lát eigin- manns sin. — Hafiö þér nokkuö á móti þvi, aö viö rannsökum hús yðar, spuröi Bright lækninn. — Það er formsatriði, sem veröur að fram- fyigja. — Eg banna yður þaö, sagði læknirinn móögaöur. — Þér hafiö engan rétt til þess aö gruna mig. Ef þér ætliö að framkvæma hús- rannsókn, verðið þér að hafa leyfi. — Þaö hef ég þegar fengið, svaraöi Bright þurrlega, og sýndi lækninum skjalið. llolrúm I veggnum Húsrannsóknin bar árangur innan fáeinna minútna. Lögreglu- mennirnir fundu erföaskrá, þar sem stóö, aö „allar eignir minar skulu renna til vinar mins og læknis Charles McMillan” Erfða- skráin var undirrituö af Ameliu Appelby. Meöan lögreglumennirnir rannsökuðu húsiö virti Bright andlit læknisins vandlega fyrir sér og gaf hverju svipbrigöi hans nánar gætur. Og þegar einn lög- reglumannanna þreifaöi á vegg i húsinu, stirðnaöi andlit læknisins af spenningi og hann náöi ekki valdi yfir sér, fyrr en lögreglu- maöurinn sneri sér frá veggnum. — Viltu vera svo góöur aö rann- saka þennan vegg betur, skipaði Bright. — Þreifaöu meö hendinni, beröu og hlustaöu! Skipuninni var hlýtt og hún bar samstundis árangur. Holhljóö heyröist, þegar bariö var á vissan staö veggsins. Lögreglumaöurinn baröi aftur. Svo tók hann upp hnif og skar veggfóöriö frá og þá kom i ljós holrúm i veggnum, þar sem skartgripir ekkjunnar voru fald- ir. McMillan var haldiö I gæzlu- varöhaldi meöan á rannsókn málsins stóð. Lögreglan haföi upp á tveimur vinkonum hinnar látnu og þær sögðu, að Amelia Appelby heföi verið ástfangin af lækninum og hefði gjarnan viljað giftast honum. Viö rannsókn erföaskrárinnar kom i ljós, að hún var fölsuð og að McMillan hafði undirritaö hana. Lögreglan hafði lika samband við tvo leigutaka i húsum, sem Amel- ia Appelby hafði átt annarsstaðar i borginni, og þeir báru, aö læknirinn hefði beðið þá aö senda leiguna beint til sin meðan Amel- ia væri á ferðalagi i New York. llla skipulagt morö Þegar sannleikurinn kom i ljós, reyndi McMillan ekki aö hylma yfir afbrot sitt. 1 samráöi viö lög- fræöing sinn ákvaö hann aö spara sjálfum sér og hinu opinbera út- gjöld með málarekstri og viður- kenndi sök sina um morö. McMillan var dæmdur i lifstiðar fangelsi og i dómnum var kveöiö svo á, aö ekki mætti láta hann lausan úr fangelsinu fyrr en eftir átján ár. Þegar William Bright var hrós- aö fyrir frábæra rannsókn máls- ins, sagöi hann aö hrósiö ætti fyrst og fremst Frank Webb læknir skilíð. Og þegar iæknirinn var spuröur að þvi, hvernig hon- um heföi dottiö i hug aö visa Bright á einhvern starfsbróður sinn sem liklegastan til aö vera moröinginn, svaraöi hann: —- Ég sá, að saumaskapurinn á léreftspokanumbarvott um hand- bragö skurölæknis. Ég taldi þess vegna næstum öruggt, aö sá sem gengið heföi frá pokanum, væri skurölæknir. 36 VIKAN 8.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.