Vikan


Vikan - 21.02.1974, Blaðsíða 40

Vikan - 21.02.1974, Blaðsíða 40
- Verötryggð LÍFTRVGGING er hagkvæm og ódýr Til þess að heimilisfeður geti talizt vel tryggöir, er nauðsynlegt, að þeir séu liftryggðir fyrir upphæð, sem nemur tveim til þrem árslaunum þeirra. Meö þvi móti geta nánustu vandamenn hins tryggða m.a. staöið við ýmsar fjárhagslegar skuldbindingar sínar. Nú er flestum kleift að liftryggja sig, þar sem Liftryggingafélagið Andvaka hefur nýlega lækkaó iðgjöld á hinni hagkvæmu "Verðtryggðu líftryggingu". I ÍF'I’im SGIINRAFél.U ÍII) ANDVAKA Leitið upplýsinga hjá Aðalskrifstofu eóa næsta umboósmanni. Ármúla 3, simi 38500 Hrævareldur___________________ Framhald af bls. 11 Kæri Emory! Þakka þér fyrir að vera hér i gærkvöldi. Stuart hefur hótað að drepa mig. Hann er afbrýðisamur út i hverja mina hreyfingu og lit- ur ekki af mér. Ég vil ekkert hafa með hann að gera og þetta er óþolandi. Ef eitthvað kemur fyrir, Emory, þá er eins gott aö láta lögregluna vita þetta. Þin Margot. — Hefur Stuart séð þetta bréf? spurði ég. — Ekki ennþá. Ég ætla að sýna honum það núna. Mér þótti leiðinlegt að þurfa að sýna Stuart þetta rætna bréf. Jafnvel þótt þetta væri ljósprent- aö, þá bar það vott um innræti Margot. Hvað sem hún hefur ætl- að að gera með þessu bréfi, þá var eitt vist, það átti að koma Stuart i koll. Liklega til að hefna sin á honum fyrir það, að hann vildi ekki leggja lag sitt við hana... — Það er eitthvað skritið við þetta, eitthvað dularfullt, sagði ég. — Hvað eigið þér við með þvi? sagði herra Bainbridge og virti mig þreytulega fyrir sér. — Þetta er allt mjög dularfullt! Ef Margot hefði verið hrædd við Stuart, þá hefði hún kvartað um það við Julian, ekki Emory. — Mér skilzt að þeim hjónum hafi ekki komið rétt vel saman. Ef til vill... — Það er alveg sama hvernig þeim hefur komið saman, hann hefði alltaf veitt henni vernd. Þess vegna verðum við að komast að þvi hversvegna hún skrifaði Emory. Ég held að Shan McCabe viti það. — Það er margt sem við þurf- um að ræða. Getum við ekki farið á einhvern rólegan stað, áður en þið farið til Greystones? Áður en ég gat svarað, opnuð- ust dyrnar og Stuart kom fram i biðsalinn. Lögregluþjónninn, sem var með honum, fylgdi honum tii skrifstofunnar, þar sem gengið var frá plöggum hans og svo kom hann til okkar. Hann var þreytulegur en mjög vongóður á svipinn og ég var svo fegin að sjá hann að ég greip um handlegg hans og þrýsti hann. — Við skulum fara eitthvað og fá okkur kaffi, sagði ég. — Herra Bainbridge þarf að tala við okkur og hann er með svolitið til að sýna þér. Viö ókum að kaffistofu, sem var þarna i nágrenninu og þegar við höfðum komið okkur fyrir, var Stuart sýnt bréfið. Stuart las það tvisvar, horfði svo til skiptis á okjcur, greinilega alveg undrandi og hneykslaður. — Ekkert af þessu er satt! Ég hótaði henni aldrei neinu. Ég daðraði aldrei við hana. Það er satt, að hún reyndi til við mig, en Julian var vinur minn og mér hefði aldrei dottið i hug að snerta hana i þeim tilgangi, jafnvel ekki, þótt mig heföi langaö til þess. En hún var alltaf að reyna að koma mér til. Mér fannst ég þekkja svo vel hljómfallið i rödd hans, að ég var viss um að hann sagði sannleik- ann. —En hvað sem öllu öðru liöur, þá er þetta aðeins likindasönnun, sagði ég. — Það er ekki hægt að dæma nokkurn mann eftir sliku bréfi. Það hefði hvaða kona sem er getað skrifaö þetta bréf i reiði sinni. Þetta er engin sönnun. — Það getur verið satt, sagði lögfræðingurinn i viðurkenn- ingarróm, — og að sjálfsögðu höldum við þvi fram. En Emory hafði margt fleira til málanna að leggja og það er lika til afrit af allri málsmeðferð, öllum fram- burði Emorys Ault. — En nú er Emory dáinn, sagði ég og Stuart hrópaði upp yfirsig: — Emory dáinn...? Vitaskuld gat hann ekki verið búinn að frétta það. — Hann féll fram af Devils Drop i gærkvöldi og dó strax. Ég sá vonarbjarma bregða fyrir i augum Stuarts. — Ég get ekki verið svo hræsnisfullur að segja að mér Krahba- merkið Hrúts merkið 21. marz — 20. aprtl Eitthvað i umhverfi þinu hefur þvingandi áhrif á þig og hindrar framkvæmdir þinar. Samningslipurð gæti komið þér að góðu gagni, aðallega á sviö- um einkalifsins. Per- sónuleiki þinn mun færa þér marga nýja kunningja I skemmtanalifinu. Nauts- merkið 21. aprll — 21. mal Kunningi þinn hefur gert þér greiöa, sem stendur i nánu sam* bandi viö tómstunda- iðkun þina. Eitthvað i sambandi við þennan greiða hefur þú ekki staðið við, en þú skalt kippa þvi i lag strax. 1 málefnum hjartans skaltu ekki flana að neinu. Tvibura- merkið 22. rnai — 21. júni Þrátt fyrir nokkra erf- iðleika miðar allt I rétta átt hjá þér og máttu vel við una. Þú skalt hafa góðar gætur á verkefni, sém þér berst, en gæti reynzt nokkuð varasamt. Þótt þú þurfir dálitiö fyrir þvi að hafa. 22. júni — 23. júll Þér berst hjálp frá vinveittu fólki, sem þú skalt þiggja. Þú færð mótstöðu úr átt, sem þú áttir sizt von á. Vertu við öllu búinn. Vertu vingjarnlegur og ákveðinn. Þá berðu mest úr býtum. Gættu þin sérstaklega á manni, sem reynir að breyta skoðunum þin- um. Ljóns inerkið 24. júlí 24. ágúst Þú umgengst vini þina og gamla kunningja mikið I vikunni. Lik- legt er, að þú eigir skemmtilega ferö fyr- ir höndum. Umgengni viö menn Vatnsbera- merkisins er happa- drýgst. Hjartans mál- in eru fremur i lausu lofti. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Atburðarásin er mik- ið komin undir afstöðu þinni til málanna. Hafðu i huga, að þú kemst lengra með þol- inmæði og lipurð en stærilæti. Hrektu allar sllkar tilhneigingar i burtu. Þú færö tæki- færi til aö styrkja samband þitt við menn, 40 VIKAN 8.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.