Vikan


Vikan - 21.02.1974, Side 41

Vikan - 21.02.1974, Side 41
þyki það leitt. Mér féll aldrei vel við gamla manninn og það var á- byggilega gagnkvæmt. En breyt- ir þetta þá ekki einhverju? Með honum er aðalvitnið úr sögunni. Verður mér þá ekki sleppt fyrir fullt og allt? — Við getum ekkert um það sagt að svo stöddu. Herra Bain- bridge sötraði kaffið sitt rólega og virtist yfirvega vel orð sin. — Eins og ég sagði, er til afrit af öll- um hans framburði. Hvort það verður til góðs eða ills, get ég ekki sagt núna. Það eru möguleikar á þvi, að málið verði látið falla niö- ur, en ég endurtek, að það er ómögulegt að segja neitt eins og er. — Það er nú ekki nógu gott, aö láta málið falla niður! sagði ég og þá lá við að ég öskraði af æsingi. — Stuart verður að vera hreins- aður af öllum áburði. Hann getur ekki gengið i gegnum lifiö, með einhvern grun hangandi yfir höföi sér. Hvorugur mannanna svaraði og ég reiknaði með að þeir hugs- uðu báðir, að það væri betra að láta máliö falla niður, en að sitja i fangelsi mikinn hluta ævinnar. En mér fannst að slik málalok væru með öllu ósæmandi. — Það gengur ábyggilega ein- hver morðingi laus á Greystones, sagöi ég. — Þú verður að hjálpa mér til að koma upp um þann morðingja, Stuart. Ég var farin að halda, að það væri Emory, en nú getur það ekki staðizt lengur. Nú verðum við að finna þann sem myrti Emory i skiðabrekkunni um leið og reynt verður að hafa hendur i hári þess, sem ýtti hjóla- stólnum fram á gilbrúnina. — Myrt Emory? Um hvað ertu að tala? — Julian sagði i gærkvöldi, aö þetta gæti ekki verið venjulegt slys. Hann ætlar samt ekki að láta þá skoðun sina i ljós við blöðin. Báðir mennirnir horfðu á mig. alveg undrandi. Stuart snerti hönd mina bliðlega. — Vertu ró- leg, Linda min. Það er erfitt að trúa þessu. En ef þetta hefur við eitthvað að styðjast, þá er eins TAUSCHER Mest seldu og beztu sokkabuxumar em frá Tauscher. Margar gerðir til fljótrar afgreiðslu. Umboðsmenn: Ágúst Ármann h.f. Sími 86677 24. sept. — 23. okt. Vertu vel vakandi og láttu ekkert tækifæri ónotað, sem þér býðst til að fara út meðal fólks. Kurteisi og til- hliðrunarsemi ættu að vera einkunnarorð vikunnar. Ef þú ert um það bil að Jeggja út i einhverja fjárfest- ingu, ættirðu að hinkra við, ef hægt er. 24. okt. — 23. nóv. Innan tiðar muntu verða i hópi gamalla kunningja, og þér tekst að endurnýja vináttu, sem tekin var að fyrnast. Bezt er að umgangast fólk úr Hrútsmerkinu, Krabbamerkinu og Tviburamerkinu. Taktu ekki neinar á- kvarðanir, sem varða fjölskyldu þina 23. nóv. — 21. des. Það fer mikill timi til spillis hjá þér sökum áhuga þins á mönnum og málefnum. Ef þú vilt bera eitthvað úr býtum, veröur þú að taka hlutina fastari tökum. 22. des. — 20. jan. Allar aðstæður haga þvi svo til, að þú færð góö tækifæri til aö um- gangast þá, sem þér þykir vænst um. Þér er ósýnt um öll fjár- mál 21. jan. — 19. febr. Þú færð vitneskju um eitthvað, sem á eftir að hafa mikil áhrif á einkalif þitt og veröa þér til góðs. Geta þin og starfsorka er miklu meiri en þig grunar. Þú skalt þvi ekki slá hendinni á móti nýjum verkefnum, sem geta fært þér aukna mögu- \eika. 20. febr. — 20. marz Framan af vikunni verða dagarnir mjög hversdagslegir. En skyndilega kemur ný persóna fram á sjón- arsviðið, og hún feykir grámóðu hversdags- leikans i burtu. Þið munuö eiga saman ó- gleymanlegar stundir. Heillatala er fjórir. Stiörhuspá 8. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.