Vikan


Vikan - 06.06.1974, Blaðsíða 4

Vikan - 06.06.1974, Blaðsíða 4
Rætt við Helgu Möller, sýningarstúlku og ljósmynda fyrirsætu Fyrir 10 árum kom 13 ára stúlka fram á fatasýningu, sem var Jiöur i fjölskylduskemmtun, sem haldin var i Háskólabiói. Þetta var i fyrsta skipti, sem hún kom fram i þvi skyni að sýna föt, en ekki það siðasta, þvi nú er þessi stúlka liklega eftirsóttasta ljósmyndafyrirsæta og fata- sýningarstúlka hér á landi. Stúlkan er Helga Möller og þegar við röbbuðum við hana stundar- korn um þetta starf hennar, byrjuöum við á byrjuninni: skemmtuninni i Háskólabiói fyrir 10 árum. — Þaö vantaði unglinga til að sýna föt á þessari sýningu og ég var beðin um þetta, þvi ég var búin að vera lengi i dansskóla og var vön að sýna dans. En þetta var auðvitað mjög ólikt dans- sýningu, þvi i dansinum kunni ég GESTIRNIR HORFA MEIRA Á STÚLK- URNAR EN Á FÖTIN 4 VIKAN 23. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.