Vikan


Vikan - 06.06.1974, Blaðsíða 30

Vikan - 06.06.1974, Blaðsíða 30
áhuga slnum fyrir list eldgleypis- ins og flýtti sér burtu. Loks kom hún f stóran sal. Tjöld voru dregin fyrir leiksvið. Forvitnin blossaði upp I brjósti hennar um leið og hún gægðist i gegn um gægjugötin á tjaldinu. „Ja, hérna, — hér er nú ýmis- legt að fejá” tautaði hún. Sviðstjöldin voru nokkuð óvenjuleg. A þau voru teiknuð ýmiskonar merki eða tákn st$r og smá. „Hvað ætli þetta eigi nú að þýða”, hugsaði hún um leið og hún hélt áfram að forvitnast um það sem gerðist að tjaldabaki. „Nei, nei”... nú ætlaði hún alls ekki að trúa sínum eigin aug- um.... Þarna inni á sviðinu stóöu mennirnir, sem hún ætlaði að reyna að bjarga úr strandaða skipinu. Já, já, hún var alveg viss... „Ja, sei, sei, sei, aldrei hefi ég nú vitað slíkt og þvílikt” taut- aði hún. Það var varla svo að hún þyrði að draga andann. Mennirnir máttu alls ekki verða hennar varir. Hún var orðin sárgröm út I sjálfa sig, — að vera að þenjast þetta til einskis, uss. Til þess að vera alveg viss, gægðist hún aftur í gegn um gægjugötin „Nei, nú er ég aldeilis hlessa, — ekki batnar það,” taut- aði hún. Nú voru mennirnir allir farnir i handahlaup, — þeir stungu sér kollhnis hver um ann- an þveran. Skyndilega kvað við hvell rödd leikstjórans, hann kallaði til þeirra aö nú væri komið aðlokaæf Lausn á 14 krossgátu ér hér s a 'm e i n a ð í r s t ö n d u m V é r s u n d r a ð l r f ö 1 1 u m V é r = í r o r e í ð a n = m e k o n 9 = m á • = = k á t a r = f = = ó 1 9 a 3 s e i 5 i l d 1 f a s = n = a = b y r = d r ó = r æ m u r = f ó t 1 e 9 9 = u u = s i ð f í a t 1 J ó s m y n d a r i n n = s P a r a r = e n 9 a = f y r i r h ö f n = t i 1 = a = * P a u f a r = = m e y r a r = s ó 1 = = = = = = = s ó r = u r u t a r = 1 a = = = ó t t i s a 1 a t = k e t í i 1 = = b = = = = = = = m 1 o s e n = 9 a 1 a * = = t a r r = s a f a = u r = k n = 3 a 1 = = = = = ■ n ú s b ó n d í n n = = = = a n a = s 1 = t = f r u m = n e t 1 a = = = = = = 1 = = t d = n e t s = n n = = s t a r r a r = = a m æ 1 1 = S = = = = = = P u s a = =' u n s = i = á s = = í r s k a = 6 a = e i t 1 a r = k r a f t u s á r a c ó t t = t e 1 s t a = æ = = a u 1 a b a r ð u r = e t i ð = 1 e t j a .= e r o s = p-a l 1 a s = 9 u m m i = = = t í m b r í = = i n d * 1 u ■ a = t ö P B P a r t u r e 1 n = a r e y k = = a 1 t m i 1 1 J ó n = e k = s 6 s u = l a P P i r = 9 a 9 n = f a 1 1 = n n n = = ð = n a = a l a s n u u i e = s t r e s s = i d = a 9 n u a = 0 r V a V 3 d a = = s k a r = = a r k = t m = r 1 k a r y k t 1 = a r f a = m = u r t a k i ð = t r J a r = P 0 k k a d í s í r = í ð = k y r r f = æ r = t o n n = a r i ð = a t s j a = = = e s r a r e f í 1 = s P í k = í a = æ r 1 e 9 u r = s á r a r = a f 1 1 i. 1 s k a = t í n = y r ð í r = t r o d d u = r æ 1 n i = e f a s t = = s t = e í 1 1 í n d i = a n d r á = n ó t a = t r a 1 1 = t = n 1 = n = = = í 1 á t = d i n a = 1 1 n d i n = e 1 r ð = b ý = í k a •= 1 1 n = u = j a r n í = s = r ó s u 1 e í k n a r = ó = 1 a t í n u í ð u r e n 9 a = u = = 1 ó a n = t æ r ð a n = i n 9 = a ð = f a r a = m e ð = = 9 u 1 ð = = k n = s o = e r r ó m i r V o m a = í P a s k a 1 e y f í ð = n y t t = u = s 0 1 a r s 1 n n 1 s a n 9 r a ð a n ingu, annaðhvort væri nú að hrökkva eða stökkva. Og að sjálfsögðu hlýddu þeir og hættu ólátunum. Gamla konan sneri frá sár- gröm. Hún gat ekki trúað þvi að nokk- ur hefði gaman af slikum skripa- leik. Mátulega var hún komin frá tjöldunum.... Salurinn fylltist óðar af skrautklæddu fólki. Nú fannst henni um að gera að láta sem minnst á sér bera. Tjöldin voru dregin frá og fólkið klappaði mikið i hrifningu sinni. Og nú hófst sýningin. Mikið skelfing var gamla konan fegin þegar hún loks var komin út úr salnum. Mannþröngin hafði verið gifurleg og henni var orðið allt of heitt. Henni fannst, sem allt léki á reiðiskjálfi. Loks komst hún fram i anddyr- ið og ætlaði út. En ekki tók þá betra við. Húsið stóð alls ekki á föstum grunni. Tröppurnar voru farnar... Skyndilega minntist hún þess að þær höfðu verið i likingu við landgöngubrú... Einhvernve'ginn komst hún þó niöur. Henni varö strax hughægra þegar hún fann slétta grundina hndir fótum sér. Hvað i ósköpunum var það eig- inlega sem olli hreyfingu húss- ins? Gamla konan komst fljótt að þvi. Skelfdum augum starði hún á mannfjölda, sem bókstaflega bar húsið á herðum sér. Billiard — Bobb og Tennisborð Höfum fyrirliggjandi 3 stærðir af billiard-borðum, einnig bobb- og tennisborð. Hæfilegar stærðir i heimahús, félagsheimili o.fl. Hagstætt verð. Sendum i póstkröfu samdægurs. Eitthvað, sem minnti hana á klifbera,.... virtist gera herðarn- ar breiöari. „Fólkið er bókstaflega alls ekki með öllum mjalla, — Hve lengi mun það geta haldið þannig áfram?” Gamla konan starði á eftir þessari undarlegu fylkingu þar til hún hvarf i móðuna. Lengi stóð hún agndofa i sömu sporum. Hún þurrkaði af gleraugunum og gekk hægum skrefum sömu leið til baka fram með strönd- inni. Þar bjóst hún við þvi að sjá mannlaust skipið. En hvergi kom hún auga á það. Hún hristi höfuð „Hvilik enda- leysa, — skripaleikur frá upphafi til enda.” Hana langaði til að hlæja En einmitt þá skaust eitthvað fram hjá henni. „Hvað skyldi þetta vera?” „O, jæja þarna er þá apinn kominn aftur” sagði hún. „Sei, sei, sei, þarna öslar hann yfir fen og flóa,... skyldi hann komast yfir?” Gaman væri að geta elt hann, en reyndar alls ekkert vit i þvi að ösla út I þessa ófæru. Skyndilega varð hún fislétt, og leið áfram greiðlega yfir fen og flóa á eftir apanum. „Ja, nú er ég alveg hissa,” tautaði hún. Þarna er hann þá þessi indæli staður, sem ég kom fyrst að. Græn engi, tún, akrar, ósnortið land. Hvilik dýrð! Að hugsa sér.... það var þá apa- greyið, sem visaði mér hingað,, Henni flaug sem snöggvast i hug hvort apar væru á góðri leið með að verða að mönnum.... eða voru mennirnir ef til vill að verða að öpum? Hún hristi höfuðið um leið og hún hélt áfram óhindruð inn i hið gróöursæla land á eftir apanum. Þegar birti af degi vaknaði gamla konan örþreytt. Draumur- inn stóð henni skýr fyrir hug- skotssjónum. Hún mundi hvert smáatriöi. Þegar hún loks áræddi að fara á fætur, sá hún sér til mikillar gleði að gráleita móöan, gem hvílt hafði yfir öllum hlutum i gær, var horfin. Það þýddi auövitað, að ekki þurfti hún á gleraugum að halda I dag.... Hress i bragði settist hún fram á rúmiö sitt og rakti upp leiðinda- flikina frá I gær og fitjaði upp að nýju. Hún horfði með velþóknun á nýja mynstrið, sem hún bjó til jafnóðum og hún prjónaði. „0, sei sei... þetta litur ekki sem verst út.... Hún brosti kankvislega, þegar hún uppgötv- aði aö hún hafði aðeins snúið við gamla mynstrinu.... Og þarna sem hún sat og prjón- aði furöaði hún sig á þvi að sér skyldi hafa dottiö i hug, aö hún.... með sina frábæru sjón þyrfti að fara að nota gleraugu. 30 VIKAN 23. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.