Vikan


Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 7

Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 7
Allar eru þær falar. Ekki bara á vændishúsum eins og þessu, sem myndin frá 1884 sýnir og þar sem viöskiptavin- urinn veiur úr vörunni. Karimenn segja, að allar konur séu faiar, þó aö veröið sé misjafnt. Enski heimspekingurinn Bertrand Russei komst svo aö oröi: „Giftar konur hafa Iraun viöurværi sitt af vændi engu slöur en vændiskonurnar, þvl aö þær afla þess meö Ifkama sinum og gefast mönnum sinum slöur en svo aö eigin geöþótta.” Er þetta rétt? Rassa- og poplist. AUen Jones er einn mesti spámaöur poplistarinnar og áreiöanlega sá full- trúi þeirrar listar, sem selur framleiöslu sina hæstu veröi. Yfirskrift listar Jones er: „Gleymdu ekki svipunni, þegar þú málar naktar konur,” og hann túlkar frygöina meö háum leöurstigvelum. Meöal listaverka Jones eru plasthúsgögnin á þessum myndum. Eigandi þeirra er enginn annar en Gunter Sachs og fyrir þennan húsbúnaö borgaöi hann tæpar tvær og hálfa milljón. En Allen Jones getur vart talizt frumlegur, þvl aö Johann Wilhelm Ludwig Gleim, sem uppi vará árunum 1719-1803. festi eftirfarandi llnur á blaö: „Er'u konur þá ekki fólk?” „Nei, vinur minn!” „Hvaö eru þær þá?” „Lifandi brúöur handa karlmönnum!” Læri og kviður. á rúmar 600.000 krónur. Þessar lendar málaöi Bandarlkjamaöurinn John C.Kacere meö oliuiitum, og stærö mynd- arinnar er 194 sinnum 155 sentimetrar. Viöhorf þessa listamanns minnir svolitiö á viöhorf hins fræga Irskættaöa rithöfund- ar Oscars Wilde (1854—1900): „Eini mát- inn til aö koma fram viö konur er aö elska þær, ef þær eru fagrar, og elska einhverj- ar aörar, ef þær eru þaö ekki.” 32. IBL. VIKAN /

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.