Vikan


Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 39

Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 39
og gerði aldrei nein kaup án þess að græða á þeim. Hann verzlaði með gömul verkfæri, byssur og gildrur, sem hann keypti og seldi. A bannárunum haföi hann komið sér fyrir f skúr úti I skóginum, þar sem hann bruggaöi kartöfluviski og seldi þaö körlunum. Þegar þvi v.ar lokið, fór hann að kaupa loð- skinn. Sama hvort þau voru heið- arlega fengin eða ekki. Og á veiðitimanum græddi hann mörg hundruð dali á þvi að selja frysta dýraskrokka þeim, sem illa gekk á veiðunum. Viktor kom út úr búöinni. Hann var með nokkrar ryögaðar gildr- ur i annarri hendi. Rósa stanzaöi beint fyrir framan hann. — Halló! sagöi hún. Hún sá, að hvitt andlitiö á honum kafroðn- aði. — Þú gekkst viljandi i hina áttina, Viktor. — Ég þurfti aö fara til hans. Larsons. Elgur bað mig um að ná i nokkrar gildrur handa sér. — Svo að þiö Elgur eruö miklir vinir? Frh. I næsta blaði. Niðurstööur Svörin við hverjum lið eru i eðli sinu (1) neikvæö (N), (2) jákvæð (J) og (3) yfirborðskennd (Y). Athugaðu i töflunni hér á eftir, hvar svar þitt við hverjum lið er i flokki. N J Y 1 b a c 2 a b c 3 c b a 4 a c b • 5 c a 6 b a c 7 a c b 8 a b c 9 a c b 10 c b a Hafirðu krossað við flesta liði í N-flokki liður þú fyrir það hvað þú átt erfitt með að komast I samband við annað fólk. Hræösla þin við kunningsskap er meiri en þörf þin fyrir hann. Þessi hræösla getur átt sér tvær orsakir: Annað hvort óttastu að fá aldrei stundlegan frið, eða þú ert einfaldlega mannafæla. En þú kemst ekki hjá þvi að láta einhvern tima til skarar skriöa, þvi að þar kemur, að einmanaleikinn veröur hræðslunni yfirsterkari. En þú iðrast þess ekki að stofna til kynna við fólk, þegar þú loks lætur verða af þvi. Hafirðu krossaö við flesta liði í J-flokki viltu eiga þá nána. Þú átt vini og kunningja úr öllum mögulegum stéttum og með alls konar menntun. A hinn bóginn heldur fólk, aö þú eigir ekkert sérlega auðvelt með aö koma fram, en það stafar af þvi, að þú kærir þig ekki um yfirboröslegan kunnings- skap og visar öllu sliku á bug. Vegna þessa eiginleika getur oft komið fyrir, að þú standir ein(n) uppi. Hafirðu krossað við flesta liði i Y-flokki kunna nærveru þinni vel. Og á yfirboröinu er eins og þú getir komizt I samband við hvaða manneksju sem er. En skoðirðu hug þinn vel, kemur i ljós að þú getur tæpast verið lengi með einhverjum einum — og aldrei ein(n) — heldur vilt helzt alltaf vera i fjölmenni og þess vegna er hætt viö, að tviskinnungs gæti i samskiptum þinum við fólk. Þú þegir aldrei lengi i einu og það stafar i rauninni af þvi, aö þú óttast að verða útundan. Af þessu stafar það lika hvað þú átt erfitt Vogar- merkið 24. sept. — 2T okl Þú ert viöriöinn eitt- hvert málefni, sem þú og málsvarar þinir gerib allt sem þib getib til ab tefja fyrir enda- lokum á. Gættu þess vandlega, ab þetta sé ekki rangt af ykkur og málþófib tefji bara fyrir framgangi mála þinna. Dreka- merkib 24. okt. — 23 nóv Þess verbur krafizt af þér, að þú fórnir ein- hverju fyrir ákvebinn málstað og flestir þin- ir nánustu vinir og ættingjar telja þig fús- an til þess og reyndar þú sjálfur lika, en þeg- ar ab kröfunni kemur, kemur annab á dag- inn. Bogmanns- merkið 23. nóv. — 21. (I es. Þú verbur ab leggja miklu meira á þig til að ná takmarkinu en þú hefur haldið fram til þessa. Þvi verbur ekki náb nema meb stöbugri vinnu og aft- ur vinnu. Láttu nú ekkert annab glepja fyrir þér og þá mun þér vel farnast. Geitar- merkið 22. des. — 20. jan. Hvernig stendur á þessari stifni i þér þessa dagana vib þina nánustu? Þú telur þér aubvitab trú um, ab þú eigir enga sök á þvi, hvernig komib er, en littu nú vandlega i eig- in barm og gættu ab þvi hvaba ályktun þú getur dregib af rann- sókninni. 21. jan. — 1*1 fehr Þin bibur mikil freist- ing, sem reynir af- skaplega mikib á þig. Afleibingarnar af þvi ab falla fyrir henni gætu orbib óþægileg- 20. febr. — 20. mar; Erfibleikar, sem þú áttir von á I sambandi vib eignaskipti, reyn- ast barnaleikur. Þú hefur eignazt hættu- legan keppinaut, sem beitir óliklegustu brögbum til að koma sinu fram. • smu tram. f St)órnuspa 32. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.