Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 19
Fyrir nokkrum árum kom þessi
frægi látbragðs leikari hingað til
lands og vakti mikla hrifningu i
Þjóðleikhúsinu.
Hér er sagt frá Marcel Marceau
og viðhorfi hans til leikhúsgesta
listarinnar og lifsins.
er erfitt aö trúa þvl aö þaö sé ekki
sviöiö, sem gengur I bylgjum
undir fótum hans.
„Ég verö aö laga stilinn aö
merkingunni,” segir Marceau.
„Þaö er ekki nóg aö segja sögu —
heldur þarf aö sýna f sögunni allt,
sem veldur gangi hennar —
barina, dyrnar, boröin, bilana.
Hiö ósýnilega þarf aö veröa
sýnilegt. Látbragösleikari veröur
aö sýna svo ótal margt: eiliföina,
konu, barn, öldung, anda, guö,
stein, eld. Hann þarf aö tjá ungan
mann veröa gamlan, runna veröa
aö tré, vatn frjósa, lif enda i
dauöa, ást hverfast i hatur. Lát-
bragösleikur er list ástarinnar og
töfranna. Hann á ýmislegt skylt
viö tónlist — byggist á sumum
sömu lögmálum: tima, styrkleika
og ákveönu formi. Þó aö lélegur
leikari leiki Shakespeare er
Shakespeare þó eftir. En leiki
lélegur látbragösleikari er ekkert
eftir. Þess vegna veröur lát-
bragösleikari aö ráöa yfir sterku
formi til tjáningar sinnar.”
Þaö er óhætt aö fullyröa, aö
engin arinhilla er sterkari en sú
ósýnilega, sem Marceau styöur
sig viö og enginn stigi hærri en sá,
sem hann klifrar upp, án þess aö
færast ögn upp á viö.
„Þegar ég segi aö leikhúsiö sé
nautn mln,” segir Marceau, „á ég
viö aö þaö uppfyllir drauma mina
án þess aö ég neyti nautnalyfja.
Leikhús er ekki flótti frá lifinu
heldur endursköpun lifsins.
Þegar fiknilyfja er neytt, hverfur
neytandinn um tlma i imyndaöan
heim, sem hann hefur litla stjórn
á. Hinum imyndaöa heimi leik-
sviösins veröur leikarinn hins
vegar aö hafa fulla stjórn á,
jafnvel þótt hann sé aö leika
brjálaöan mann: annaö augaö
veröur alltaf aö gæta aö þvi hvaö
hitt gerir. Og leikarinn veröur
alltaf aö hafa fulla stjórn á
likama sinum og huga.”
Marceau er enn hinn sami, þó
aö hann sé kominn yfir fimmtugt.
Vonandi tekst honum aö halda
tækni sinni I inörg ár enn. Hann
hefur kvænzt tvisvar sinnum og
skiliö jafnoft llann á tvo syni,
sem báöir eru popptónlislar-
menn.
Ef Marceau kæröi sig uin, gæti
hann hætt störfum núna og lifaö I
vellystingum þaö. sem hann á
óliiaö. En þaö er ekki I hans anda
aö gera slíkt. Eöli hans krefst
meiri vinnu og áframhaldandi
túlkunar mannlifsins. En þvl er
ekki aö neita, aö Marceau hefur
koiniö sér mjög vcl fyrir og sem
dæini þar uin niá nefna átjándu
aldar höllina, sem hann á i
Normandi.
Marceau gerir sér Ijóst, aö
hann þarf aö fara aö breyta til og
hætta sólósýningum sinum. Hann
vonast til aö geta endurreisl lát-
bragösleikflokkinn, sem hann var
driffjöörin I I næstum tuttugu ár
til ársins 1964. llann langar Hka
til aö fást meira viö leikstjórn og
kvikmyndagerö, sern hann hefur
sinnt svolitiö. Þo i > it hann vel aö
nann hefur miuii i upp ur ->liku
starfi efnahagslrga en -.óló-
sýningunum
Ég er búinn aö leika einn I tlu ai
og þaö er nóg Mig langar til aö
skrifa meira. ijuka ævisögu
minni, skrifa bok um leikhúsiö og
bók, sem ég ætla aö hyggja á
málverkunum mlnum. Þá fæ ég
meiri tima til aö vera heima hjá
mér meö trjánum minum. Ég
elska sveitina og einveruna en
ég þarf líka aö hafa samband viö
fólk nieö list ininni."
„Mig langar ti) aö sýna fólki
hvaö er bak v iö grimuna Mig
tangar til aö ijá þaö, sem ekki
veröur meö oiöum sagt —
baráttuna milli lils og dauöa Allt
lifiö er þrungiö baráttu og
óvinátlu Hla-jandi grlmau er
andstæö kvöldum líkamanum
Þiö sjáiö ekki Marcel Marceau á
sviöinu. Þiö sjáiö vkkur sjálf ”
*