Vikan


Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 26

Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 26
t þessu prófi verður margs konar aðstæðum lýst fyrir þér. Reyndu af kostgæfni aö velja þaö svaranna þriggja, viö hverjum lið sem feilur bezt aö þinu eigin áliti. A fjölfarinni götu kemur aölaöandi persóna af gagnstæöu kyni á móti þér og brosir breitt. Þú þekkir ekki viökomandi, en brosir þinu breiðasta á móti. En þá áttaröu þig á, aö brosið var ekki ætlað þér, heldur þeim, sem gengur næst á eftir þér. Hvaöa tilfinnig nær yfirhöndinni hjá þér? (a) Kátina. (b) Feimni. (c) Reiöi. Þú ert meölimur f umTerðarnefnd borgarinnar og nú hefur þú og hinir meölim- irnir fundiö upp almenningsvagna, sem leysa öll umferöavandamálin. Leiðin er aö visu dýr, en viö lausn á þessu brýna vandamáli þýöir ekki aö horfa I kostnaö. En nú tefur eitt smáatriöi afgreiöslu málsins. Hvernig á sætaskipun i vögnunum aö vera? Hvaö af þessu þrennu velur þú? (a) öll sætin snúi eins. (b) Sætin snúi hvert á móti ööru. (c) Þú greiðir ekki atkvæöi um þetta, þvi aö þér finnst sætaskipunin algert aukaatriöi. 26 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.