Vikan


Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 33

Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 33
OG ÞAU ÁTTU BÖRN OG BURU Manninn er ekki lengi að bera að konunni segir i máls- hættinum, en vissulega gerist það með ýmsum hætti. Hér eru sjö litil dæmi. Þaö var ókunnug karlmannsrödd I slmanum: „Góöan daginn, Linda! Má ég heimsækja þig?” Ég sagöi, aö hann hlyti aö hafa hringt I skakkt númer, en þaö stóö ekki á svarinu: „Inga vinkona þin bjó hjá þér i siöasta mánuöi og þegar ég heimsótti hana, varb ég svo yfir mig hrifinn af skrifboröinu þinu og mig langar svo aö sjá þaö aftur.” Þetta gat passaö. Vinkona min haföi búiö hjá mér og skrifboröiö mitt er fornt og áreiöanlega einstakt I sinni röö. Þaö varö því úr, aö ég leyföi honum aö koma I heimsókn. Þaö var ekki fyrr en nokkrum vikum seinna, aö hann sagöi mér, aö honum heföi staöiö algerlega á sama um skrifboröiö — en á því heföi staöiö mynd af mér, sem hann heföi oröiö hrifinn af. Ég var oröin yfir mig þreytt á þvl, ab á hverjum degi skyldi liggja rós á löngum stilki utan viö dyrnar hjá mér, þegar ég kom heim og ég gat ekki komizt aö þvl hver haföi sett hana þar. Enginn kunningja minna eöa vina kannaöist viö aö hafa gefiö mér þessar rósir. Einn miövikudaginn, þegar ég kom heim úr vinnur.ni, var engin rós utan viö dyrnar. Mér brá verulega viö þaö. Daginn eftir hringdi dyrabjallan. Viökunnanlegur maður, sem ég haföi séö nokkrum sinnum I lyftunni, stóö fyrir framan mig: „Mér þykir þaö leitt,” sagöi hann,” en I gær varö ég aö fara úr bænum, en ég kom meö rósina fyrir daginn I gær lika núna.” Nú er ég yfir mig ástfangin af þessum manni. Fyrir fimm árum var ég fátækur og liföi á lánum. Loks gat ég fengiö sýningarsal til þess aö halda fyrstu sýninguna mlna. Þegar ég loks eftir heila viku þoröi aö fara þangaö og vita hvernig gengi, höföu tveir leirmun- anna minna selzt. Eigandi sýningarsalarins tók þúsund krónur upp úr vasa slnum, en stakk þeim strax niöur aftur og sagði: „Ég á þetta inni hjá þér.” Ég vissi ekki hvaö ég átti af mér aö gera. Þá heyrði ég fliss á bak viö mig. Eini sýningargesturinn, sem var lagleg ung stúlka, hafði heyrt allt saman. Ég gekk til hennar: „Ég er aö drepast úr sulti og þú flissar. Gefðu eitthvað fyrir list- ina! Það myndi nægja mér, aö þú létir mig hafa smápeningana, sem þú ert með á þér!” Hún stóö agndofa og fékk mér smápening- ana slna oröalaust. Þeir voru svo miklir, aö mér leiö hálfilla aö taka viö þeim: 300 krónur! Ég bauð henni samstundis aö borða meö mér pylsu. Ég hef aldrei boröaö dásam- legri kvöldverð. Viö erum búin að vera gift í þrjú ár. Þaö var glampandi sólskin og sumar og ég var á leiöinni austur yfir fjall, þegar ég tók allt I einu eftir því, aö Volkswagenbíll, sem var á eftir mér blikkaöi ljósunum I sifellu. Ég sá I speglinum, að ökumaöurinn pataöi öllum öngum út I loftið. Svo ók hann fram úr mér og benti á vinstra afturdekkiö. Ég nam staðar samstundis og var ekki rótt. Hann nam einnig staöar. Svo kom hann hlaupandi til mln og sagöi: „Guöi sé lof!” Ég var hálfhrædd: „Helduröu, aö hjóliö sé laust?” Hann brosti þvl blræfnasta brosi, sem ég hef nokkurn tlma séO: „Nei, þaö held ég ekki. Ég var bara hræddur um, að þú værir ekki eins vel vaxin og þú ert andlitsfrið.” Ég vissi ekki hvort ég átti aö hlæja eöa reiöast. A meðan ég var að átta mig á þvl, hvort væri heppilegra, baöst hann afsökunar á ónæöinu og spuröi hvort ekki mætti bjóöa mér I kaffi á næsta kaffihúsi viö veginn. Ég þáöi þaö og siöan höfum viö drukkið saman kaffi á hverjum degi. Vélinni, sem ég ætlaöi aö fljúga meö frá Glasgow til London, seinkaöi um tvær klukkustundir. t flugvallarveitingahúsinu kom maöur aö borðinu til mln og spurði, hvort hann mætti setjast hjá mér. Ég kvaö já viö þvi og hugsaði: Hvert þó I....þessi lltur svei mér vel út. Viö tókum tal saman og þaö kom I ljós, aö hann var einnig á’leið til London. Þegar flugiö var kallað upp, vildi hann endilega borga kaffiö fyrir mig. En þaö kom vitaskuld ekki til nokkurra mála, ég þekkti hann hreint ekki neitt.... Viö sátum saman I flugvélinni. Flugfreyjan kom til okkar og spuröi, hvort viö vildum lesa blööin. Þá lagöi hann hönd slna á mlna og sagði: „Nei, þakka þér fyrir. Viö erum of ástfangin til þess.” Á þeirri stund varö ég ástfangin af honum og er enn. Þegar ég var ung stúlka, var ég vinsæl af strákunum i hverfinu og þeir buöu mér mjög oft að sitja á mótorhjólunum hjá sér. Allir nema Gunnar. Hann skipti sér ekki af mér. Hann var feimnari og haföi önnur áhugamál. Hann keypti sér páfagauk og fór aö kenna honum aö segja nafniö sitt, sem er hiö mesta þolinmæöisverk. Þegar fuglinn gat loksins sagt Gunnar, setti hann búr þessarar sérkennilegu elju innar á tröppurnar heima hjá mér. Núna erum viö Gunnar gift. Ég bjó I litlum bæ beint á móti kirkjunni. A hverjum sunnudagsmorgni sá ég laglega, litla stúlku fara I kirkju. Hún var næstum barn aö aldri: greinilega litla systir. Mig langaöi mikiö til þess aö kynnast stúlk- unni og ætlaöi aö tala viö hana, en hún gekk framhjá mér án þess aö viröa mig svars. Þar sem ég vissi ekki, hvaö stúlkan hét, ákvaö ég aö fá lltilli stúlku, sem ég sá daglega viö skól- ann, bréf til „stóru systur” sinnar. I bréfinu baö ég um stefnumót. Bón mln bar árangur. En mér til mikillar furöukom stúlkan „mín” ekki, heldur önnur stúlka, sem var mjög lik hinum tveimur, og greinilega sú elzta af systrunum. Barniö haföi fengiö henni bréfiö. En ég varö strax hrifinn af henni llka og nú er hún konan mln. * 32. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.