Vikan

Tölublað

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 4
Stórmógúllinn 280 karöt Florentininn 137 karöt Sancy 55 karöt Jubilee 245 karöt Kohinoor 109 karöt (ný slípun) Hope 45 karöt v-o - t Sjeikinn. Fundinn í Indlandi- Var í krýningar- kórónu rússakeisara og er nú varðveittur í Kreml. Sancy. Frá '.ndlandi. Komst í eigu frönsku kon- ungsættarinnar árið 1661. Verðmæti: 1.170.000.00 kr. Hope. Frægasti eðalsteinn veraldar. Nú varðveittur í Washington. Verðmæti: 2047.500. 00 kr. Hinn egypski Pascha. Fgurstur steina í egypska demantasaf ninu. Hvarf árið 1879. Florentininn. Þekktur frá árinu 1477. Var krýningar- steinn Habsborgaranna. Varðveittur í Vín. Verð- mæti: 8.550.000.00 kr. Kohinoor. Krýningarsteinn Bretaveldis frá árinu 1850. Ný slípun árið 1852. Verð- mæti: 8.100.000.00 kr. Orlow. Orlow fursti færði Katrinu miklu hann að gjöf. Verðmæti: 5.400.000.00 kr. Stórmógúllinn. Sögufræg ur indverskur demantur. Hvarf á fyrri hluta átjándu aldar. Jubilee. Fannst árið 1895 í Suður-Afríku. j einkaeign í Frakklandi. Piqott. Hvarf árið 1822. Sagt er, að eigandi hans, Ali Pascha, hafi látið eyði- leggja hann.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.