Vikan

Tölublað

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 8

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 8
Fyrir demanta hafa konur misst vitið, karlar lífið. Aragrúi sagna er til um örlög af völdum dýrmætra steina, óhamingju, hatur og morð, en einnig ástir og kær- leika. Enn hafa stórir og fagrir demantar aðdráttaraf I. Þannig er stjörnunni frá Sierra Leone farið, en demant- urinn sá fannst 14. febrúar 1972 í Diminconámunni í Sierra Leone. Hann er 968.9 karöt — nærri hálft pund — 6.35 sentimetrar á lengd og 3.8 sentimetra breiður. AAestu demantanámur heims eru í Suður-Afríku. Hér má sjá þeldökka námumenn á leið niður í námurnar oq tvo beirra aðvinnu í námagöngunum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.