Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 26
UPPÁ MARGA FI!
1.. >
Frá Jámgerðai
um til Suður-
Ameriku
Rætt við Tómas Þorvaldsson
útgerðarmann.
Frá Grindavik hefur aö
likindum veriö róift frá alda öftli,
þvi þess er getift i Landnámu, aö
iandvættir hafi fylgt Þorsteini
hrungni og Þórfti leggjalda, þá er
þeir fóru til veifta og fiskjar.
Þorsteinn og Þórftur voru synir
Molda-G núps, er var frá
Moldatúni á Norftmæri, en hann
fór til islands fyrir viga sakir
ásamt bróftur sinum Vémundi.
Námu þeir Iand milli Kúftafijóts
og Eyjarár og Alftaver allt. En er
jarfteldur rann þar ofan, flýftu
þeir vestur á bóginn og staft-
festust i Grindavik. Höföu þeir
fátt kvikfjár. Synir Gnúps voru þá
fulltiOa og hétu Björn, Gnúpur,
Þorsteinn hrungnir og Þórftur
ieggjaldi. Björndreymdi um nótt,
aö bergbúi kæmi aft honum og
bauft aft gera félag vift hann, en
hann þóttist játa þvi. Eftir þaft
kom hafur til geita hans og
timgaftist þá svoskjótt fé hans, aft
hann varft veliauftugur. Siftan var
hann Hafr-Björn kallaftur. Þaft
sáu ófreskir menn, aft landvættir
allar fyigdu Hafr-Birni til þings,
en þeim Þorsteini og Þórfti til
veifta og fiskjar.
t Grindavik hafa búskapur og
útgerft fylgst aö fram á sfftustu ár.
Nú er svo komift, aft kúabúskapur
hefur alveg lagst niftur, en
nokkrir eru enn meft fé. Sláturhús
er þó I bænum, og annast
þaft haustslátrun fyrir allt
Reykjanes. Sjávarútvegurinn
hefur alveg náft yfirhöndinni, og
fyrirtæki, sem starfrækt eru I
bænum, eru öll tengd sjávarút-
vegi og þjónustu vift hann.
Heimamenn eiga kringum 50
báta, stóra og smáa, en á vertift
eru oft gerftir þar út alls 60 til 70
bátar, og yfir 100 leggja oft upp.
Ellefu til þréttán fiskvinnslu-
stöftvar eru aft jafnafti starf-
ræktar — og þar er fryst, saltaft
ög hert.
t Grindavik voru áftur þrjú
hverfi og drjúgur spölur á milli
þeirra: Þórkötlus taftah verf i,
austast, Járngerftarstaftahverfi
og Staftarhverfi, vestast. Nú er
litll byggft I Þórkötlustaftahverfi
og Staftarhverfi, en Járngerftar-
staftahverfift hefur blómgast
mjög á siftustu árum, enda höfnin
verift byggft þar upp, en lengi stóft
styr um þaft, hvar henni skyldi
valinn staftur.
A nýbyrjuftu kvennaári er ekki
úr vegi aft minnast á þær Járn-
gerfti og Þórkötlu, kvenskörunga
mikla, er bjuggu á bæjum þeim,
sem vift þær eru kenndar. Þær
voru báftar giftar. Jón Arnason
segir svo frá þeim i þjóftsögum
sinum: „Einu sinni sem oftar
voru karlarnir þeirra báftir á sjó.
Nú gjörfti mikift brim, og héldu
báftir til iands. Þórkötlu karl fékk
gott iag á Þórkötlustaftasundi og
komst af. Þá varft Þórkatla fegin,
og mælti hún svo fyrir, að á þvi
sundi rétt förnu skyldi aldrei skip
farast, ef formann þess brysti
hvorki hug né dug, og menn vita
ekki til, aft þar hafi farist skip á
réttu sundi.
Þaft er aft segja frá Járngerftar
karli, aft hann drukknaði i
Járngerftarstaöasundi. Þá varft
Járngerftur afar grimm og mælti
svo um, aft þar skyldu siftan
farast tuttugu skip á réttu sundi.
Segja menn, aft nú sé fyrir vist
nitján drukknuft, en þá er eitt
eftir, og má búast viö, aft það
farist þá og þá.
A götu þeirri, sem til skips er
gengin frá Járngerftarstöftum, er
ieifti Járngeröar, nálega einn
faftmur á breidd, þrir á lengd frá
austri til vesturs, og er austur-
endinn hærri. Ganga sjómenn oft
yfir þaft”.
Lýkur hér frásögn Jóns, en
fróöir menn i Grindavik teija aö
nú séu farin á Járngerftarstafta-
sundi þau tuttugu skip, sem
Járngerftur mælti um aö farast
skyldu.
Þaft virftist hafa verift mikift
kvennariki á Reykjanesi sunnan-
verftu: i Grindavik þær Járn-
gerftur og Þórkatia, i Krýsuvik
var Krýs og Herdis i Herisarvik.
Ýmsir staftir bera þó karlmanns-
nöfn, eins og til dæmis hann
Þorbjörn, fjallift ofan vift
Grindavik, en eftir honum hafa
verift heitnir bátar, fiskvinnslu-
stöft, slysa varnadeild og
björgunarsveit. Virftist Þorbjörn
ætla aft reynast Grindvikingum
gjöfull, á fleira en nafnift þvi
sunnan hans er vatnsbólift, en
norftan vift hann, hjá Svartsengi,
er háhitasvæfti, en þaftan er
áætlaö aft leifta hitaveitu, ekki
afteins fyrir Grindavik, heldur
Sufturnes öll.
En snúum okkur nú frá fornum
hetjum aft þeim, sem byggja
Grindavik nú. Eftirfarandi vifttöl
voru tekin I janúarbyrjun, þegar
vertiftarundirbúningur stóft sem
hæst, en meiningin meft þeim er
aft fá örlitia svipmynd af
nokkrum ibúum I plássi, sem á
allt sitt undir hafinu, — opnu
Atlantshafinu, sem breiðir úr sér
vift bæjardyrnar.
Það er ekki margt i Grindavik,
sem Tómas Þorvaldsson hefur
ekki haft einhver afskipti af.
Hann hefur verið þar i farar-
broddi á fjölmörgum sviðum og
setið i ótal stjórnum og nefndum.
Starfssvið hans hefur þó náð út
fyrir Grindavik, þvi hann hefur
veriö virkur i samtökum sjávar-
útvegsins og m.a. verið stjórnar-
formaður Sölusambands is-
lenskra fiskframleiðenda siðustu
10 árin. Aðalstöðvar samtakanna
eru I Reykjavik, og hefur hann yf-
irleitt skroppið til Reykjavikur
daglega og verið þar ýmist fyrir
eða eftir hádegi. Hinn hluta dags-
ins hefur hann sinnt störfum sin-
um i Grindavik.
Tómas hefur ekki aðeíns verið i
Tómas Þorvaldsson og kona hans, Hulda Björnsdóttir.
26 VIKAN 6. TBL.