Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 31
fengiö mikið af fólki frá Sauöár-
króki og ólafsfiröi, og sama fólkiö
hefur komiö ár eftir ár. Ég haföi
mér til aðstoðar mann aö noröan,
og hann kom meö mikið af þessu
skinandi fólki meö sér. Svo höfum
viö fengiö starfsfólk vlöar aö m.a.
af Austurlandi.
— Gerir frystihúsiö út sina eig-
in báta?
— Já, frystihúsið og saltfisk-
vinnslan, sem sama fyrirtæki
rekur; eiga fjóra báta: Þórkötlu
II, Þórkötlu, Þorbjörn II og Þor-
björn, og þessir bátar leggja allir
upp hér. Auk þess eigum viö skut-
togarann Guöstein aö einum
fjóröa, en hann leggur upp i Hafn-
arfiröi, og er fiskurinn fluttur
landleiöina hingaö. Viö frystum I
neytendapakkningar og blokk, og
þetta fer aöallega á Bandarikja-
markaö, en einnig aö hluta til
Rússlands. Svo er þaö auövitaö
loönan. A loönuvertiö gengur hún
fyrir, en bolfisk tökum viö inn á
milli, drögum hann oft saman tvo
til þrjá daga.
— Maður er alltaf aö heyfa um
ný tæki, sem veriö er aö finna upp
isambandi viö fiskiðnaöinn. Þarf
ekki stööugt aö vera aö endurnýja
vinnslutæki?
— Jú, hér er stööugt veriö að
koma meö ný tæki og stækka
frystihúsiö. Nú er til dæmis allur
fiskur flakaður i vélum, og hafa
vélarnar veriö að koma á siðustu
þremurárum. Þegar ég byrjaöi
voru ekki einu sinni færibönd til
að létta störfin. Þá var allt flakaö
á lausum boröum og slor og lifur
sett i tunnur. sem slöan voru
bornar út á bila — Og enginn veit
hvaöa breytingar maöur á eftir
aö sjá hér i framtiöinni. ÞA
Fjóla Jóelsdóttir.
Knm ^pm spjaiiaðvið
kJVlii Fjólu Jóelsdóttur
vertíóar stúlka -
varð símstjóri
Fjóla Jóelsdóttir kom til
Grindavikur I kreppunni. Hún
kom vestan af Skógarströnd til aö
starfa á heimili sem vertiöar-
stúlka, en vertiöarstúikur voru
þær kallaöar, sem unnu á heim-
ilum, þar sem sjómenn bjuggu og
höföu fæöi og húsnæöi. Hún hefur
ekki farið frá Grindavlk siöan,
nema til feröalaga, þvl hún giftist
og stofnaöi heimili I Grindavlk
áriö 1935. Maöur hennar,
Siguröur Þorleifsson, var Vest-
firöingur.
Þegar viö sátum og spjölluöum
viö Fjólu á notalegu heimili
hennar uppi yfir símstööinni,
vaknaöi sú spurning fyrst,
hvernig á þvl stóö, aö stúlka af
Skógarströnd Og maöur af Vest-
fjöröum settust aö I Grindavlk,
þar sem kreppa var íalgleymingi
og innfæddir aö flytjast til
annarra byggöarlaga.
— Þaö kom eiginlega af sjálfu
sér, sagöi Fjóla. Maöurinn minn
var formaöur á bát, sem Einar
Einarsson I Garðshúsum átti —
og einhvers staðar varö maöur aö
setjast aö.
— Hvernig var Grindavlk á
þessum árum?
— Ég kom hingaö um miöjan
vetur, og I fyrstu fannst mér mjög
ömurlegt hér, enda ástandiö ekki
glæsilegt frekar en annars staöar.
Hér var ekkert rafmagn og lélegt
vatn — eingöngu vatn, sem
safnaöist af húsþökum, þvi úr
brunnum fékkst ekki annaö en
salt vatn. Þaö var ekki fyrr en
slðar, aö boraö var hér ofan viö
bæinn, aö viö fengum kalt vatn.
Llfsbaráttan var hörð, en
afkoman ekkert verri en annars
staöar — og fólkiö svalt aö
minnsta kosti ekki, þvi úr sjónum
fékkst alltaf eitthvaö.
— Voru ekki mikil viðbrigöi
fyrir stúlku úr sveit aö gerast
sjómannskona?
— Vissulega, þvl allt viö sjóinn
var mér framandi. Fyrst var ég
þaö mikill bjáni, aö ég geröi mér
ekki grein fyrir þeim hættum,
sem fylgdu sjómannsstarfinu. En
aö þvl kom. Þegar veöur var gott
fannst manni allt I lagi, en ef
hvessa tók á nóttinni, þegar þeir
voru nýfarnir á sjóinn, varö oft
lltiö um svefn. Þaö er alls staöar
erfittaö vera sjómannskona, ekki
slöur hér en annars staöar. Hér er
fariö beint út á opiö Atlantshafiö,
og lendingin var ákaflega erfiö.
Siguröur og Fjóla byrjuöu
búskap I húsi, sem Einar I
Garðshúsum átti, en áriö j937
keyptu þau lítið hús,sem þau áttu
eftir aö stækka mikið og breyta. í
húsinu var simstöð þorpsins, og
hún fylgdi þvi meö I kaupunum.
— Viö ætluöum ekki aö hafa
slmstööina nema I nokkur ár, en
þaö dróst, aö við losuöum okkur
viö hana, sagöi Fjóla. Þá var
þetta mjög litil stöö, aöeins 10
númer, en nú eru númerin um 400
og fjölmargir biöa eftir aö fá
sima, þegar stööin verður
stækkuö og númerum fjölgað.
Þegar ég fór aö kynnast fólkinu
hér f Grindavik, leiö brátt aö þvi,
aö ég kannaöist viö hvert manns-
barn I þorpinu, a.m.k. I sjón.
Þannig-var þaö I mörg ár, en nú
er sú tiö liöin, aö allir þekki alla.
Þorpiö hefur vaxiö svo ört, og
aökomufólk er svo margt I sam-
bandi viö fiskiönaöinn, aö þaö er
alltaf aö koma fólk inn á simstöö,
sem ég hef aldrei séö áöur. — Þótt
þaö hafi ekki alltaf verið sérlega
vinsælt aö annast póst og sima, þá
verö ég aö segja, aö mér hefur
llkaö ákaflega vel aö vinna meö
Grindvlkingum og vinna fyrir þá.
Siguröur var til sjós I mörg ár, ^
6. TBL. VIKAN 31