Vikan

Tölublað

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 20
VINSÆLDA KOSN aúrslit vinsælda- 1 gefa' sér^ma til þátttöku I kosningu sem þess- ari, sem búsettir eru úti á landi, þar sem minna er um aö vera, samanboriö viö þéttbýliö t.d. á suö-vestur horni landsins. Þaö er staöreynd, aö Islenskar hljóm- sveitir almennt, eru minna þekkt- ar úti á landi, en I þéttbýlinu. Þekking dreifbýlisfólksins á Islenskum hljómsveitum er þvl aö mestu leyti háö hljómplötum og fjölmiölum. Úrslit kosningarinn- ar bera þess glöggt vitni, aö hljómplata er sterkasti leikur hljómsveitar til þess aö öölast þekkingu og viöurkenningu. Fyrirkomulag kosningarinnar Vinsælasta hljómsveit- in: 1. Pelican 172 stig 2. Hljómar & Júdas 29 stig (Þær hljómsveitir sem næstar kormi voru: Change, Brimkló, Eik, Andrá og Dögg) Vinsælasti gitarleikar- inn: 1. Björgvih Gislason 128 stig 2. Gunnar Þórðarson 68 stig (Þeir sem næstir komu voru: Birgir Hrafnsson, Ómar óskarsson og Vignir Bergmann) er þannig, aö möguleiki er á þvl aö ein hljómsveit hljóti mestan hluta atkvæöa, þar sem eingöngu er valinn einn aöili á kosninga- seölinum, fyrir hvern titil. Þetta fyrirkomulag hefur veriö gagn- rýnt og má vera aö sú gagnrýni eigi nokkurn rétt á sér. Hins veg- ar er framkvæmd kosningar sem þessarar miklum vandkvæöum bundin, og má endalaust deila um hvaöa aöferö sé best og gefi rétt- asta mynd af þvi sem kosiö er um. Hljómsveitin Pelican fékk aö þessu sinni langflest stig, en hún varö númer tvö I fyrra. Erú yfir- buröir hljómsveitarinnar, svo og þeirra einstaklinga, sem hana skipa, svo glfurlegir aö liklega á þaö sér ekki hliöstæöu hérlendis I kosningum sem þessum. S.l. ár var llka svo sannarlega ár fyrir þá I Pelican til þess aö minnast. Vinsælasti bassaleikar- inn: 1. Rúnar Júllusson 68 stig 2. Jón Ólafsson 36 stig (Þeir sem næstir komu voru Sigurjón Sighvats- son, Pálmi Gunnarsson og Jóhann Helgason) Vinsælasti pianó & org- elleikarinn: 1. Magnús Kjartansson 180 stig 2. Guðmundur Bene- diktsson 16 stig (Næstir komu Pétur Pétursson, Jakob Magnússon og Nikulás Róbertsson) Hljómleikar hljómsveitarinnar og þær hljómplötur, sem hljóm- sveitin sendi frá sér á árinu, voru langmestan hluta ársins L algjörum sérflokki, og áunnu Mjómsveitinni og verkum hennar þær vinsældir, sem nú fást staöfestar. Hörö barátta varð um annaö sæti I hljómsveitarkosningunni. Hljómar, sem lengi hafa átt vinsældum aö fagna og sendu m.a. frá sér ágæta hljómplötu á árinu, deila sætinu meö hljóm- sveitinni Júdas. Júdas með Magnús Kjartans- son I broddi fylkingar hefur verið töluvert áberandi á árinu, m.a. geröi hljómsveitin sjónvarpsþátt og Magnús kom sjálfur fram I öörum samtalsþætti I sjónvarp- inu. Hér gætir greinilega áhrifa fjölmiöla, því Júdas hefur enga Vinsælasti trommuleik- arinn: 1. Ásgeir óskarsson 152 stig 2. Sigurður Karlsson 28 stig (Næstir komu Ari Jónsson, Engilbert Jen- sen, og óláfur Haralds- son) Vinsælasti söngvarinn: 1. Pétur Kristjánsson 132 stig 2. Björgvin Halldórsson 60 stig (Næstir komu Jóhann G. Jóhannsson, Jónas R. Jónsson og Herbert Guðmundsson) hljómplötu sent frá sér á árinu. Aörar hljómsveitir en Pelican, Júdas og Hljómar hlutu mun færri stig. Vinsælasti gitarleikarinn var kosinn Björgvin Gislason og er sú kosning I beinu framhaldi af vinsældum Pelican. Hann hlaut næstum þvi helmingi fleiri stig, en næsti maöur, Gunnar Þóröar- son. Rúnar Júliusson var kosinn vinsæiasti bassaleikarinn og Peli- can bassistinn, Jón Ólafsson kom I öðru sæti. Má þaö væntanlega rekja til persónulegs framtaks Rúnars á árinu, en hann gaf út m.a. 2ja laga plötu. Magnús Kjartansson hlaut hæsta stigafjölda einstakli^ga og var kosinn vinsælasti planó . & orgelleikarinn. Hlaut hann sina kosningu meö yfirburöum Vinsælasti lagasmiður- inn: 1. Ómar Óskarsson 148 stig 2. Magnús Kjartansson 21 stig (Næstir komu Jóhann G. Jóhannsson, Gunnar Þórðarson og Björgvin Gislason) Vinsælasti textahöfund- urinn: 1. ómar Óskarsson 82 stig 2. Jóhann G. Jóhannsson 52 stig (Næstir komu Magnús Kjartansson, Ingvi Steinn og Rúnar Július- son) 20 VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.