Vikan

Tölublað

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 6
Y Eftírlætis- skartgripir furstaynjunn- ar, Þessa skartgripi heldur Grace fyrstaynja af Monaco mikið upp á. Eyrnaskrautið og höfuð- djásnið eru drýdd demönt- um, hálsmenið og brjóst- nálin demöntum og bláum saf írum. Gjafir Pontis. Kvikmyndastjarnan Sophia Loren á mikið skartgripasaf n. Hálskeðj- an og brjóstnálin, sem hún ber á myndinni, eru skreyttar smarögðum og demöntum. Hvort tveggja eru gjaf ir eiginmanns leik- konunnar, Carlos Pontis. Steinn fyrir 270.000.000. kr. Á meðan Liz Taylor var enn frú Burton, bar hún gjarnan þennan demant um háls sér. Drottningar- skraut. Þær eru því ekki óvanar mæðgurnar Elizabéth II og Anne dóttir hennar að skreyta sig dýrum stein- um. Heiti allra dásemd- anna yrði of langt mál upp að telja. 6 VIKAN 6.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.