Vikan

Tölublað

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 33
ina, aö hann heföi ekki vitað, aö svona margir strákar væru til i Grindavik. Heiöurinn að vel- gengni okkar i júdóinu á Jó- hannes Haraldsson lands- liösmaöur i júdó, sem hefur veriö búsettur hérna undanfarin ár. Hann fór aö þjálfa fólk i júdó hjá ungmennafélaginu haustiö 1972 og hefur gert allar götur siöan og hefur aldrei vilja þiggja nein laun fyrir, þó aö hann sé bundinn i júdóinu flest ef ekki öll kvöld aö vetrinum. — Hvernig aflarungmennafélag iö fjár til starfseminnar? — Þaö er einkum gert meö dansleikjahaldi, og einnig höfum viö staöiö fyrir Svarts- engishátiö undanfarin sumur. Þeir peningar, sem viö höfum aflaö á þennan hátt, hafa reynst furöu drjúgir. — En eitthvaö hlýtur ung- mennafélagiö aö starfa fleira en aö skipuleggja iþróttaæfingar i bænum og halda böll? — Já. Viö höfum kvöldvökur viö og viö aö vetrinum, þar sem hafa veriö leiktæki handa gestum aö skemmta sér, og fleira hefur veriögert til upplyftingar. Þessar kvöldvökur tókust oft meö ágætum, meöan þær voru haldnar i Kvenfélagshúsinu, en siöan Festi var byggt, er eins og ekki hafi tekist aö ná verulega góöri stemningu. Viö höfum kennt þvi um, aö salurinn þar sé of stór, þannig aö fólkiö nái ekki aö kom- ast I reglulegt kvöldvökuskap. Tról Stjörnuhvelfingarj Þegar á 18. öld gátu menn sér þess til, aö til væru „Alheims- eyjar” utan Vetrarbrautarinnar. En þetta voru aðeins kenningar. Berum augum sjáum viö þrjár „stjörnur,” sem eru utan viö okkar stjörnuhvelfingu, Vetrar- brautina. Þessar „stjörnur” eru aðrar stjörnuhvelfingar — safn miiljaröa stjarna. Og eins og einstakar sólir margfaldast i kiki, þannig fer einnig um stjörnuhvelfingar. Sú hvelfing (-þoka), sem er næst okkur, heitir Stóra Magellans- skýiö. Þaö er I 150 þásund ljósára fjarlægð og er safn 5000 milljóna stjarna. Þaö er um helmingi minna en Vetrarbráutin. Litla Magellansskýiö er siöan 20 þásund Ijósárum fjær og 1/5 Vetrarbrautarinnar. Þessi „ský” eru óreglulaga og fylgja Vetrarbrautinni eins og tungliö jöröinni. Enn fjær eru aörar minni háttar hvelfingar, sem ekki sjást berum augum. Þriöja „stjarnan” er stjörnu hvelfingin Andrómeda (M31). Hán er I 2,3 til 2,5 milljón Ijósára fjarlægö, eins aö gerö og Vetrarbrautin, en nokkuö minni, þvi Vetrarbrautin er meö stærstu hvelfingum, þótt til séu hvclf- ingar meö allt að 30 sinnum fleiri stjörnum. Andrómedu má vel sjá I venjulegum kiki nær beint upp yfir okkur i samnefndu stjörnumerki, lika sporöskjulaga grárri móöu. Hán sýnist sporöskjulaga, vegna þess aö viö sjáum hana nokkuö á rönd. Vetrar brautin og Andrómeda eru dæmi um þyrilhvelfingar, sem eru spirallaga. Slikar hvelfingar eru um 80% hvelfinga alheims, þvi menn sjá mikiö fleiri hvelf- ingar en hér hafa veriö nefndar. Aöeins um 3% hvelfinganna eru óreglulaga eins og Mageílans- skýin. Til eru stjörnuhvelfingar svo nærri hvor annarri, aö þær tengj- ast stjarnbandi e.t.v. þásundir Ijósára aö lengd. Aörar geta dregið stjörnuskara át ár hvor annarri. Enn aörar hafa gusað át gifurlegum blossum stjarna, svo björtum, aö þeir ná birtumagni hvclfinganna sjálfra. Og menn sjá stjörnuhvelfingapör, meöal annars iSvaninum, sem hafa eins og bráönaö inn I hvor aöra, eru sennilega aö rekast saman, þvi stjörnuhvelfingar eru ekki kyrrstæöar. E.t.v. veröa slikir árekstrar oft á æviskeiöi hvelfinga Þó aö stjörnuh velfingar rekist saman, er litil hætta á, aö sólir innan þeirra skelli saman, þvi tiltölulega langt er á milli sólna. Ef dæma má át frá okkar sól og þeirri, sem er næst okkar, þá er meöalf jarlægö milli sólna 30 milljónfait þvermál sólnanna. Stjörnuhvelfingarnar sjálfar eru þvi fremur gisnar. liins vegar er geimurinn tiltölulega þéttsetinn hvelfingum, þvi mcöalfjarlægö milli stjörnuhvelfinga, sem eitthvaö kveöur aö, er 20 falt þvermál þeirra. Afbrigöilegar stjörnuhvelfingar geta sent át rafsegulbylgjur af sömu tiöni og átvarpsbylgjur I mun rikari mæli en venjulegar hvelfingar, auk þess sem þær senda frá sér sýnilegt Ijós. Þessar sterku „átvarpsuppsprettur” hafa oröiö gagnlegar viö fjarlægöamælingar, þvi margar þeirra eru mjög fjarlægar. Stærsti spegilsjónauki, sem ná er I notkun.. „sér” 2000 milljónir Ijósára át I geiminn, átvarpssjón- aukar mun lengra. Og þvi lengra, sem viö horfum, þvi fleiri stjörnuhvelfingar koma Iljós meö milljöröum sólna hver. Innan sjónviddar nátimans telja menn vera a.m.k. 10 þásund milljónir hvelfinga. Og Vetrar- brautin, þetta risabákn, sem viö munum ekki getaö kannaö til neinnar hlitar nema meö gjör- breyttum aöferöum, er aöeins ein þeirra. Hvaö verður um mann- skepnuna I slikum alheimi? Er þetta andartaksbrot, sem er ævi okkar, einhvers viröi? Eru tilburöir okkar viö aö safna aö okkur hlutum, sem viö höldum okkar, eru þeir tilburöir merki- legir? Hvaö verður ár manninum, er hann ber sig saman viö al- heiminn? Erum viö kóróna þessa sköpunarverks? 6. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.