Vikan - 13.03.1975, Qupperneq 36
liföi f voninni um frelsandi engil.
En illu heilli var þessi
manneskja, sem þaö hélt aö væri
hinn margþráöi engill, ein af ætt-
inni, sem þaö hataði mest.
Skyndilega greip hana einhver
undarleg tilfinning, einhver
óskiljanleg þrá til aö hjálpa þessu
fólki. HUn var sjálf ung og sterk.
HUn ætlaöi að fá fööur sinn á sitt
band og svó ættu þau i samein-
ingu aö geta gert eitthvað fyrir
þetta vesalings fólk. A nokkrum
augnablikum haföi lif hennar
fengiö einhvern tilgang. Þaö gat
lika veriö aö þetta gæti oröiö til
þess aö hún næöi innilegra sam-
bandi við fööur sinn. Alan Russel
virti hana fyrir sér. Hún sneri sér
aö honum, en rökkriö var skolliö á
svo hún sá ekki svipmót hans.
Þessi ungi ókunni maður hafði
greinilega unnið traust fööur
hennar og virtist vera mjög
ákveðinn i skoðunum. Kannski
myndi hann halda ab þessi unga
stúlka gæti eitthvað skert þetta
traust, eöa þá að forvitni hennar
y-röi honum plága.
t fyrsta sinn á ævinni var
Maxine leið yfir þvi að hún var
bæöi ung og lagleg. Það myndi
enginn taka hana alvarlega. En
hún fann aö neisti brann innra
meö henni og það yröi erfitt að
kæfa þann neista.
Alan Russel benti mót sjón-
deildarhringnum. — Þessir tveir
ásar þarna framundan heyra
undir höllina. Sá sem er lengst i
vestur er kallaöur „Bálásinn”.
Þar kynda bændurnir alltaf jóns-
messubál. Hinn er kallaður
„Steinásinn” eftir steinsúlunni.
Maxine horföi á þennan
undarlega stein, sem skagaöi
svona hátt upp í loftið á eystri
ásnum. — Mér finnst þetta
nokkuð furöulegt fyrirbæri sagöi
hún.
— Steinsúla þessi var
örugglega reist af steinaldar-
mönnum, sagöi Alan Russel. —
Sennilega hefur þetta verið
einhvers konar blótstallur. Þorps-
búar forðast þennan stað eins og
heitan eldinn. Það er sagt að þar
séu illir andar. Reyndar er allur
þessi ás sundurskorinn af giljum,
klungrum og hellismunnum. Það
hefur oft komið fyrir að bæði
hundar og sauðir hafi horfið og
aldrei fundist af þeim tangur né
tetur.
— Það er undarlegt að stein-
súlan skuli vera skökk, sagði
Maxine. — Mér verður nú á að
hugsa hvort hún hafi ekki skekkst
af einhverjum ástæðum og að það
hafi skeð skyndilega, eins og
þegar skakki turninn i Pisa
skekktist.
— Ég hefi aldrei hugsaö út i
það. Rödd hans gaf til kynna að
hann var dálltið undrandi og
Maxine hugleiddi hvort hann
heföi tekið þessa athugasemd
hennar alvarlega eða ekki.
Ormjó rönd af tungíinu kom nú
i ljós á himinhvelfingunni; rauð-
glóandi sólarbirtan var að hverfa.
Þaö var að kvölda I Arlac. Suðið i
eldflugunum var þagnað og
sömuleiðis klukknahljómurinn.
Maxine stundi ósjálfrátt
þungan, þegar hún kom auga á
höllina. Fjórir háir turnar báru
viö himinn og i rökkrinu skein á
tumana eins og þeir væru úr gljá-
fægöu silfri:
— Höllin hefur lika auknefni,
hún er stundum kölluö „höll
silfurlitu kvennanna”, eftir
þessum fjórum turnum. Rödd
AlansRussel var lágvær og mild.
— Höllin var byggð á fjórtándu
öld og það var einn af forfeðrum
yðar, sem reisti hana, breytti
virki i höll, til að hýsa fjórar
stoltar dætur sinar. Þær voru
allar ljósar á hár og hörund og
kuldalegar eins ög turnarnir
sjálfir, sem reyndar voru skirðir
eftir þeim og hétu: Celeste,
Jeanne, Catherine, og svo nafni
yðar, — Maxine.
— Sumir halda þvi fram, að
höllin hafi fengið þetta uppnefni
vegna afturgangna, sem þeir
þykjast sjá hér á reiki. Einu sinni
fyrir ævalöngu myrtu einhverjir
af Bertranættinni hóp af
karmelitanunnum og stálu fjár-
sjóöi kirkju þeirra. A dimmum
nóttum segir fólkið að þær fari á
kreik og að það séu nunnukufl-
arnir sem lýsi svona i náttmyrkr-
inu. Það á að boða dauða ef til
þeirra sést og þær fara ætið á
kreik áður en elsti maður fjöl-
skyldunnar yfirgefur þennan
heim.
— Ég trúi ekki á afturgöngur,
sagöi Maxine, en samt ekki mjög
ákveðin og hún reyndi að hlusta
ekki eftir sinum eigin
hröðu hjartaslögum.
— Það geri ég ekki heldur,
sagöi hann. — En það er
staöreynd að hér var framið
fjöldamorð, þó að fjársjóður
klausturkirkjunnar hafi aldrei
fundist. Beinagrindur hinna
myrtu kvenna fundust i virkis-
sikinu og voru grafnar I fjöl-
skyldugrafreitnum.
Maxine varð hrollkalt við þessi
orö hans.
Þau urðu að fara yfir aöra sikis-
brú, sem var engu betri en sú
fyrri. Þar var ekki heldur vatns-
dropi á slkisbotninum.
Höllin gnæföi þarna fyrir
framan hana, skuggaleg og ógn-
vekjandi, en aöaldyrnar voru I
hálfa gátt og fyrir innan var dauf-
leg birta. Hún beið þar til Alan
Russel var farinn á leið til hest-
húsanna og skröltið i vagn-
hjólunum var dáið út, — þá tók
hiin á sig rögg og gekk að dyra-
þrepinu og andartaki siðar gekk
hún inn I hús föður sins.
A sama augnabliki var þögnin
rofin af skerandi ópi...
Við henni blasti heljarstór
forsalur og beint framundan lá
breiður stigi með útskornum
handriðum upp á loftið. Hand-
riðin enduðu I súlum, sem voru
útskornar i ljónsliki.
Hún sá ekki neitt, sem gat bent
til þess hvaðan þetta óp kom, for-
salurinn virtist mannlaus i fyrstu,
en I daufri birtu frá nokkrum
kertaljósum kom hún auga á eldri
mann, sem stóð milli ljónanna.
Hann var með grásprengt hár og
skegg, mjög hátiðlegpr og svart-
klæddur.
Henni létti svolitið, þegar hún
sá að Alan Russell kom inn. Hann
leit vingjarnlega til hennar og
leiddi hana svo til gamla
mannsins.
— Ungfrú, það hafa orðið sorg-
leg umskipti, siðan ég fór héðan
siðast og ég harma það m jög, að
þurfa að tilkynna yður, að faðir
yðar er látinn. En leyfið mér að
kynna yður fyrir þessum herra-
manni, — þetta er herra Lucien
Colbert, lögfræðingur föður yðar,
— já og að sjálfsögðu Bertranfjöl-
skyldunnar.
Lögfræðingurinn heilsaði henni
hátiðlega, með þvi að kyssa á
hönd hennar og svo tautaði hann
einhver hluttekningarorð. Hún
sá, þegar hún kom nær, að hann
var eldri en henni hafði sýnst i
fyrstu, — hún hafði það á til-
finningunni, að hann væri ekki
allur þar sem hann var séður.
t fyrstu var henni ekki ljóst
hvernig hún átti að haga sér við
STOFUNNI SKIPT
Húsgagnaverslun <>
Reykjavíkur hf.
BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940
Krahba-
merkið
Hrúts
merkið
21. marz —
20. april
Stundum borgar það sig
að biðja um hjálp, sér-
staklega ef maður hefur
ekki hugmynd um, hvern-
ig a að ráöa fram Ur
vandanum. Þu getur
borgið fjarhagnum með
vi einu aö draga Ur alls
onar smá óþarfakaup-
um, sem þU hefur vaniö
þig á.
Nauts-
merkiö
21. aprll —
21. mal
>U hefur ákveðið að
hrinda i framkvæmd
erfibu verkefni, sem
krefst mikils af þér. Ef þú
ferð að bera þetta undir
aðra, er eins vist að allur
kjarkur veröi Ur þér
dreginn, og það væri ilia
farið, þvi að ekkert bend-
ir til þess aö þU sért mað-
ur til að koma umræddu
verki i framkvæmd.
Tvibura-
merkiö
22. maf —
21. júni
ÞU færð Ovænta gesti i
vikunni og koma þeirra
hefur I för með sér ýmsar
breytingar, sem ógerlegt
var að sjá fyrir. Auk þess
kemur eitthvað akaflega
uppörvandi fyrir. Þér
verður bpðið i fjölmennt
samkvæmi.
22. júni —
22. júlf
ÞU færö bréf frá gömium
kunningja þinum, og þótt
ótrúlegt virðist, hjálpar
þetta bréf þér til þess aö
taka ákaflega erfiöa
ákvöröun. ÞU hefur haft
of mikiö að gera aö und-
anförnu og ættir að reyna
að draga Ur önnunum.
Ljóns
merkið
24. júlf
24. ágúst
Ekkert hefur eins drep-
andi áhrif a ástina og af-
brýðisemi og tortryggni.
Reyndu aö sýna þinum
nánustu fullt traust og
fullan trUnað. Það eitt
eiga þeir skilið af þér og
með þvi mun þér best
famast.
Meyjar
merkið
24. ágúst —
23. sept.
A vissan hatt ertu I senn
kátur og gramur. ÞU crt
einnig hissa. Margt ný-
stárl. hendir þig I vikunni
og þér finnst þu nýr "maö-
ur i lok vikunnar. En
þetta ástand varir aðeins
skamma hrið.
36 VIKAN 1.1. TBL.