Vikan - 13.03.1975, Síða 38
<sfns I bréfinu. Hvert þeirra var'
þaB, sem hafbi setiö um lff hans?
1 fyrstu var dauöaþögn.
Maxine haföi á tilfinningunni aö
hún væri aö viröa fyrir sér leik-
syningu. Henni fannst sem
tjaldinu heföi rétt í þessu veriö
lyft .....
Alan Russel stóö viö glugga
meö þungum gluggatjöldum. í
einu dimma horninu stöö hávax-
inn maöur og hellti vini úr silf-
urkönnu I kristalsglas. Ljóshærö-
ur, skartlega búinn maöur, frekar
ungur, kraup á sessu á gólfinu viö
hliöina á konu meö gulleitt hár,
sem lá þar I hægindabekk. Hún
var sýnilega allt of gömul fyrir
þann klæönaö sem hún bar og
ekki slöur fyrir hárgreiösluna.
Arininn var fullur af viöar-
kubbum.Fyrir framan hann stóö
mjög glæsilegt par. Hávaxni
dökkeygöi maðurinn leit á konuna
viö hliö sér, alvarlegur í bragði.
Konan var með rauðbrúnt hár.
Einfaldur, svartur kjóllinn
lagöist mjúklega aö fagurlöguö-
um lfkama hennar. Hörundslitur-
inn var eins og ljóst alabast og
augun græn sem smargaöar.
Maxine varö nú fyrst ljóst hve illa
tilhöfö hún var eftir feröalagiö á
rykugum vegunum.
Lucien Colbert leiddi hana inn á
mitt gólfiö og sagöi hátlölega og
Maxine fannst rödd hans svolltið
sigri hrósandi:
— Herrar mlnir og frúr, ég hefi
þann heiöur aö kynna ykkur fyrir
Maxine Bertran, dóttur Guy
sáluga Bertran.
Eina hljóöiö, sem rauf þögnina,
eftir þessi orö, var hljómur i
kristalsglasinu, sem maöurinn i
horninu setti frá sér á silfurbakk-
ann.
Hávaxni, dökkeygöi maöurinn
leit til hennar, brosti alúölega og
hneigöi sig. Konan viö hliö hans,
bar höndina upp að munninum,
eins og hún væri aö kæfa óp. Hún
riöaði örlitið til.
Ungi maöurinn á sessunni stóö
upp og brosti yfirlætislega. baö
var ljóshæröa konan, sem fyrst
tók til máls.
— Ja, þaö má segja aö þetta
kemur okkur mjög á óvart, sagöi
hún með drafandi rödd. — Kæra
bam, komdu og kysstu mig. Ég er
frænka Guys vesalingsins. Ég
heiti Annette Marchand og þetta
er Paul sonur minn. Aö hugsa sér
— viö höföum ekki hugmynd um
aö Guy ætti svona glæsilega dótt-
ur. bú ert þá liklega ávöxturinn
af þessu enska hjónabandi hans.
Paul, finnst þér ekki þessi enski
ættingi okkar sé glæsileg stúlka?
Leiddu hana til mln.....
Ljóshæröi maöurinn greip um
hönd Maxine og kyssti hana. Hún
varö aö blta á vörina, til aö skella
ekki upp úr. Eitt andartak mætti
hún augum Alans Russel. baö
var greinilegt aö hann átti llka
bágt meö aö dylja brosiö.
Svo beygöi ungi maöurinn sig
yfir móöur sina og kyssti hana á
kinnina. — Já, þið klæöið hvort
annaö, tautaði móöirin. — Hann
er svo laglegur, að þaö væri erfitt
aö finna stúlku, sem hann skyggði
ekki á, en þú ert jafningi hans,
vina mln.
Maxine viöurkenndi með sjálfri
sér, aö það var eitthvað líkt meö
þeim, en I hjarta sinu var hún feg-
in aö viömót hennar var þó nokk-
uö fastmótaöra en hans. Paul tók
blóm úr jakkalafinu og rétti henni
með hátiölegri beygingu.
— Kæra Maxine, það hlýtur að
hafa veriö hræöilegt áfall fyrir
þig aö koma til aö heimsækja föö-
ur þinn og aö hann skuli þá ekki
lengur vera á meöal okkar.
— Colbert, sagði konan meö
rauöbrúna háriö. Hún var nú búin
aö jafna sig og rödd hennar var
hvöss og hún gekk til lögfræðings-
ins.
— Er þetta raunverulega satt,
er hún dóttir hans?
—-Já. burrlega röddin var ekki
laus viö illkvittni, en svipur hans
var óræöur.
Konan virti Maxine fyrir sér
meö nistandi augnaráöi. Hún var
greinilega nokkrum árum eldri
en Maxine og töluvert lægri vexti.
— Madame, sagöi Maxine
vandræöalega á stirölegri
frönsku og tók nú eftir að konan
bar einbaug á vinstri baugfingri.
— Hvern hef ég þann heiöur aö
tala viö?
Henni til skelfingar rak konan
upp æöislegan hlátur og tárin
streymdu fljótlega niöur kinnar
hennar.
— Blanche! Oröiö hljóöaöi sem
skipun, hvell eins og byssuskot.
Konan hætti strax aö hlæja, en
hláturinn varö aö hálfkæföu
kjökri.
Lucien Colbert sagöi rólega:
— betta er frú Blanche
Bertran, ekkja fööur yöar.
Maxine stokkroönaöi. baö var
heimskulegt að láta sjá á sér
undrun. baö var ekkert undarlegt
viö þaö, að faöir hennar heföi
kvænst aftur. bað var llka ákaf-
lega eölilegt, aö hann skyldi velja
unga og fagra konu. En....hvers
vegna haföi hann ekki minnst á
þetta I bréfum slnum?
— Guy heföi skemmt sér vel, ef
hann hefði séð hve vandræðaleg j
viö erum, sagöi Blanche.
Maxine greip hönd hennar og
sagöi meö samúö: — Madame, ég
samhryggist yöur innilega. Mér
þykir leitt, aö ég skyldi koma
hingaö á þessari raunastund.
Blanche Bertran staröi á hana
stórum augum.
— bú ert llk honum, sagöi hún
hægt. — En þú ert sýnilega
sterkari, enda ert þú ung......
Hana rak I vöröurnar og tautaöi
svo hjálparvana: — Eustace
frændi...
Hún hljóp við fót til mannsins I
dimma horninu. Dökkeygöi, lag-
legi maðurinn viö arininn brosti
aftur til Maxine.
■ — Ungfrú, ég heiti Gaston
Rondelle, sagði hann. — Býli mitt
liggur alveg upp aö Arlac I vestri
og ég hefi alltaf verið tiöur gestur
hér. begar ég frétti aö faöir yöar
væri alvarlega veikur, flýtti ég
mér aö riöa hingað, ef ske kynni
aö ég gæti orðiö eitthvaö til aö-
stoðar. Ég samhryggist yöur
innilega.
Hönd> hans var hlý og sterk.
Hann var svo axlabreiður, aö
hann sýndist hærri vexti en Alan
Russel, þó aö hann væri þaö alls
ekki. baö var greinilegt aö þessi
maður varöi tima sinum utan
dyra, en ekki viö grúsk innan
dyra.
— Hafiö þér nægilegt vatn á
yöar búgarði? spuröi Maxine.
■ —Hamingjan sanna.... hrökk út
úr Annette. — betta er furöuleg
spuming og þaö heyrðist glamra i
armböndum og eyrnahringjum
hennar.
— Slður en svo, frú. Rödd
Gastons Rondelle bar greinilega
vott um áhuga. — Ungfrú Maxine
á greinilega heima hér. Faöir
hennar heföi veriö hreykinn af at-
hyglisgáfu hennar. En, ungfrú
Maxine, þvifernúverr, ég hefi
langt frá þvi nægilegt vatn.
Skammarstrik forfööur yöar,
haföi, þvi miður, lika áhrif á
áveituna á Rondelle. En jörö min
liggur neðar, nær Dordogne ánni,
svo þaö hefur ekki veriö svo erfitt
aö fá vatn I áveituskuröina.
Annars stunda ég aöallega
hestarækt. Ef þér setjist aö hér,
þá skal ég meö ánægju gefa yöur
einn af bestu hestunum mlnum,
bætti hann brosandi viö.
Maxine fékk ekki tækifæri til aö
svara, þvl aö Blanche hrópaöi
upp yfir sig: — Setjist aö hér!
Hvers vegna ætti hún aö gera
þaö? betta er ekki heimili hennai
Vandræöaleg þögnin var rofin
af urri I hundi og þá fyrst kom
Maxine auga á stóran úlfhund,
sem hafði legiö I einu skugga-
horninu. Hundurinn gekk til
Maxine og settist fyrir framan
hana, eins og hann vildi tilkynna
fólkinu, aö hún ætti sannarlega
heima þama.
Maxine beygöi sig ósjálfrátt
niður og klóraöi honum bak viö
annaö eyraö og einhvern veginn
varö henni hugarhægra vegna til-
vistar hans. Hún þóttist vita aö
faBir hennar heföi átt þennan
hund og haft á honum miklar
mætur og þaö gladdi hana, aö
hann skyldi taka henni þannig,
þótt hún væri svolltiö undrandi.
Linguaphone
Þú getur lært nýtt tungumái á 60 tímum
LINGUAPHONE tungumáianámskeió kennir þér nýtt
tungumái á sambærilegan háttog þú læróir íslenzku.
Þú hlustar, þú skiiur og talar síóan. Þú hefur meófædd-
an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú-
lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til
gagns og ánægju. — Þetta er RETT og ÞÚ getur
sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu
upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió
ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió
í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra.
PcvzdoK.,,
1EjS\:-C£. __
I'omaoöus v\uuwé/fo5(s \cá
LINGUAPHONE tungumáianámskeió
á hljómplötum og kassettum
Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 simi 13656
38 VIKAN 11. TBL.