Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 20
Svo hafði Þóröur fariö meö biskupnum upp á Akranes. Morðmál Ágústar Jónssonar Ný skáldsaga eftir Jónas Guömundsson Stopular fréttir aö heiman. Þaö var vetur meö svörtum himni og váskaöa. Grjótiö i tugt- húsinu var blautt og kalt og þar bjó óttinn meö föngunum og tittlingunum. Þeir hjúfruöu sig lika viö kalt grjótiö. Fangarnir voru fyrir löngu orönir of stiröir i liöunum til aö ganga uppréttir, og þegar þeir migu á morgnana, fengu þeir krampaskjálfta, sem.gat skellt þeim nieð tittlinginn úti, ef þeir skoröuöu sig ekki viö múrinn á meöan. Þeir hættu sér þó aðeins i húsagarðinn, þar sem fangelsis- hjónin geymdu mó fyrir sig og dómsmálakontórinn, ásamt heyi, fyrir fé einhverra háttsettra manna, sem stungu eigum sinum i fangelsi á vetrin. Þetta var voöalega kalt hús og gaf i engu eftir ýmsum frægum kirkjum i þeim efnúm. Fangarnir höföu smám saman kælst niöur innra og nú var bióðiö og hjartaö jafn kalt gráum múrn- um. Næst á eftir óttanum viö aö veröa læstur inni.kemur liklega óttin viö aö múgurinn brjóti upp fangelsisportin og ryðjist inni á fangana og taki lögin i sinar hendur. Hundraö manneskjur ryöjist inn meö blóöbragö i munninuin og sliti fanga sina I sundur i parta og sláist um innyflin og garnirnar. Þaö dreymdi Þórö Böövarsson hverja nótt I múrnum, eftir aö fólkiö haföi boriö elda aö föngun- um um veturinn. Hann óttaöist nú meira svefn en vöku. Þaö voru vist stöðugir fundir i stjórnarskrifstofunni út af mannshvarfsmálinu. Hann horföi á látlausa snjókomuna út um gluggarifuna. Hann haföi ekki drepiö neinn svo hann vissi til og hann óttaöist, þaö mest, að þeim yrði nú kastað út I snjóinn, fyrir almenning,' sem var til alls vis um þetta leiti. Nýrnagulan færöist I aukana i vatni og brauöi. Hann fékk stopular fréttir aö heiman. Hann vissi þó, aö eftir eina snjódembuna, sem gróf allt féö aö Holti, haföi konan gefist upp og þeir komu og tóku börnin og vistuöu hér og þar um sveitina. Þau yrðu svo boöin upp i vor. Konan fór meö þaö yngsta út i Breiöafjaröareyjar, þangaö sem hún var ættuö og hún haföi vist haft stór orö. Bæjarhúsin á Holti stóöu nú auö, eftir aö kýrin haföi veriö dregin út og felld. Tittlingar voru lika farnir frá Holti. Þóröi leiö illa. Honum fannst hann vera saklaus. Ef til vill heföi honum libiö betur, ef hann heföi vitaö aö I fangelsum eru allir menn saklausir. Sekir menn eru á skútum og meö fé einhverg tetaðar útí og þegar þeim er stungiö inn, situr sektin eftir á dyrakörmunum fyrir aftan þá eins og lusugt fat. Yfirheyrslurnar drógust þvi á langinn og þeir framlengdu vatniö og brauðiö eftir þörfum. Þaö liðu jól og þorri, en mála- ferlin flögruöu eins og reiður fugl milli Edinborgarpakkhúsa og Rauöarárvikur, þar sem likiö fannst fyrr um veturinn. ' Þó Elias væri aö þvi leyti til betur settur en Þóröur sem fangi, aö hann haföi ekki minnstu trú á réttvisinni, úr þvi sem komið var, þá þoldi hann illa kuldann. Hann leit á sjálf réttarhöldin sem sér óviökomandi meö öllu. Hann haföi breyst i barn. Saltfiskkonan haföi nú lika gengiö I lið meö al- menningi og kom ekki meir i fangelsiö, Viss allsleysis huggu- legheit, sem einkennt höföu llfs- stil hans um langt skeiö voru nú horfin, og þegar lýsnar bitu hann, beit hann ekki lengur á móti. Bæjarfógetinn I Reykjavfk hélt einn ró sinni og æöru. Hann minnti mest á nýrúna kind, sem heldur ótrauö yfir auönina miklu i leit aö nýjum beitarlöndum, sem hún veit aö eru hinsvegar.bak viö grasleysiö. Hann var nú sannfæröur um þaö, aö þeim Agústi berhenta, Þóröi og Eliasi heföi lent saman niröi f portum út af fé, eöa brenni- vlni og I þeim ryskingum heföi Agúst verið drepinn. Peningakoffortiö heföu þeir svo faliöundir plönkum i Edinborgar- porti og ef til vill likiö einnig, en heföu svo siöar um nóttina varpaö Hkinu fram af steinbryggjunni, ellegar róiö meö þaö á báti og sökkt þvi I höfnina. Skektur og jullur voru alísstaöar til reiöu um þetta leyti nætur og biöu eftir aö verða teknar traustataki. Siöan heföi þá kumpána brostiö kjark 20 VIKAN 18. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.