Vikan

Issue

Vikan - 17.07.1975, Page 2

Vikan - 17.07.1975, Page 2
EINS KONAR LANDS LAG Viðtal við Reyni Vilhjálmsson garðarkítekt. Undanfariö hafa birst i Vikunni viötöl við nokkra arkitekta, og hafa þau ásamt myndunum af hý- býlum þeirra, vakiö töluverða at- hygli, enda eru islendingar bygg- ingaglatt fólk, sem vill fylgjast vel meö i byggingaiönaði og þá væntanlega arkitektúr um leið. Allir eru aö byggja, eöa aö minnsta kosti bæta og breyta, og þvi ekki óeðlilegt, þótt fólk sé for- vitiö að sjá, hvernig sérfræðingar i húsaskipan hafa komiö sér fyrir á heimilum sinum. I viötölunum Bakgaröurinn viö hús Reynis. Þarna er gróskumikill gróður og um leiö mikiö athafnasvæði eins og best sést á húsbyggingu Valdi- mars Reynissonar. við arkitektana hefur á hinn bóg- inn orðið útundan flest það, sem er utandyranna.og megum við þó sist gleyma umhverfinu utan- húss, þvi það hefur áreiðanlega mikil áhrif á lif okkar og liðan, ekki siöur en sjálft ibúðarhúsnæð- ið. Við ákváðum að reyna að bæta svolitið úr þessari vanrækslu og fjalla um garöinn — lóðina — næsta umhverfi hússins. Fljót- lega rifjaðist það upp fyrir okkur, að við höföum oft heyrt nafn Reynis Vilhjálmssonar garðarki- tekts nefnt i sambandi við slik mannvirki. Viö höfðum samband við Reyni, og fórum fram á það að fá aö heimsækja hann og fræðast af honum um starf garðarkitekta og garðarkitektúr. Þetta var i byrjun júni, þegar allar fram- kvæmdir við garða og önnur úti- vistarsvæði eru að komast i fullan EEl Wí CEEi WFÆ 2 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.