Vikan

Útgáva

Vikan - 17.07.1975, Síða 39

Vikan - 17.07.1975, Síða 39
Blaöamenn og blladómendur danska blleigendasambandsins fengu þennan bil til prufukeyrslu og luku á hann lofsoröi fyrir ýmsa framiirskarandi eiginleika. FIAT MIRAFIORI 131 er aö þeirra sögn einkar þægilegur i akstri, og vel fer bæöi um öku- mann og farþega. Þeir láta þess aö visu getiö, aö bremsukúturinn sé of sterkur og mönnum hætti til aö stiga of fast á bremsuna og sé þaö einkum hættulegt i hálku, en þá geti menn hreinlega læst framhjólunum meö þunga fótar- ins einum saman, eöa svona hér um bil. Sagt er i grini, að Fiat 131 sé bara Fiat 124, sem fengið hefur 7Up, en þó að nýi Fiatinn sé eins- konar framhald af 124-bilnum, er hann um margt frábrugöinn, hann er rúmbetri, og útsýniö hef- ur verið aukiö verulega með flennistórum gluggum. Auk þess er meira hugsað um öryggi far- þeganna, þegar boddýiö er hann- aö, en áður hefur veriö gert hjá Fiat. Þeir hjá FDM voru svo ó- heppnir að velta einum MIRAFI- ORI i reynsluakstri, en sá bill lét. ekkert á sjá nema smábeyglur eftir steina i toppnum, enginn slasaðist. Billinn er aðeins 950 kg. Vélin er fjögurra cylindra 1585 cc, og er hún 75 hestöfl. FIAX Mirafiorj 131 OPEL Ascona TOYOTA Carina BJ 65.368 MIRAFIORI er verulega hressi- legur bill. Takiö eftir, hvað gluggaflötur bilsins er stór. Billinn er stnhreinn meö afbrigö um, sumum finnst þó of hátt upp i skottiö. v Billinn er svo rúmgóöur aö innan, aö ótrúlegt má kalia 29. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.