Vikan

Issue

Vikan - 18.03.1976, Page 5

Vikan - 18.03.1976, Page 5
/ h/aðvarpanum Listasafn A/þýðusambandsins útkoman getur orðið svipuð og að málað væri við dagsbirtu. Frú Elín fylgdi mér niður á vinnustofu Jóhanns í kjallaranum, en Jóhann beið uppi á meðan. Synd væri að segja, að vinnustofan væri stór, en vinaleg er hún.Á einum vegg er gluggi, sem gefur góða birtu. Andspænis honum eru litatúburnar og penslarnir, sem Jóhann notar. Þeir biðu nú meistarans niðri í krukku, límdir saman með málningu. Úti í horni voru tveir aldagamlir íslenskir smjör- strokkar, og við vegg stór bókaskápur fullur af allskonar bókum, líkt og í bókaskápunum uppi, þar sem við settumst við borð hlaðið kaffi og kökum. Þau hjónin gengu í hjónaband 1945, en þá hafði Jóhann áður verið giftur þýskri konu í 4 ár, eða þar til hún andaðist hér heima. Barn var ekkert frá fyrra hjónabandi, en þau Jóhann og Elín eiga þrjár uppkomnar dætur, Katrínu, Ólöfu og Brynhildi. Þær Ólöf og Bryn- hildur eru að læra lyfjafræði. Ólöf að Ijúka námi Kaupmannahöfn og Brynhildur í Háskólanum í Reykjavík. Katrín er gift og er skólastjóri Myndlistarskólans í Reykjavík, en sonur henn- ar er eina barnabarn Jóhanns og Elínar, Hugi Baldvin 6 ára. Hann var einmitt í heimsókn hjá afa og ömmu þegar ég kom. Hver veit nema þar sé kominn arftaki meist- arans í listinni. KARLSSON. llál SSiHiaiillsif hmlZX 8! S z:a'*nils; Fullkomnasta gardínu- uppsetning á markaönum ðsSíSiiita! jölbreytt úrval af gluggatjöldum Fullkomin þjónusta Mælum og setjum upp ZETA símar 254hC 25441 Ármúla 42 12. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.