Vikan - 01.04.1976, Side 6
þannig, að ég fæ nokkrar lausar stundir fyrir
sjálfa mig, og þær nota ég til andlegrar og
líkamlegrar hressingar. Ég trúi því, að ef maður
ervelásigkominnlíkamlega, gangiallt svo mikið
betur, og því hef ég stundað leikfimi samvisku-
samlega tvisvar í viku í 8 ár. Og til þess að auðga
andannhef égínokkurárstundaðspönskunám.
Það er auðséð, að þau hjónin ferðast bæði vítt
og breitt um heiminn, þess bera merki forláta
austurlensk húsgögn og aðrir munir, sem
heimilið prýða. Rolf, sem er í nánu viðskipta-
sambandi við Japan, kom þangað einu sinni á
sokkabandsárunum, eins og hann segir sjálfur.
— Það, sem mér fannst jákvæðast og eftir-
tektarverðast í Japan, þessu háþróaða iðnaðar-
þjóðfélagi, var takmarkalaus virðing og tillits-
semi manna í garð náungans og þá sérstaklega
eldri kynslóðarinnar. Kannski hefur þetta breytst
eitthvað síðan ég var þarna, en þá var
vesturlenskra áhrifa farið að gæta þó nokkuð
minni mönnum að vexti, en þarna eystra bar ég
höfuð og herðar yfir landsmenn og var með
almyndarlegustu mönnum, svo ég spurði, hvort
ég gæti ekki bara fengið vinnu þarna hjá þeim og
orðið eftir í Japan. En þótt japanir séu lágir í
loftinu, eruþeirknáirog með fádæmum iðjusöm
þjóð. Þeir eru þannig af guði eða Buddha gerðir,
að nettleiki þeirra hef ur gert það, að þeir hafa náð
einstakri snilli í öllu handverki, Það er heldur
engin tilviljun, að japanir og þjóðverjar, sem
Fyrst er aö borga sína skatta, siöan aö sjá hvaö
eftir verður.
komu sigraðir út úr seinni heimsstyrjöldinni,
skulu í dag vera fremstu iðnaðarþjóðir heimsins
og japanska yenið og þýska markið sterkustu
gjaldmiðlarnir, því báðum þessum þjóðum er
sameiginleg iðjusemi og rífandi dugnaður.
— Við íslendingar verðum að gæta að því að
hafa ekki öll eggin í sömu körfunni eins og með
fiskveiðarnar og reyna að byggja upp annan
stóriðnaðjafnhliða fiskiðnaðinum. Annars gæti
farið svo, að ísland yrði notað aðeins sem
sunarbústaðaland fyrir ríka þjóðverja!
— Að lokum Rolf, er það aðeins sögusögn, að
ekki sé hægt að vera bæði ríkur og
hamingjusamur í senn?
— Trúinerhelmingurinnaf velgengninni. Ég
hef alltaf leitað að því jákvæða í manneskjunni,
og ef þetta ásamt góðri heilsu er fyrir hendi, þarf
veraldlegur auður ekki að bera með sér
óhamingju.
H.S.
meðal unglinganna, hvað snertir klæðaburð og
tómstundalíf. Ég held, að tillitssemi japana og
lítillæti gæti orðið okkur vesturlandabúum til
eftirbreytni.
Ég hafði orð á því við kunningja mína þarna
eystra, að mér fyndist japanir með eindæmum
hárprúðirmenn, ogsögðu þeir mér, að skýringin
væri sú, að 85% af fæðu japana væru fiskur og
fiskafurðir. Þeir virtust trúa því eins og nýju neti
að neysla svo eggjahvíturíkrar fæðu hindraði
hárlos, og því sæist varla sköllóttur maður í
Japan. Líkast til hafa íslendingar þá borðað of
mikið af kindakjötinu.
— Annars hef ég sjaldan verið jafn ánægður
meðmig, einsogí Japan. Hér á islandi er ég með
Það er ekki iaust við, að austurlensk stemmn-
ing sé í anddyrinu. Þarna stendur for/áta
útskorinn kínverskur stóll, og postulínssúlan,
sem er aö héifu huiin gríðarstórum burkna,
stóð i þýska sendiráðinu i New York, áður en
þau hjónin festu kaup á henni.
6 VIKAN 14. TBL.