Vikan

Eksemplar

Vikan - 01.04.1976, Side 7

Vikan - 01.04.1976, Side 7
MATRA Ætlarðu að endurnýja — eða ertu að byrja? Það er raunar sama: Við minnum þig á MATRA-sófa- settið, seihusgögn i serflokki. Morski arkitektinn Ole Jorgen Mork fékk það /erkefni, að hanna létt, þægileg en þó sérstök sethusgögn. Arangurinn varð MATRA, sethusgögn, sem uppfylla ólikustu og óliklegustu kröfur og eru kjörin jafnt i stofuna, skrifstofuna og sum- arbustaðinn. Yfirbragð og eiginleikar MATRA hrifa alla Þess vegna bjóðum við MATRA á islenskum markaði. Þegar þu kaupir MATRA, geturðu valið ur tveim viðartegundum, furu og macory, sem er afbrigði af mahogny. Sem sé, viðurinn er mjög Ijós eða mjög dökkur En vitaskuld má bæsa furuna i hvaða lit sem er Sætapúða færðu klædda vefn- aði nða leðri eftir óskum. Einingar MATRA-sethúsgagnanna eru þessar: 80 141 201 76 140 Stóll 2ja s. sof 3ja s. sóf Hornborð Sófaborð cm cm cm cm cm MATRA-SETHÚSGÖGNIN FÁST AUÐ- VITAÐ HJÁ OKKUR, EN EINNIG Á MÖRGUM DÐRUM SÖLUSTÖÐUM VÍTT OG BREITT UM LANDIÐ. ÞAU ERU SÉRLEGA MEÐFÆRILEG i FLUTNINGI OG SEND HVERT SEM ÞU ÓSKAR. IHIDSSaVCNaV IHIDSH1D IH.IF. Auðbrekku 61 Kópavogi. Sími 41694 Framleiðsluumboð: Úlfar Guðjónsson hf. Auðbrekku 61 Kópavogi. Sími 41690 BBB 14. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.